Cavalierganga, 10.j˙lÝ - Stˇrh÷f­i, Hvaleyrarvatn

‎Miðvikudaginn 10. júlí gengu 16 eigendur með 13 cavalierhunda hring um Stórhöfðann við Hvaleyrarvatn í dásamlegu veðri.

Þökkum ánægjulega samveru, næsta ganga verður miðvikudaginn 7. ágúst í nágrenni Sóheimakots.

‎Næsta ganga verður miðvikudaginn 7. ágúst, þá hittumst við í Sólheimakoti, göngum saman og grillum á eftir.

Sjá nánar á facebooksíðu deildarinnar: Cavalierdeild HRFÍ, got og aðrir viðburðir.