Jˇlaganga Ý Hafnarfir­i 14. desember

Frábær jólaganga í Hafnarfirði í blíðskaparveðri og - 10 gr. frosti.
14 hundar ásamt 9 eigendum sínum gengu með ströndinni í Hafnarfirði og enduðu gönguna í jólaþorpinu.

Næsta ganga er nýársganga umhverfis Reykjavíkurtjörn. Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Þökkum samveruna.

Göngunefnd Cavalierdeildar HRFÍ

 

Myndina tók: Anna Þ Bachmann