Sýningarfréttir frá hvolpasýningu HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði 24. ágúst 2018
Föstudagskvöldið 24. ágúst  fór fram hvolpasýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði...Sjá nánar
 
Cavalierganga og kaffihús í miðbæ Hafnarfjarðar 12. ágúst kl. 13:00
Við hittumst við Linnetstíg 1 í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 13:00. Næg bílastæði eru þar. Tökum létta göngu um miðbæinn, 30 - 60 mínútur...Sjá nánar
 
Sýningarþjálfun fyrir ágústsýninguna
Cavalierdeildin verður með sýningarþjálfun fyrir ágústsýninguna að Sörlastöðum, 221 Hafnarfirði (Kaldárselsvegur)  næstu þrjú miðvikudagskvöld þann 8. 15. og 22...Sjá nánar
 
Úrslit af alþjóðlegri sýningu HRFÍ 10. júní 2018
Alþjóðleg útisýning HRFÍ fór fram á Víðistaðatúni í Hafnarfirði sunnudaginn 10. júní.  Átta dómarar frá 7 löndum dæmdu hundana...Sjá nánar
 
Úrslit af Reykjavík-Winner og NKU Norðurlandasýningu HRFÍ 9. júní 2018
Helgina 8 – 10. júní  var þreföld útisýning HRFÍ á Víðistaðatúni í Hafnarfirði.  Átta dómarar frá 7 löndum dæmdu hundana...Sjá nánar
 
Sýningarfréttir frá hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin 8. júní 2018
Föstudagskvöldið 8. júní  fór fram hvolpasýning HRFÍ og Royal Canin á Víðistaðatúni í Hafnarfirði...Sjá nánar
 
Sólheimakot að sumri - ganga og grill
Miðvikudaginn 20. júní kl. 18.30 hittumst við í Sólheimakoti og förum í létta göngu og svo grillum við saman. Deildin kemur með grill en við hvetjum alla til að mæta með eitthvað á grillið...Sjá nánar
 
Hvolpahittingur 24. maí 2018 í Sólheimakoti
Hvolpahittingur Cavalierdeildar HRFÍ var haldinn að Sólheimakoti 24. maí. Mjög góð mæting var. Samkvæmt gestabók mættu 30 hvolpar og 52 tvífætlingar...Sjá nánar
 
Hóphjartaskoðun 3. maí n.k. kl. 16:00 til 18:00
  Ágætu cavalier eigendurCavalierdeildin hefur ákveðið að standa fyrir hjartaskoðun þann 3. maí næstkomandi milli kl.  16:00 til 18:00...Sjá nánar
 

 Fyrri síða  Næsta síða