Nřßrsganga vi­ Tj÷rnina Ý ReykjavÝk 11. jan˙ar

Hin árlega nýársganga Cavalierdeildar HRFÍ var laugardaginn 11. janúar og voru farnir tveir mislangir hringir kringum Tjörnina.

Veðrið var mun betra en veðurspár sögðu til um, þó vindkælingin hafi verið þó nokkur. Það mættu 13 cavalierunnendur og 9 hundar að þessu sinni.

Næsta ganga er 15. febrúar kl. 12.00 en þá verður gengið með ströndinni á Seltjarnarnesi frá Gróttunni og umhverfis golfvöllinn.

Myndina tók Anna Þ Bachmann