Jólaganga deildarinnar sunnudaginn 9. desember 2018
Hin árlega jólaganga deildarinnar verður n.k. sunnudag 9. desember og er mæting kl. 13:00 við Hafnarfjarðarkirkju. Gengið verður um miðbæ Hafnarfjarðar og m.a. fallega jólaþorpið heimsótt...Sjá nánar
 
Aðventukaffi deildarinnar 2. desember 2018
Hið árlega aðventukaffi deildarinnar var í Sólheimakoti 2. desember s.l. og tókst vel að vanda. 18 dásamlegir cavalierar, margir prúðbúnir,  ásamt 21 tvífættlingi mættu á staðinn...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit frá NKU og Winter Wonderland sýningu HRFÍ 24.- 25. nóvember 2018
24 cavalierar voru skráðir á haustsýningu HRFÍ sem fór fram í Víðidalnum 24. -25. nóvember en cavalierarnir voru sýndir á sunnudeginum. Eva Nielsen frá Svíþjóð dæmdi cavalierana...Sjá nánar
 
Sýningarfréttir frá hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin 23.11.18
Föstudagskvöldið 23. nóvember fór fram hvolpasýning HRFÍ og Royal Canin í reiðhöllinni í Víðidal. Keppt var í tveimur aldursflokkum 3 – 6 mánaða og 6 – 9 mánaða...Sjá nánar
 
Hjartaskoðun 18. október 2018
Ágætu cavalier-eigendur og ræktendur.  Cavalierdeildin stendur fyrir hjartaskoðun þann 18. október n.k. milli kl.  16:00 til 18:00...Sjá nánar
 
Seltjarnarnesganga 7.október 2018 við Gróttu
Það voru 14 vaskir cavalierar og 11 eigendur þeirra sem mættu í Seltjarnarnesgöngu cavalierdeildarinnar í dag...Sjá nánar
 
Hvolpasýning að Sörlastöðum 30. september 2018
Hvolpasýning Cavalierdeildarinnar fór fram að Sörlastöðum í Hafnarfirði 30. september 2018 og voru 25 hvolpar skráðir á sýninguna á aldrinum 3ja  – 9 mánaða...Sjá nánar
 
Kaldárselsganga Cavalierdeildarinnar, sunnudaginn 9. september kl. 13:00
  Það var mikið fjör í göngunni í dag þegar 18 vaskir cavalierar ásamt 16 eigendum sínum, mættu í göngu Cavalierdeildarinnar...Sjá nánar
 
Úrslit af Alþjóðlegri sýningu HRFÍ 26. ágúst 2018
Alþjóðleg sýning HRFÍ fór fram á Víðistaðatúni í Hafnarfirði sunnudaginn 26. ágúst í blíðskaparveðri...Sjá nánar
 

 Næsta síða