Mefer hvolpa

Til hamingju me litlu gersemina na blari og tryggari vin held g a getir varla eignast.

Mig langar a benda mislegt sem g held a geti komi r a notum vi uppeldi hvolpsins ns.  Ltill hvolpur getur auveldlega fari sr a voa margan htt. A taka a sr ltinn hvolp er raunverulega eins og a f lti barn hsi algjran vita.  a er margt a varast t.d. rafmagnssnrur ( sem hann getur naga sundur) allt smdrasl, plast, nylonsokka og allt r nylonefni,  hvolpar hafa di r raflosti  ea vegna einhvers sem eir hafa ti.

Hvolpurinn er varla farinn a tta sig h, egar i fi hann hendur og getur ar af leiandi dotti r stlum, rmum ea niur stiga.  Passi ykkur lka a stga ekki hann.  a er auveldlega hgt a missa hann, egar hann brst um, srstaklega egar vanir taka hann upp.  g mundi aldrei lta brn halda hvolpinum nema au sitji glfi mean.  egar i taki hvolpinn upp, taki alltaf me annarri hendi undir framftur en hinni undir rassinn.  Hvolpinum er htt vi beinbrotum fyrstu mnuina og nokkrir cavalierhvolpar hafa beinbrotna vegna falls ea af v a flk hefur misst .

Muni a ungur hvolpur getur aeins leiki sr stuttan tma einu, en arf san gan svefn ef hann a vaxa og vera a heilbrigum hundi.  Lti ekki brnin ea leikflaga eirra stjrna svefntma hvolpsins.  Kenni brnum a hvolpurinn er lifandi vera en ekki leikfang.  Skilji hund aldrei eftir bl n ess a hafa rifu gluggum.  slskini ea heitu veri m ALDREI SKILJA HUND EFTIR BL bllinn verur sjandi heitur nokkrum mntum, rtt fyrir rifu gluggum  og hundurinn getur fengi hitaslag og di.  Erlendis deyr fjldi hunda rlega af essum skum.

Lti hundinn aldrei setja hfui t um glugga bl fer.  a fer mjg illa me augun og cavalier hefur vikvm augu, vegna ess a au eru mjg str og opin.

jlfi hvolpinn smtt og smtt vi allar astur.  Umfer, margmenni, stiga, lyftur, bla og ara hunda (eir vera a vera blir og gir)  Ekki  vorkenna honum ef hann verur hrddur.  Veri vingjarnleg og kvein og segi t.d. fram duglegur hundur. Lti hann sj kindur, hesta, ketti, kr og fugla ( og haldi FAST TAUMINN mean).

Hvolpurinn last ryggi vi umhverfisjlfun og hn arf a fara fram mean hann er enn ungur ea 3 5 mnaa.  Noti bi or og merkjagafir, veri skr og samkvm sjlfum ykkur.  Reiist ekki hvolpurinn hli ekki heldur sni honum me rlegri rddu og mjkum handtkum til hvers i tlist af honum.  a er mjg einstaklingsbundi hversu fljtir hvolpar eru a lra.

Allir singaleikir hvolps og barns espa veii og rsarhvt hvolpsins og valda streitu hj honum.  singaleikir og tog ttu v a vera algjru lgmarki uppeldis og roskatma hvolpsins.  slkum leikjum geta jafnvel tennur og liir skemmst.  Kenni honum frekar a leysa msar rautir.  Hvolpaskli HRF gti veri gur kostur fyrir sem eru a eignast sinn fyrsta hund og san e.t.v.  hlninmskei. 

Kenni hvolpinum strax hva hann m ekki.  Noti eitt neitunaror, best NEI  segi a kvei en alls ekki reiilega.  Noti J um a gagnsta.  (J, gur hundur).  gt afer til a kenna a er t.d. a setja nammi fyrir framan hvolpinn og segja J og leyfa honum a f bitann. Setja san annan bita og egar hann tlar a taka hann, segja kvei NEI og halda hvolpinum, segja san J og n m hann ta.  etta arf a endurtaka oft en ekki a oft a hvolpurinn reytist.  Hvolpurinn arf a n kvenum roska til a skilja etta.

Ef i  leyfi hvolpinum a sofa hj ykkur rminu til a byrja me, getur veri erfitt a venja hann af v.  Betra er e.t.v. a hafa rmi hans vi hliina ykkar rmi og lta hendina lafa niur til hans fyrstu nturnar.  Hvolpurinn tti alls ekki a sofa einn fyrstu nturnar nja heimilinu.  Ngu erfitt er n samt a skilja vi mmmuna og venjast njum astum.

