Cavalierganga vi­ Kaldßrsel 22.5.2019


Miðvikudaginn 22. maí gengu 10 hressir cavalier hundar ásamt 8 eigendum sínum í blíðskapar veðri inn í skógræktina við Kaldársel.
Þökkum fyrir samveruna, næsta ganga er við Reynisvatn Grafarholti 12. Júní nk. sjá viðburð.
https://www.facebook.com/events/2683186178365468/