|
Cavalierganga 17. ágúst - Stórhöfđi, Hvaleyrarvatn 13 tvífćtlingar međ jafnmarga ferfćtlinga gengu umhverfis Stórhöfđann viđ Hvaleyrarvatn 17. ágúst s.l. Útlit var fyrir frekar blauta göngu en ţađ rćttist úr veđrinu sem lék viđ göngugarpana sem áttu skemmtilegt kvöld í góđum félagsskap.
Nćsta ganga verđur miđvikudaginn 7.september kl. 19.00...Sjá nánar |
| |
|
Cavalierganga Valaból 15. júní 2016 Lausagöngur eru alltaf skemmtilegar og gangan í kvöld var engin undantekning ţar á. Ţađ voru 10 hundar sem skottuđust međ eigendur sína í kringum Valahnúka í Hafnarfirđi í fínu sumarveđri. Stoppađ var í Valabóli, nesti dregiđ upp og hundamálin rćdd...Sjá nánar |
| |
|
Cavalierganga 22. maí 2016 - Reynisvatn 19 manns og 14 ferfćtlingar gengu umhverfis Reynisvatn og nágrenni sunnudaginn 22. maí í blíđskaparveđri. Gönguplan fyrir nćsta ár verđur birt fljótlega...Sjá nánar |
| |
|
Cavalierganga í Grafarvogi 17. apríl 2016 Veđriđ var síbreytilegt í Grafarvogsgöngunni, skiptist á međ sól, snjó, logni og golu.26 ferfćtlingar gengu hringinn um Grafarvoginn međ 31 eiganda sínum í fallegu umhverfi . Ţetta var um klukkustundar langur göngutúr og rétt rúmlega 4 km..
Minnum á nćstu göngu sem er sunnudaginn 22. maí n.k. kl...Sjá nánar |
| |
|
Cavalierganga, sunnudaginn 20. mars kl. 13:00 Öskjuhlíđ Ţađ var vor í lofti í dag ţegar 20 hundar og eigendur ţeirra gengu saman stóran hring í Öskjuhlíđinni. Allir hressir og kátir og gaman var ađ sjá öldunginn Alex sem orđinn er 14 ára gefa hinum ekkert eftir.
Nćsta ganga verđur sunnudaginn 17. apríl kl. 13:00...Sjá nánar |
| |
|
Smáhundadagar í Garđheimum 13. og 14. febrúar 2016 Helgina 13. og 14. febrúar voru smáhundadagar í Garđheimum í Mjódd. Tilgangur kynningarinnar var ađ sýna almenningi fjölbreytileika hunda á Íslandi og ađ gefa almenningi kost á ađ nálgast og frćđast um ţessa hunda hjá eigendunum. Kynningin var opin almenningi frá klukkan 13...Sjá nánar |
| |
|
Cavalierganga 14. febrúar - Seltjarnarnes Ţađ voru sautján cavaliereigendur og tólf hundar sem komu saman í glampandi sól og logni viđ Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Gengiđ var međfram ströndinni og í kringum golfvöllinn og var útsýniđ á leiđinni ekki af verri endanum hvert sem litiđ var...Sjá nánar |
| |
|
Nýársgangan 3. janúar 2016 - Reykjavíkurtjörn Ţessi myndarlegi hópur hittist viđ Ráđhús Reykjavíkur í dag og gekk í kringum Tjörnina í árlegri nýársgöngu deildarinnar. Allir voru hressir og kátir í ţessu góđa veđri og vöktu mikla athygli erlendra ferđamanna viđ Tjörnina.
Nćsta ganga verđur sunnudaginn 14. febrúar kl...Sjá nánar |
| |
|
Ađventuganga í Hafnarfirđi 13. desember Gaman var ađ sjá hversu margir tóku sér frí frá jólaundirbúningi og skelltu sér í göngu í blíđviđrinu í dag en 29 eigendur međ 28 hunda mćttu í jólagöngu deildarinnar, ţar sem gengiđ var í Hafnarfirđi og í lok göngunnar kíkt viđ í jólaţorpinu...Sjá nánar |
| |