Hreinlti
Byrji strax a kenna hvolpinum ykkar hreinlti.  Setji hann alltaf t strax og hann vaknar, einnig egar hann er nbinn a bora og egar hann hefur leiki sr. Litlir   hvolpar pissa mjg oft.  i lri fljtt a ekkja einkennin, egar hvolpurinn arf a hgja sr.  Hann snst hringi og vlir jafnvel.  er um a gera a vera snggur a koma honum t. Muni a hrsa miki egar hann gerir ti.  Ef i geti ekki sett hann t, noti dagbl t.d. vi tidyr. Noti eitt or, t.d. pissa og hrsi honum hstert, gefi jafnvel nammi egar hann hefur gert stykkin sn ti.  rtt fyrir etta hann rugglega eftir a gera stykkin sn inni ru hvoru  nstu mnuum og muni a a er YKKUR a kenna en ekki hvolpinum.  Lti eins og i sji a ekki og hreinsi upp n athugasemda.  Margir skamma hvolpinn og aan af verra og afleiingin verur taugaveiklaur hvolpur sem hefur ekki hugmynd um afhverju hann m ekki sinna rfum snum. Eftir a er miklu erfiara  a gera hann hshreinann.  egar hvolpurinn er orinn eldri, segjum fimm til sex mnaa og a vera farinn a skilja til hvers er tlast af honum, segi einfaldlega nei og setji hann t, jafnvel hann s binn a gera inni ( tilgangslaust nema i standi hann a verki).  Veri samt ekki rei og skammi hann ekki.  Gott er a str kartflumjli yfir pissubletti teppum svo ekki myndist gulir flekkir.

Matur
egar i fi hvolpinn hendur skuli i halda ykkur vi a fur sem hann hefur fengi hj rktandanum. Ef i vilji breyta v sar arf a a gerast smtt og smtt svo hvolpurinn fi ekki niurgang. skilegt er a hann s hvolpafri ar til hann er 8 9 mnaa. Hvolpurinn arf a bora fjrum  sinnum dag anga til a hann er um a bil 4ra mnaa.  a getur veri misjafnt eftir einstaklingum. Sumum er hgt a gefa risvar og meira einu.

Gefi fri helst urrt, a er betra fyrir tennurnar.  Hafi engar hyggjur hvolpurinn s lystarlaus fyrstu 2 3 dagana, a er elilegt egar hann breytir um umhverfi.  Stundum er hgt a f hann til a byrja a ta me v a stinga fyrstu klunum upp hann ea str eim glfi. Mrgum cavalierum finnst betra a bora af diskamottu heldur en r skl! 

Gefi fyrstu mlt ca. klst. eftir a hvolpurinn vaknar, .e. egar hann hefur gert stykkin sn og leiki sr hefur hann venjulega fengi matarlystina. Gefi urrfur og hvolpamjlk (srmjlk ea AB mjlk)

2. mlt ca. 4 tmum sar -  urrfur
3. mlt ca. 4 tmum sar - urrfur
4. mlt ur en hann fer a sofa  - urrfur, hvolpamjlk ea srmjlk.

randi er a hafa ALLTAF hreint vatn til a drekka, (sumir hvolpar ola kamjlk en arir f niurgang af henni)

4ra mnaa fr hvolpurinn 3 mltir og  fr sex til sj mnaa aldri fr hann a bora tvisvar dag , .e.  morgunmat og kvldmat , einnig eftir a hann verur fullorinn hundur.  Hvolpafur skal gefa ar til hvolpurinn er um a bil 9 mnaa, en er skipt yfir fur fyrir fullorna hunda.

Hundurinn m f nautabein (helst hr) og gerfi nagbein ll nnur bein eru honum httuleg og geta kosta hann lfi. Sumir hafa skoun a a s gu lagi a gefa ll bein ef au eru hr. (hrfi) . 

Snyrting
Dagleg snyrting tekur ca. 5 mn.  Bursti yfir baki og niur feldinn, greii san eyrun. Hrhntar myndast aallega aftan vi eyrun og nrunum. Strjki san yfir augun me bmullarhnora vttum sonu vatni og yfir munnvikin.  Nausynlegt er a venja hann strax vi tannburstun.  Noti mjg mjkan bursta ea ltinn klt og urrki yfir tennur og tannhold.  Regluleg tannburstun eftir a spara margar ferir til  dralknis og hundurinn sleppur vi hvimleian tannstein  og missi tanna. Greenies nagbein eru mjg g til a hindra tannsteinsmyndun.

