Úrslit á Norðurljósasýningu HRFÍ 2. - 4. mars 2018
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal 3. – 4. mars 2018.21 cavalier var skráður og var dómarinn að þessu sinni íslenskur, Sóley Ragna Ragnarsdóttir...Sjá nánar
 
Cavalierganga sunnudaginn 11. mars, kl. 13.00 - Grafarvogskirkja
Í dag gengu 12 ferfætlingar ásamt 16 tvífætlingum góðan og skemmtilegan hring í Grafarvogi - veðrið var yndislegt og það var svo gaman að hittast 😊 - Næsta ganga verður 11. apríl kl...Sjá nánar
 
Aðventukaffi deildarinnar 10. desember 2017.
Deildin þakkar fyrir ánægjulega samveru í hinu árlega aðventukaffi sem haldið var í Sólheimakoti að þessu sinni en Sólheimakot er félagsheimili Hundaræktarfélags Íslands...Sjá nánar
 
Stigahæstu hundar og ræktendur ársins 2017
5 HRFÍ sýningar og 1 deildarsýningFimm stigahæstu cavalierarnir :1. ISCh ISJCh RW-16 Magic Charm´s Artic 65 stig2. ISCh RW-17 Ljúflings Merlin Logi 50 stig3. ISJCh RW-17 Tereasjo Sabrína Una 33 stig4. ISCh NLM Hrísnes Max 32 stig5...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit frá alþjóðlegri Winter Wonderland sýningu HRFÍ 25. - 26. nóvember 2017
670 hundar af 95 tegundum voru skráðir á alþjóðlega sýningu HRFÍ sem fór fram dagana 25. og 26. nóvember s.l. Sýningin var haldin í Víðidalnum og var dæmt í 5 dómhringjum...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit frá hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin 24/11/17
Föstudagskvöldið 24. nóvember fór fram hvolpasýning HRFÍ og Royal Canin í reiðhöllinni í Víðidal...Sjá nánar
 
Lágmarksaldur cavaliera til ræktunar verður 2 1/2 ár frá og með 6. október 2017
Breyting á reglunni um hjartavottorð í samræmi við hækkun á lágmarksaldri undaneldisdýra í 2 1/2 ár frá og með 6.10...Sjá nánar
 
Úrslit frá alþjóðlegri sýningu HRFÍ 15. og 17.september 2017
Um 700 hreinræktaðir hundar voru skráðir til leiks á alþjóðlegri sýningu HRFÍ sem haldin var í reiðhöll Fáks í Víðidal helgina 15. – 17. september...Sjá nánar
 
Úrslit af alþjóðlegri sýningu HRFÍ 25.júní 2017
  Sunnudaginn 25. júní var alþjóðleg sýning HRFÍ í frábæru veðri í Víðidal er langþráð sólin lét loksins sjá sig...Sjá nánar
 

 Fyrri síða  Næsta síða