Jˇlaganga deildarinnar sunnudaginn 9. desember 2018

Hin árlega jólaganga deildarinnar verður n.k. sunnudag 9. desember og er mæting kl. 13:00 við Hafnarfjarðarkirkju. Gengið verður um miðbæ Hafnarfjarðar og m.a. fallega jólaþorpið heimsótt.

Hlökkum til að sjá ykkur öll í jólaskapi.

Stjórnin