Vikulega (ca. 10 mn.)   Sama og a ofan, athugi eyrun lka a innan.  Hreinsi a svi sem sst me mjkum pappr ea bmullarhnora me einhverju eyrnahreinsiefni NOTI ALLS EKKI VATN- Skoi fturnar, athugi hvort klippa urfi hr milli fa ea klippa klr.

Mnaarlega. - Klippi klr ef arf.  Athugi a a alls ekki a klippa feld cavalier, eingngu er leyfilegt a klippa hr milli fa og snyrta aeins fturna svo eir skitni sur.

Bai hundinn noti eingngu hunda-ea hvolpasjampo.  Fyrir ba skal bursta hundinn og greia r allar flkjur.  Bleyti feldinn mjg vel ur en sjampo er sett .  voi hfui og eyrun sast.  Passi a vatn fari ekki inn eyrun.  Mjg gott er a nota nringu eftir, hn er san skolu vel r.  urrki hundinn mjg vel me handkli og blsi san feldinn ar til hann er alveg urr.  Lti hundinn aldrei leggjast blautan til svefns.

Anna
Ath. a me nammi g vi alls kyns hundanammi anna hvort keypt b ea tbi af ykkur sjlfum t.d. r lifur ea kjti.  ALDREI M GEFA HUNDUM SKKULAI TLA FLKI a myndar eitrun hundinum og a arf mjg ltinn skammt til a hundurinn veri frveikur og jafnvel deyi.  Srstaklega er dkkt skkulai httulegt.

Sumir cavalierar f srkennileg andkf, eins konar andateppu (srstaklegar ef eir toga taumi ea vera mjg stir)  ti hfinu niur og haldi fyrir nasaholurnar augnablik.

Margir cavalierar fast me herniu (naflahaul) a er fita ea vefur, sem gengur gegn um naflastrenginn. Haullinn grr fastur egar hvolpurinn vex og tti ekki a valda neinum vandrum.  Yfirleitt er algjrlega stulaust a gera ager til a laga slka herniu.

Hvolpurinn hefur veri ormahreinsaur 2 til 3ja vikna og san aftur 9 vikna me Panacur.  Hreinsi hann aftur eftir u..b. sex mnui og san einu sinni ri.  Annars eftir tilsgn dralknis.

Hann er einnig binn a f fyrstu Parvo/lifrarblgu- sprautu.  Mjg randi er a hann s blusettur aftur eftir fjrar vikur og san rija sinni 4 til 8 vikum eftir ara sprautu.   Hvolpurinn myndar ekki nmi fyrr en eftir ara sprautu.  anga til arf a gta hans vel og lta hann umgangast ara hunda sem allra minnst.  Parvoveikin veldur yfirleitt daua hj ungum hvolpum.

Ef tfer ea vond lykt kemur r eyrum , jafnvel kli fari me hundinn til dralknis venjulega eru eyrun hreinsu vel og san gefi FUCIDIN sklalyf. Ef hvolpurinn rennir sr MJG MIKI eftir glfinu rassinum, vlir ea reynir a bta afturendann, GTI hann haft stflaan endaarmskirtil, sem arf a kreista r.  Best er a dralknir framkvmi a. Athugi a hvolpurinn rennir sr af og til rassinum vegna kla og engin sta er til a gera neitt vi v. Varist a lta kreista kirtilinn a rfu, a getur enda sem krnskt vandaml, ar sem kirtillinn a tmast sjlfkrafa.

Ekki er rlegt a fara me hvolpinn langar gnguferir mean hann er  a vaxa. Tu til 15 mntur einu er alveg ng vibt vi hreyfingu sem hann fr snum eigin gari. Margir rktendur telja skilegt a fara me hvolp gngufer fyrr en eftir 5 - 6 mnaa aldur.

Cavalier rktunardeildin var stofnu innan HRF ma 1995. Deildin er fyrst og fremst hugsu til a halda utan um rktunina og a halda hpnum saman. Gnguferir ea arar uppkomur eru venjulega riggja vikna fresti. Hundunum finnst mjg gaman a hitta ara hunda af smu tegund og vona g v a i sji ykkur frt a taka tt flagsskapnum me okkur svo okkur gefist tkifri til a fylgjast me roska hvolpsins  Flagar cavalierdeild urfa a vera flagar HRF og f . flagsblai Sm sem flytur frttir fr llum deildum flagsins.

Teki saman af Maru Tmasdttir, form.cavalierdeildar  s. 565-7442.
M.a. stust vi nmsefni hvolpasklans og msar cavalierbkur.