G÷ngudagskrß Cavalierdeildar HRF═ 2016 - 2017


Vi­ minnum fˇlk ß a­ breyting getur or­i­ ß g÷ngulei­um, vegna ve­urs, sÚrstaklega yfir vetrartÝmann og bi­jum fˇlk a­ fylgjast me­ a­ morgni g÷ngudags ß äCavalierdeild HRF═ô ß facebook https://www.facebook.com/groups/250271358663499/ e­a  ôVi­ elskum Cavalier hundaö ß facebook  https://www.facebook.com/groups/294287447257231/  
Vinsamlegast athugi­ Ý lausag÷ngum a­ yfirgefa ekki hˇpinn ßn ■ess a­ lßta anna­ fˇlk vita svo hŠgt sÚ a­ kalla hundana til sÝn.  Vi­ h÷fum ■vÝ mi­ur lent Ý ■vÝ a­ hundar hafi třnst ■vÝ a­ ■eir leggja af sta­ me­ ÷­ru fˇlki og hundum.
Vi­ hvetjum ykkur til a­ mŠta Ý ■essar sameiginlegu g÷ngufer­ir, ■ar gefst cavaliereigendum tŠkifŠri til ■ess a­ kynnast og hundarnir lŠra a­ umgangast a­ra hunda.  Einnig viljum vi­ benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu.  Fˇlk sem er me­ lˇ­atÝkur er vinsamlegast be­i­ um a­ taka lˇ­atÝkur ekki me­ Ý g÷ngurnar og skal mi­a vi­ 5 vikur frß ■vÝ a­ tÝk byrjar a­ lˇ­a.

15. j˙nÝ, mi­vikudagur kl. 19:00 ľ Valabˇl, Valahnj˙kar
Hittumst vi­ kirkjugar­inn Ý Hafnarfir­i og ÷kum Ý samfloti a­ upphafsta­ g÷ngu (ekki a­ Kaldßrseli).  G÷ngum Ý Valabˇl og ■eir sem vilja ganga lengra,  ganga ßfram Ý kringum Valahn˙ka. ┴­ ver­ur Ý Valabˇli sem er Ý fallegum lundi, ekki erfi­ ganga. Best a­ vera Ý gˇ­um skˇm og gott a­ taka me­ sÚr nesti og vatn fyrir hundana. Reiknum me­ ca. 2 tÝmum Ý ■essa g÷ngu. Vi­ byrjum ß a­ hafa hundana Ý taumi en getum svo sleppt ■eim lausum og muni­ eftir skÝtapokum. Vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu.

13. j˙lÝ, mi­vikudagur kl. 19:00 -  Rau­avatn
Vi­ hittumst ß bÝlaplani bak vi­ prentsmi­ju Morgunbla­sins a­ Hßdegismˇum og g÷ngum ■a­an ß malarstÝgum ß hei­ina ofan Rau­avatns og mß ßŠtla 2 klst. Ý g÷nguna. Tilvali­ a­ taka me­ sÚr nesti og muni­ eftir vatni fyrir hundinn. Lausaganga, en muni­ eftir skÝtapokum.

17. ßg˙st, mi­vikudagur kl. 19:00 ľ Stˇrh÷f­i, Hvaleyrarvatn
Vi­ hittumst vi­ kirkjugar­inn Ý Hafnarfir­i og keyrum Ý samfloti upp a­ Hvaleyrarvatni og ■ar fara allir hundar Ý taum. Gengi­ er upp a­ fellinu Stˇrh÷f­a sem er a­eins fyrir ofan vatni­ og ■ar getum vi­ sleppt hundunum lausum. Gangan er svona einn tÝmi en me­ stoppi getur h˙n or­i­ 2 tÝmar. Gott er a­ vera Ý gˇ­um skˇm og jafnvel me­ nesti og vatn fyrir hundana. Muni­ eftir skÝtapokum.

7. september, mi­vikudagur kl. 19:00 ľ Kaldßrsel, skˇgrŠktin
Vi­ hittumst vi­ kirkjugar­inn Ý Hafnarfir­i og ÷kum Ý samfloti inn Ý Kaldßrsel.  Ůar g÷ngum vi­ inn Ý skˇgrŠktina.  Taumganga Ý fyrstu en sÝ­an lausaganga.  ═ skˇgrŠktinni eru bor­ og bekkir og ■vÝ kj÷ri­ a­ hafa nesti me­ sÚr.  Muni­ eftir skÝtapokunum og vatni fyrir hundana.

