Leitarhópur cavalierdeildar

Einstaka sinnum hendir það að cavalier týnist.  Þó algengast sé nú að það sé innanbæjar, þá hefur komið fyrir að hundur hefur týnst utan bæjarmarka, jafnvel upp á fjöllum.  Eftir eitt slíkt tilvik þar sem cavalierinn Bellmann var týndur og tröllum gefinn í rúman sólarhring í hörkufrosti í mars s.l. var ákveðið að stofna leitarhóp sem hægt væri að leita til í slíkum tilvikum.

Þess má geta að algjör tilviljun var að Bellmann fannst, en hann var í sjálfheldu í snarbrattri hlíð og hafði grafið sig í fönn og þessvegna haldið lífi. Fólkið sem fann hann var í fjallgöngu og sá þá hausinn á Bellmann stinga sér út úr skaflinum um leið og hann gelti ákaflega. Þurfti að sækja hann inn í skaflinn og bera niður af fjallinu en hann jafnaði sig samt ótrúlega fljótt og var orðinn brattur daginn eftir.

 

Ef leitað er utanbæjar er gott að hafa eftirfarandi gátlista:

Láta vita ef búast má við miklum kulda eða roki á leitarsvæðinu

Gott að taka með sér:

Sjónauka, göngustafi, nesti, heitan drykk, vatn, rúsínur, súkkulaði eða þurrkaða ávexti til að maula yfir daginn og halda orkunni

Auka ól/Taum

Fullhlaðinn GSM

Vera vel búin og taka ef til vill með sér viðbótarföt

 

Það má hringja í eftirtalda ef cavalier hundur er týndur og athuga hvort viðkomandi geti aðstoðað við leit:

 

Nafn NETFANG Heimasími Gsm Vinnusími Hundur
Arna Sif Kærnested arnasif@maritech.is 587-1515 821-3259 545-3259 Joy, Nala
Ásta Björg Guðjónsdóttir bjargar@gmail.com 567-1369 695-1087   Mist, Móna, Darma, Donna
Þórdís Gunnarsdóttir thordis@gunni.is 565-7454 895-8575   Tekla, Tíbrá, Nótt
Halldóra Konráðsdóttir halldora.konradsdottir@sedlabanki.is 561-6115 895-2054 569-9856 Birta, Sól
Guðrún Lilja Rúnarsdóttir gudrunlilja60@gmail.com 565-4884 896-1460   Sjeiksp. París
Þorbjörg Markúsdóttir boggam@internet.is 554-6493 699-6493   Sjeiksp. Kleópatra
Ranný Jónsdóttir rannyjonsdottir@hotmail.com 567-2425 861-8490    
Edda Hallsdóttir   567-6738 695-4477    
Sigríður Ragnarsdóttir siggaragnars@hotmail.com 421-7446 809-9668   Drauma Amadeus

Ingibjörg E. Halldórsdóttir

María Tómasdóttir           

dima@simnet.is

martom@simnet.is

564-2001

565-7442

690-3920

899-9805

 

 

Drauma hundar

Ljúflings hundar

 

Þorvarður Þórðarson thorvard@itn.is 553-8835 862-0539  
Jóhanna Bjarnadóttir jb@visir.is 567-4107     Sjarmi, Carter
Anna Karen Kristjánsdóttir karen@internet.is 555-3089 899-0044   Kjarna hundar
Bergljót Davíðsdóttir mef@centrum.is        
Guðríður Vestars dyrarbaer@dyrabaer.is   893-3062    
Íris Björk Hlöðversdóttir irisbjork@simnet.is   898-7071   Sjeiksp. Ísabella
Ólafur Hermannsson olafur@vso.is 565-9089 660-9926   Búi og Diljan
Hildur Gunnarsdóttir hestur5@rsimnet.is 565-3064 848-7779   Gríma
María G. Jónsdóttir maria2707@gmail.com 565-0736 847-9478   Kandís og Moli
Tinna Ívarsdóttir tinnai@hotmail.com 445-5465 695-5464   Hneta
Ólöf Baldursdóttir olofb@heimsnet.is 565-2441 659-0524 565-2441 Bjargar Damita
Steingerður Ingvarsd. steinka@ktm.is 557-7440 867-3753 Medúsa Eir
Munda Sig. gudmunda@hraunvallaskoli.is 555-1394 661-9275 590-2899 Hnoðra Neró
Anna Björg annabjorg@setbergsskoli.i 5555-2663 865-8506   Ljúflings Úa
Sandra Jónasdóttir saj11@hi.is 565-0774 865-0774   Bjargar Dimmalimm
Lena Magnúsdóttir lenamagg@internet.is 587-4622 897-4622   Bubbi
Kolbrún Þórlindsdóttir valdsen@simnet.is 422-7338 897-7338   Emma og Krisma
Hrefna Erna Ólafsdótti mebba@visir.is 567-4107 867-9226   Carter og Sjarmi