Cavalierganga mi­vikud. 12.j˙nÝ kl. 19:00 - Reynisvatn

Við komum saman á bílastæðinu við Húsasmiðjuna í Grafarholti og ökum í samfloti gegnum öll hringtorgin að Reynisvatni. Göngum í kringum vatnið og komum við í skemmtilegum lundum. Síðan verður gengið upp á heiðina fyrir ofan vatnið, þar sem hægt er að hleypa hundunum lausum. Göngutími er rúmlega klukkustund.
Munið eftir skítapokum og vatni fyrir hundana. 

Við hvetjum ykkur til að mæta í þessar sameiginlegu gönguferðir, þar gefst cavaliereigendum tækifæri til þess að kynnast og hundarnir læra að umgangast aðra hunda.  


https://www.facebook.com/events/2683186178365468/

------------------------------------------------------------
 
 
 

Göngunefndin