Sýningarþjálfun fyrir ágústsýninguna

Cavalierdeildin verður með sýningarþjálfun fyrir ágústsýninguna að Sörlastöðum, 221 Hafnarfirði (Kaldárselsvegur)  næstu þrjú miðvikudagskvöld þann 8. 15. og 22. og hefst þjálfunin kl. 20:00. Hvert skipti kostar 500.- 

Stjórnin