Göngudagskrá Cavalierdeildar HRFÍ 2015 - 2016

Viğ minnum fólk á ağ breyting getur orğiğ á gönguleiğum, vegna veğurs, sérstaklega yfir vetrartímann og biğjum fólk ağ fylgjast meğ ağ morgni göngudags á “Viğ elskum Cavalier hunda” á facebook eğa https://www.facebook.com/groups/294287447257231/  
Vinsamlegast athugiğ í lausagöngum ağ yfirgefa ekki hópinn án şess ağ láta annağ fólk vita svo hægt sé ağ kalla hundana til sín.  Viğ höfum şví miğur lent í şví ağ hundar hafa tınst şví ağ şeir leggja af stağ meğ öğru fólki og hundum.
Viğ hvetjum ykkur til ağ mæta í şessar sameiginlegu gönguferğir, şar gefst cavaliereigendum tækifæri til şess ağ kynnast og hundarnir læra ağ umgangast ağra hunda.  Einnig viljum viğ benda á ağ flexítaumar eru ekki æskilegir í taumgöngur vegna slysahættu.  Fólk sem er meğ lóğatíkur er vinsamlegast beğiğ um ağ taka lóğatíkur ekki meğ í göngurnar og skal miğa viğ 5 vikur frá şví ağ tík byrjar ağ lóğa.


24. júní, miğvikudagur kl. 19:00 – Valaból, Valahnjúkar
Hittumst viğ kirkjugarğinn í Hafnarfirği og ökum í samfloti ağ Kaldárseli.  Göngum í Valaból og şeir sem vilja ganga lengra ganga áfram í kringum Valahnúka. Áğ verğur í Valabóli sem er í fallegum lundi, ekki erfiğ ganga. Best ağ vera í góğum skóm og gott ağ taka meğ sér nesti og vatn fyrir hundana. Reiknum meğ ca. 2 tímum í şessa göngu. Viğ byrjum á ağ hafa hundana í taumi en getum svo sleppt şeim lausum og muniğ eftir skítapokum.

15. júlí, miğvikudagur kl. 19:00 -  Rauğavatn
Viğ hittumst á bílaplani bak viğ prentsmiğju Morgunblağsins ağ Hádegismóum og göngum şağan á malarstígum á heiğina ofan Rauğavatns og má áætla 2 klst. í gönguna. Tilvaliğ ağ taka meğ sér nesti og muniğ eftir vatni fyrir hundinn. Lausaganga, en muniğ eftir skítapokum.

12. ágúst, miğvikudagur kl. 19:00 – Stórhöfği, Hvaleyrarvatn
Viğ hittumst viğ kirkjugarğinn í Hafnarfirği og keyrum í samfloti upp ağ Hvaleyrarvatni og şar fara allir hundar í taum. Gengiğ er upp ağ fellinu Stórhöfğa sem er ağeins fyrir ofan vatniğ og şar getum viğ sleppt hundunum lausum. Gangan er svona einn tími en meğ stoppi getur hún orğiğ 2 tímar. Gott er ağ vera í góğum skóm og jafnvel meğ nesti og vatn fyrir hundana. Muniğ eftir skítapokum.


13. september, sunnudagur kl. 13:00 – Kaldársel, skógræktin
Viğ hittumst viğ kirkjugarğinn í Hafnarfirği og ökum í samfloti inn í Kaldársel.  Şar göngum viğ inn í skógræktina.  Taumganga í fyrstu en síğan lausaganga.  Í skógræktinni eru borğ og bekkir og şví kjöriğ ağ hafa nesti meğ sér.  Muniğ eftir skítapokunum og vatni fyrir hundana.

