Cavalierganga 16. febr˙ar - Seltjarnarnes

Á sólríkum og fallegum degi, hittust 14 manns og 13 hundar við Gróttu og gengu meðfram ströndinni og sem leið lá hringinn í kringum golfvöllinn á Nesinu.  Er óhætt að segja að allir hafi notið göngunnar eftir óveðursdagana á undan. 

Fleiri myndir eru á facebook síðu deildarinnar "Cavalierdeild HRFÍ, got og aðrir viðburðir.

Myndirnar tók Borgar Valgeirsson.

 

Göngunefnd Cavalierdeildar HRFÍ