9. oktˇber, sunnudagur kl. 11:00 ľ MosfellsbŠr og ger­i
Vi­ hittumst vi­ ═■rˇttah˙si­ vi­ Varmß. Genginn ver­ur hringur um MosfellbŠ. Gengi­ ver­ur upp Ý Reykjabygg­ og til baka me­ Varmßnni um ┴lafosshvos og enda­ Ý leik Ý ger­inu Ý Mosˇ sem er skammt frß ═■rˇttah˙sinu. ┴Štla­ur tÝmi 2 tÝmar. Gangan sjßlf er taumganga, vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu.  Muni­ eftir skÝtapokunum.

27. nˇvember, sunnudagur kl. 13:00 ľ A­ventukaffi 
Sta­setning auglřst sÝ­ar.
  
Allir koma me­ eitthva­ ß sameiginlegt a­ventuhla­bor­. 

11. desember, sunnudagur kl. 11:00 ľ Jˇlaganga Ý Hafnarfir­i
Hittumst ß bÝlastŠ­inu fyrir framan Hafnarfjar­arkirkju og Tˇnlistarskˇlann.  Ůß f÷rum vi­ Ý taumg÷ngu um Hafnarfj÷r­ og endum sÝ­an ß ■vÝ a­ heimsŠkja jˇla■orpi­.  Gaman vŠri ef sem flestir mŠttu me­ jˇlasveinah˙fur, bŠ­i menn og hundar.  ═ jˇla■orpinu er sÝ­an hŠgt a­ fß heitt kakˇ ef kalt er Ý ve­ri.  Allir hundar Ý taumi, vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu. Muni­ eftir skÝtapokunum.

2017

8. jan˙ar, sunnudagur kl. 11:00  ľ Nřßrsganga Ý kringum ReykjavÝkurtj÷rn
Okkar ßrlega nřßrsganga.  Vi­ hittumst vi­ Rß­h˙si­ Ý ReykjavÝk og g÷ngum Ý kringum tj÷rnina einn e­a tvo hringi.  Allir hundar Ý taumi, vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu. Muni­ eftir skÝtapokunum.

5. febr˙ar, sunnudagur kl. 11:00 ľ Seltjarnarnes
Hittumst vi­ Grˇttu og g÷ngum me­fram str÷ndinni Ý ßtt a­ golfvellinum og g÷ngum Ý kringum hann.  LÚtt ganga ß slÚttlendi.  Allir hundar Ý taumi, vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu. Muni­ eftir skÝtapokum.

12. mars, sunnudagur kl. 11:00 ľ Grafarvogur
Hittumst vi­ Grafarvogskirkju og g÷ngum saman hringinn Ý kringum Grafarvog, rÚtt r˙mlega 4 km.  Ef ve­ur er gott er hŠgt a­ bŠta vi­ hring upp a­ Keldum og ■ß er hringurinn 5 km.  Ůetta er taumganga, vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu. Muni­ eftir skÝtapokum.

2. aprÝl, sunnudagur kl. 11:00 ľ Elli­ßrdalur
Vi­ hittumst ß bÝlastŠ­inu fyrir ne­an veg ß mˇti DřraspÝtalanum Ý VÝ­idal og g÷ngum um efri hluta Elli­ßrdals.  Ůetta er taumganga, vi­ viljum benda ß a­ flexÝtaumar eru ekki Šskilegir Ý taumg÷ngur vegna slysahŠttu. Muni­ eftir skÝtapokum.

17. maÝ, mi­vikudagur kl. 19:00 ľ Reynisvatn Grafarholti
Vi­ komum saman ß bÝlastŠ­inu vi­ H˙sasmi­juna Ý Grafarholti og ÷kum Ý samfloti gegnum ÷ll hringtorgin a­ Reynisvatni.  G÷ngum Ý kringum vatni­ og komum vi­ Ý skemmtilegum lundum. Gengi­ ver­ur sÝ­an upp ß hei­ina fyrir ofan vatni­ ■ar sem hŠgt er a­ hleypa hundunum lausum.  Muni­ eftir skÝtapokum.


G÷ngunefnd Cavalierdeildar HRF═