┌rslit af Al■jˇ­legri sřningu HRF═ 25. ßg˙st 2019

Sunnudaginn 25. ágúst var framhald 50 ára afmælissýningar HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, nú var komið að alþjóðlegu sýningunni. Vegna mjög slæmrar veðurspár voru dómarar beðnir um að hraða sér sem mest og var áætlað að úrslit gætu hafist um kl. 12:30 og dæmt í tveimur hringjum. Pre-judging var sleppt. 19 cavalierar voru skráðir, þar af einn hvolpur og sennilega hefur dómarinn Fransesco Cochetti frá Ítalíu slegið hraðamet því hann var aðeins um 70 mín að dæma þá 42 hunda sem voru á undan okkar tegund, c.a. 2 mín á hund og ekki dró hann af sér með okkur og þá sem á eftir komu, þannig að sumir vissu varla hvort þeir væru að koma eða fara. Langfyrstur af dómurunum meðan aðrir þurftu lengri tíma og seinkaði því úrslitunum um rúmlega klukkustund.   

BOB var INTCh ISCh ISJUCh Magic Charm´s Artic ( Miletree Melchior – Magic Charm´s Fawn) og BOS Ljúflings Tindra (Magic Charm´s Artic – Ljúflings Hekla).  Tindra var einnig besti ungliði, fékk sitt annað jun.cert og titillinn Junior Champion því í höfn, auk þess sem hún fékk ísl. meistarastig, Cacib stigin fengu Magic Charm´s Artic og Litlu-Giljár Arabella (Russmic Mordrid – Hlínar Sarah Jessica Parker). Besti ungliði af gagnstæðu kyni var Þórshamrar Þór (Ljúflings Merlin Logi – Þórshamrar Minný) sem einnig fékk sitt annað jun.cert og titilinn Junior Champion. Rakkameistarastigið kom í hlut Hafnarfjalls Unu Mána (Hrísnes Krummi Nói – Tereasjo Sabrína Una) og er það annað stigið hans, auk þess sem hann hlaut R-Cacib, sem uppfærist sem Cacib stig.

Nánari úrslit voru þannig:

Hvolpar 4 – 6 mánaða:

1.L.   Eldlukku Líf, eig. og rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir

Rakkar : (6)
6  rakkar voru skráðir í þremur flokkum, 4 fengu excellent og 2 very good. 3 fengu ck. meistaraefni.  

Ungliðaflokkur (2)
1.sæti ex.ck.Jun.cert Þórshamrar Þór, eig. Hilmar Þór Hilmarsson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
2.sæti vg. Þórshamrar Loki, eig. Katrín Ingjaldsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir

Unghundaflokkur (2)
1.sæti ex.ck Hafnarfjalls Unu Máni, eig. Björk Grétarsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
2.sæti vg Hafnarfjalls Selmu Jökull, eig. Sæunn E.Sigurðardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (3)
1.sæti ex.ck. INTCh ISCh ISJUCh Magic Charm´s Artic, eig. María Tómasdóttir, rækt. Unni Lima Olsen
2.sæti ex. ISCh Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim

Úrslit - bestu rakkar tegundar allir m/meistarefni

  1. INTCh ISCh ISJUCh Magic Charm´s Artic, CACIB
  2. Hafnarfjalls Unu Máni, cert og R-CACIB
  3. Þórshamrar Þór,  junior cert   

Tíkur : (12)
12 tíkur voru skráðar í 4 flokkum, 8 fengu excellent, 4 very good og 6 fengu meistaraefni.

Ungliðaflokkur (3)
1.sæti ex.ck. Jun cert. Ljúflings Tindra, eig. og rækt. María Tómasdóttir
2.sæti ex. Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S.Magnúsdóttir
3.sæti vg. Brellu Afríku Kvika, eig. og rækt. Valka Jónsdóttir

Unghundaflokkur (2 )
1.sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
2.sæti ex. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Lind Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (6)
1.sæti ex.ck. Litlu-Giljár Arabella, eig. og rækt. Gerður Steinarrsdóttir
2.sæti ex.ck. Ljóslilju Hekla, eig. Svava Ragnarsdóttir, rækt. Sigrún Fossberg
3.sæti ex.ck. Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn A.Pétursdóttir  
4.sæti vg. Drauma Skutla, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir   

Meistaraflokkur (1)
1.sæti ex.ck. ISCh Hrísnes Selma, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Þuríður Hilmarsdóttir

Úrslit – bestu tíkur tegundar – allar m/meistaraefni

  1. Ljúflings Tindra, Junior cert, cert  
  2. Litlu-Giljár Arabella, CACIB
  3. Ljóslilju Hekla – R-CACIB
  4. ISJUCh Eldlilju Kastani Coffee

Hafnarfjalls ræktun sýndi ræktunarhóp sem fékk heiðursverðlaun.

Magic Charm´s Artic komst í 6 hunda úrslit í tegundahópi 9.

Ljúflings ræktun gaf eignarbikara.

Deildin óskar öllum vinningshöfum innilega til hamingju með árangurinn.

Birt með fyrirvara um mögulegar villur, vinsamlega tilkynnið ef einhverjar eru!
Myndina tók Berþóra Lind