Cavalierganga og kaffih˙s Ý mi­bŠ Hafnarfjar­ar 12. ßg˙st kl. 13:00

Við hittumst við Linnetstíg 1 í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 13:00. Næg bílastæði eru þar. Tökum létta göngu um miðbæinn, 30 - 60 mínútur. Kíkjum kannski á Víðistaðatúnið þar sem hundasýning HRFÍ fer fram 24. - 26. ágúst n.k. og endum á kaffihúsinu Pallett við Strandgötu, þar sem hundar eru leyfðir.... en þar sem við verðum væntanlega það mörg, þá verða sæti fyrir okkur úti, en við getum gengið inn og pantað okkur MEÐ HUNDINN !

 

Stjórnin