Sřninga■jßlfun ß vegum Cavalierdeildar HRF═

Cavalierdeild HRFÍ verður með fjórar sýningaþjálfanir fyrir júní sýningarnar og þá sem vilja æfa sig að sýna hundana sína.

9. maí  - Hundasalnum Eirhöfða 14
16. maí - Hundasalnum Eirhöfða 14
23. maí  - Hundasalnum Eirhöfða 14
30. maí  - Viðistaðatúni (úti)

Verð pr. sýnanda 500,-
Allir borðhundar eru velkomnir.
Anna Bachmann mun leiðbeina okkur
Munið eftir hundinum, sýningataumi, nammi og skítapokum.

Viðburðir eru inni á facebook síðu deildarinnar og gott er að merkja við þar hvort viðkomandi hefur áhuga á að mæta.

https://www.facebook.com/pg/Cavalierdeildin/events/?ref=page_internal

Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn Cavalierdeildar HRFÍ