Seltjarnarnesganga 7.oktˇber 2018 vi­ Grˇttu

Það voru 14 vaskir cavalierar og 11 eigendur þeirra sem mættu í Seltjarnarnesgöngu cavalierdeildarinnar í dag. Það er ánægjulegt að segja frá að það voru tveir hundar í hópnum á þrettánda ári. Veðrið lék við okkur eins og á síðustu viðburðum. Við þökkum kærlega fyrir skemmtilega göngu í góðum félagsskap.

Stjórnin