Cavalierganga 1.september - Kaffih˙si­ Pallett, Hafnarfir­i
 

Hafnarfjörður tók á móti 30 kátum cavaliereigendum sem ásamt 21 cavalier ferfætlingi gengu hring um miðbæ Hafnarfjarðar með viðkomu í Hellisgerði og endaði gangan á kaffihúsinu Pallett þar í bæ.

Veðurblíðan var slík að kaffið var drukkið úti þrátt fyrir að allir væru velkomnir inn.

Þökkum ánægjulega samveru og minnum á að næsta ganga deildarinnar verður laugardaginn 5. október kl 12:00 en þá göngum við um Elliðárdalinn.

Göngunefnd Cavalierdeildar HRFÍ