Út ađ borđa eftir sýningu 29.2. - Grillhúsiđ, Sprengisandi
  Cavalierdeild Hrfí hefur pantað borð kl 19:30,laugardaginn 29. febrúar. (eftir sýningu)á Grillhúsinu Sprengisandi. https://www.facebook...Sjá nánar
 
Cavalierganga 16. febrúar - Seltjarnarnes
Á sólríkum og fallegum degi, hittust 14 manns og 13 hundar við Gróttu og gengu meðfram ströndinni og sem leið lá hringinn í kringum golfvöllinn á Nesinu...Sjá nánar
 
Nýársganga viđ Tjörnina í Reykjavík 11. janúar
Hin árlega nýársganga Cavalierdeildar HRFÍ var laugardaginn 11. janúar og voru farnir tveir mislangir hringir kringum Tjörnina...Sjá nánar
 
Jólaganga í Hafnarfirđi 14. desember
Frábær jólaganga í Hafnarfirði í blíðskaparveðri og - 10 gr. frosti.14 hundar ásamt 9 eigendum sínum gengu með ströndinni í Hafnarfirði og enduðu gönguna í jólaþorpinu...Sjá nánar
 
Ađventukaffi deildarinnar í Sólheimakoti 30.nóvember
Hið árlega aðventukaffi var haldið að þessu sinni í Sólheimakoti í gær, 30. nóvember 2019 en Sólheimakot er félagsheimili Hundaræktarfélags Íslands...Sjá nánar
 
Cavalierganga 9. nóvember - Grafarvogur - Strönd
Það mættu 12 tvífætlingar með 13 ferfætlinga í víkina við Geldinganes hjá kajakgámunum. Það voru reyndar allt tíkur sem mættu en enginn rakki...Sjá nánar
 
Cavalierganga um Elliđaárdalinn 6. október 2019 kl.12.00
Sunnudaginn 6. október 2019 hittust 9 hressir eigendur 8 cavalierhunda og gengu saman um efri hluta Elliðaárdals. Gangan hafði verið áætluð á laugardeginum en vegna roks og rigningar var henni frestað til sunnudagsins...Sjá nánar
 
Cavalierganga 1.september - Kaffihúsiđ Pallett, Hafnarfirđi
  ‎Hafnarfjörður tók á móti 30 kátum cavaliereigendum sem ásamt 21 cavalier ferfætlingi gengu hring um miðbæ Hafnarfjarðar með viðkomu í Hellisgerði og endaði gangan á kaffihúsinu Palle.Sjá nánar
 
Sýningaţjálfun á vegum Cavalierdeildar HRFÍ
Þriðjudaginnn 20. ágúst kl. 19:30 - 20:30Staðsetning: Víðistaðatún í Hafnarfirði (þar sem sýningin verður) Verð kr. 500.- pr. sýnanda Allir borðhundar eru velkomnir. Anna Bachmann leiðbeinir...Sjá nánar
 

 Nćsta síđa