Stigahæstu hundar og ræktendur 2019
Stigahæstu cavalierar ársins 2019 (6 sýningar) 1. 28 stig ISCh NORDICCh RW-19 Kvadriga´s Surprise, eig. Guðríður Vestars, rækt. Torill Undheim 2. 27 stig CIB ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic, eig...Sjá nánar
 
Jólaganga í Hafnarfirði 14. desember
Frábær jólaganga í Hafnarfirði í blíðskaparveðri og - 10 gr. frosti.14 hundar ásamt 9 eigendum sínum gengu með ströndinni í Hafnarfirði og enduðu gönguna í jólaþorpinu...Sjá nánar
 
Aðventukaffi deildarinnar í Sólheimakoti 30.nóvember
Hið árlega aðventukaffi var haldið að þessu sinni í Sólheimakoti í gær, 30. nóvember 2019 en Sólheimakot er félagsheimili Hundaræktarfélags Íslands...Sjá nánar
 
Úrslit af Winter Wonderland sýningu HRFÍ 23.-24. nóvember 2019
Síðasta sýning ársins, Winter Wonderland sýningin fór fram helgina 23. – 24. nóvember í reiðhöll Fáks í Víðidal. Sýningin var NKU og Crufts qualification sýning...Sjá nánar
 
Cavalierganga 9. nóvember - Grafarvogur - Strönd
Það mættu 12 tvífætlingar með 13 ferfætlinga í víkina við Geldinganes hjá kajakgámunum. Það voru reyndar allt tíkur sem mættu en enginn rakki...Sjá nánar
 
Hóphjartaskoðun 7. nóvember 2019
Alls mættu 25 cavalierar í hausthjartaskoðun deildarinnar þann 7. nóvember s.l. Hundarnir sem mættu voru á aldrinum 2.6 ára – 12...Sjá nánar
 
Cavalierganga um Elliðaárdalinn 6. október 2019 kl.12.00
Sunnudaginn 6. október 2019 hittust 9 hressir eigendur 8 cavalierhunda og gengu saman um efri hluta Elliðaárdals. Gangan hafði verið áætluð á laugardeginum en vegna roks og rigningar var henni frestað til sunnudagsins...Sjá nánar
 
Cavalierganga 1.september - Kaffihúsið Pallett, Hafnarfirði
  ‎Hafnarfjörður tók á móti 30 kátum cavaliereigendum sem ásamt 21 cavalier ferfætlingi gengu hring um miðbæ Hafnarfjarðar með viðkomu í Hellisgerði og endaði gangan á kaffihúsinu Palle.Sjá nánar
 
Úrslit af Alþjóðlegri sýningu HRFÍ 25. ágúst 2019
Sunnudaginn 25. ágúst var framhald 50 ára afmælissýningar HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, nú var komið að alþjóðlegu sýningunni...Sjá nánar
 

 Fyrri síða  Næsta síða