11. október, sunnudagur kl. 13:00 - Hafravatn
Viğ hittumst á Skeljungsstöğinni á Vesturlandsvegi og ökum síğan í samfloti upp ağ Hafravatni.  Gangan hefst viğ gömlu réttina viğ Hafravatn (sjá kort ,,P” merkt).  Til şess ağ komast şangağ er best ağ aka um Úlfarsfellsveg, beygja viğ Bauhaus og halda áfram austur meğ fjallinu.  Rétt viğ jarğstöğina Skyggni eru gatnamót inn á Hafravatnsveg.  Einnig er hægt ağ koma akandi úr Mosfellssveit eins og sést á kortinu.  Genginn er hringur um vatniğ sem er um 5,5 km og tekur gangan um 2 klst. meğ stoppi.  Tilvaliğ er ağ taka meğ sér nesti ef veğur er gott og muna eftir vatni fyrir hundana.  Şetta er bæği taumganga og lausaganga.  Muniğ eftir skítapokunum.

http://mosfellsbaer.is/media/PDF/Gongukort_lokautgafa_final.pdf

8. nóvember, sunnudagur kl. 13:00 – Elliğárdalur
Viğ hittumst á bílastæğinu fyrir neğan Dıraspítalann í Víğidal og göngum um efri hluta Elliğárdals.  Taumganga.  Muniğ eftir skítapokum.

29. nóvember, sunnudagur kl. 13:00 – Ağventukaffi á Korputorgi
Hittumst í salnum inn af búğinni Gæludır.is á Korputorgi.  Şar fá hundar og menn ağ vera lausir.  Allir koma meğ eitthvağ á sameiginlegt ağventuhlağborğ.  Vinsamlegasat mætiğ meğ klappstóla eğa létta garğstóla meğ ykkur.

13. desember, sunnudagur kl. 13:00 – Jólaganga í Hafnarfirği
Hittumst á bílastæğinu fyrir framan Hafnarfjarğarkirkju og Tónlistarskólann.  Şá förum viğ í taumgöngu um Hafnarfjörğ og endum síğan á şví ağ heimsækja jólaşorpiğ.  Gaman væri ef sem flestir mættu meğ jólasveinahúfur, bæği menn og hundar.  Í jólaşorpinu er síğan hægt ağ fá heitt kakó ef kalt er í veğri.  Allir hundar í taumi og muniğ eftir skítapokunum.

2016

3. janúar, sunnudagur kl. 13 – Nıársganga í kringum Reykjavíkurtjörn
Okkar árlega nıársganga.  Viğ hittumst viğ Ráğhúsiğ í Reykjavík og göngum í kringum tjörnina.  Allir hundar í taumi og muniğ eftir skítapokunum.

14. febrúar, sunnudagur kl. 13 – Seltjarnarnes
Hittumst viğ Gróttu og göngum meğfram ströndinni í átt ağ golfvellinum og göngum í kringum hann.  Létt ganga á sléttlendi.  Allir hundar í taumi og muniğ eftir skítapokum.

13. mars, sunnudagur kl. 13 – Grafarvogur
Hittumst viğ Grafarvogskirkju og göngum saman hringinn í kringum Grafarvog, rétt rúmlega 4 km.  Ef veğur er gott er hægt ağ bæta viğ hring upp ağ Keldum og şá er hringurinn 5 km.  Şetta er taumganga og allir ağ muna eftir skítapokum.

17. apríl, sunnudagur kl. 13 – Öskjuhlíğ
Hittumst á bílastæğinu viğ Háskólann í Reykjavík og göngum um Öskjuhlíğina.  Allir hundar í taumi og muniğ eftir skítapokum.

22. maí, sunnudagur kl. 13 – Reynisvatn Grafarholti
Viğ komum saman á bílastæğinu viğ Húsasmiğjuna í Grafarholti og ökum í samfloti gegnum öll hringtorgin ağ Reynisvatni.  Göngum í kringum vatniğ og komum viğ í skemmtilegum lundum. Gengiğ verğur síğan upp á heiğina fyrir ofan vatniğ şar sem hægt er ağ hleypa hundunum lausum.  Allir ağ muna eftir skítapokum.

Göngunefndin