Cavalierganga 18.apríl 2019

Cavalierdeild HRFÍ var með göngu á skírdag þar sem 8 cavalierar og fimm eigendur þeirra gengu hring fyrir ofan Rauðavatn með viðkomu í Paradísardal. Skemmtileg ganga í þurru veðri.

Göngudagskrá ársins mun koma hér inn á næstu dögum.

Hlökkum til að sjá ykkur síðar.

Göngunefnd Cavalierdeildar HRFÍ

(myndina tók Borgar Valgeirsson)