A­ventukaffi deildarinnar 2. desember 2018

Hið árlega aðventukaffi deildarinnar var í Sólheimakoti 2. desember s.l. og tókst vel að vanda. 18 dásamlegir cavalierar, margir prúðbúnir,  ásamt 21 tvífættlingi mættu á staðinn. Farið var í stutta göngu í fallegu en köldu veðri áður en sest var að kaffihlaðborði. Stjórnin þakkar öllum sem tóku þátt í þessum skemmtilega viðburði fyrir komuna.

Með jólakveðju, stjórnin