Cavalierganga 11. september Kaldársel
14 cavaliereigendur međ 10 hunda gengu inn í skógrćktina viđ Kaldársel í yndislegu veđri í morgungöngu cavalierdeildarinnar ţann 11. september s.l. Nćsta ganga verđur sunnudaginn 9. október kl. 11:00. Ţađ verđur taumganga í Mosellsbć og munum viđ enda í leik í hundagerđinu ţar í bć...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit á alţjóđlegri sýningu HRFÍ 3. september 2016
600 hreinrćktađir hundar af 85 hundategundum mćttu í dóm á alţjóđlegri hundasýningu Hundarćktarfélags Íslands. Sýningin var haldin í reiđhöllinni í Víđidal en septembersýningar HRFÍ gefa núna keppnisrétt á Crufts...Sjá nánar
 
Cavalierganga 17. ágúst - Stórhöfđi, Hvaleyrarvatn
13 tvífćtlingar međ jafnmarga ferfćtlinga gengu umhverfis Stórhöfđann viđ Hvaleyrarvatn 17. ágúst s.l. Útlit var fyrir frekar blauta göngu en ţađ rćttist úr veđrinu sem lék viđ göngugarpana sem áttu skemmtilegt kvöld í góđum félagsskap. Nćsta ganga verđur miđvikudaginn 7.september kl. 19.00...Sjá nánar
 
Úrslit frá tveimur HRFÍ sýningum 23. - 24. júlí 2016
Tvćr sýningar á vegum HRFÍ fóru fram helgina 23. – 24. júlí 2016. Á laugardeginum var Reykjavík-Winner sýning og á sunnudeginum alţjóđleg sýning.  Daníel Örn Hinriksson dćmdi cavalierana fyrri daginn og Mikael Nilson frá Svíţjóđ ţann seinni...Sjá nánar
 
Cavalierganga 13. júlí - Rauđavatn
Ţađ viđrađi vel í Rauđavatnsgöngunni ţetta áriđ eins og oft áđur. Hressir hundar og eigendur nutu veđurblíđunnar en ţátttaka hefđi mátt vera meiri. Myndir frá göngunni eru á facebook síđunni "Viđ elskum cavaliera ". Nćsta ganga verđur miđvikudaginn 17...Sjá nánar
 
Cavalierganga Valaból 15. júní 2016
Lausagöngur eru alltaf skemmtilegar og gangan í kvöld var engin undantekning ţar á. Ţađ voru 10 hundar sem skottuđust međ eigendur sína í kringum Valahnúka í Hafnarfirđi í fínu sumarveđri. Stoppađ var í Valabóli, nesti dregiđ upp og hundamálin rćdd...Sjá nánar
 
Göngudagskrá Cavalierdeildar HRFÍ 2016 - 2017
Viđ minnum fólk á ađ breyting getur orđiđ á gönguleiđum, vegna veđurs, sérstaklega yfir vetrartímann og biđjum fólk ađ fylgjast međ ađ morgni göngudags á „Cavalierdeild HRFÍ“ á facebook https://www.facebook...Sjá nánar
 
Cavalierganga 22. maí 2016 - Reynisvatn
19 manns og 14 ferfćtlingar gengu umhverfis Reynisvatn og nágrenni sunnudaginn 22. maí í blíđskaparveđri. Gönguplan fyrir nćsta ár verđur birt fljótlega...Sjá nánar
 
Cavalierganga í Grafarvogi 17. apríl 2016
Veđriđ var síbreytilegt í Grafarvogsgöngunni, skiptist á međ sól, snjó, logni og golu.26 ferfćtlingar gengu hringinn um Grafarvoginn međ 31 eiganda sínum í fallegu umhverfi . Ţetta var um klukkustundar langur göngutúr og rétt rúmlega 4 km.. Minnum á nćstu göngu sem er sunnudaginn 22. maí n.k. kl...Sjá nánar
 

 Nćsta síđa