Cavalierganga í Grafarvogi 17. apríl 2016

Veðrið var síbreytilegt í Grafarvogsgöngunni, skiptist á með sól, snjó, logni og golu.
26 ferfætlingar gengu hringinn um Grafarvoginn með 31 eiganda sínum í fallegu umhverfi . Þetta var um klukkustundar langur göngutúr og rétt rúmlega 4 km..

Minnum á næstu göngu sem er sunnudaginn 22. maí n.k. kl. 13:00. Þá stefnum við á  Reynisvatnið, Grafarholti, nánar auglýst síðar.

Göngunefndin