Cavalierganga í Grafarvogi 17. apríl 2016
Veđriđ var síbreytilegt í Grafarvogsgöngunni, skiptist á međ sól, snjó, logni og golu.26 ferfćtlingar gengu hringinn um Grafarvoginn međ 31 eiganda sínum í fallegu umhverfi . Ţetta var um klukkustundar langur göngutúr og rétt rúmlega 4 km.. Minnum á nćstu göngu sem er sunnudaginn 22. maí n.k. kl...Sjá nánar
 
Cavalierganga, sunnudaginn 20. mars kl. 13:00 Öskjuhlíđ
Ţađ var vor í lofti í dag ţegar 20 hundar og eigendur ţeirra gengu saman stóran hring í Öskjuhlíđinni. Allir  hressir og kátir og gaman var ađ sjá öldunginn Alex sem orđinn er 14 ára gefa hinum ekkert eftir. Nćsta ganga verđur sunnudaginn 17. apríl kl. 13:00...Sjá nánar
 
Smáhundadagar í Garđheimum 13. og 14. febrúar 2016
Helgina 13. og 14. febrúar voru smáhundadagar í Garđheimum í Mjódd. Tilgangur kynningarinnar var ađ sýna almenningi fjölbreytileika hunda á Íslandi og ađ gefa almenningi kost á ađ nálgast og frćđast um ţessa hunda hjá eigendunum. Kynningin var opin almenningi frá klukkan 13...Sjá nánar
 
Cavalierganga 14. febrúar - Seltjarnarnes
Ţađ voru sautján cavaliereigendur og tólf hundar sem komu saman í glampandi sól og logni viđ Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Gengiđ var međfram ströndinni og í kringum golfvöllinn og var útsýniđ á leiđinni ekki af verri endanum hvert sem litiđ var...Sjá nánar
 
Nýársgangan 3. janúar 2016 - Reykjavíkurtjörn
Ţessi myndarlegi hópur hittist viđ Ráđhús Reykjavíkur í dag og gekk í kringum Tjörnina í árlegri nýársgöngu deildarinnar. Allir voru hressir og kátir í ţessu góđa veđri og vöktu mikla athygli erlendra ferđamanna viđ Tjörnina. Nćsta ganga verđur sunnudaginn 14. febrúar kl...Sjá nánar
 
Ađventuganga í Hafnarfirđi 13. desember
Gaman var ađ sjá hversu margir tóku sér frí frá jólaundirbúningi og skelltu sér í göngu í blíđviđrinu í dag en 29 eigendur međ 28 hunda mćttu í jólagöngu deildarinnar, ţar sem gengiđ var í Hafnarfirđi og í lok göngunnar kíkt viđ í jólaţorpinu...Sjá nánar
 
Ađventukaffi á Korputorgi 29. nóvember 2015
Ađventukaffi Cavalierdeildarinnar var haldiđ í dag í sal Gćludýra á Korputorgi. Mćttir voru 34 prúđir hundar međ 29 eigendur sína. Ţađ var mikiđ spjallađ, borđađ, hlaupiđ og ţefađ. Einnig voru stigahćstu hundar deildarinnar heiđrađir eftir sýningar ársins...Sjá nánar
 
Cavalierganga 8.nóvember - Elliđaárdalur
19 manns og 17 ferfćtlingar gengu hringinn um Elliđaárdalinn í ansi blautu en samt góđu útivistarveđri. Aldursbil hunda í göngunni var 7 mánađa til rúmlega 15 ára.  Göngunefndin ţakkar fyrir góđa göngu...Sjá nánar
 
Cavalierganga 11. október - Hafravatn
Veđriđ lék viđ 16 manns og 18 ferfćtlinga sem gengu hringinn í kringum Hafravatniđ. Sökum vatnshćđar var ekki hćgt ađ ganga í flćđarmálinu viđ vatniđ og gönguleiđin ţví sum stađar ansi blaut, en allir skemmtu sér vel menn og hundar. Minnum á nćstu göngu sunnudaginn 8. nóvember kl. 13.00...Sjá nánar
 

 Fyrri síđa  Nćsta síđa