Íldungarnir okkar

 

Ef þú átt cavalier sem er eða hefur náð 11 ára aldri þá láttu okkur endilega vita af því og sendu okkur upplýsingar um hundinn samsvarandi þeim sem eru hér að neðan.  Þessi listi yfir langlífa cavaliera er bæði til að heiðurs þeim, ræktendum þeirra og eigendum og hefur einnig upplýsingagildi.  Gaman væri að fá myndir af þeim (bæði ungum og gömlum), þar sem ætlunin er að hafa myndaalbúm fyrir þá sérstaklega.  Upplýsingarnar eru skráðar í okt. 2009  ( uppfært apríl 2016) og eru uppfærðar þegar  eigandi staðfestir annaðhvort að hundur lifi enn eða dánardag hans. Vinsamlega munið að tilkynna þegar hundur deyr.  Sendið til martom@simnet.is

ISCh Sperringgardens Chutney (Gorbi)

Foreldrar: SUCh Tanmerack Chardin x Sperringgardens Coralinda

Blenheim rakki

Fd.9.03.92 – d.6.11.06 = 14.8 ára

Eig. María Tómasdóttir – rækt. Nyby Elin

 

Ljúflings Eldey (Tanja)

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim tík

Fd. 9.12.94 – d. ág. 2009 = 14.8 ára

Eig. Helga Kristjánsdóttir – rækt. María Tómasdóttir

 

ISCh Ljúflings Askur

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim rakki

f. 17.4.93 – d. ág.2007= 14.4 ára

Eig. Ingibjörg Bjarnadóttir – rækt. María Tómasdóttir

 

Nettu Rósar Depill

Foreldrar: INTUCh ISCh Sperringgardens Charolais x ISCh Ljúflings Annetta

Blenheim rakki

Fd. 17.06.1995 – d.28.06.10 = 15 ára – Elsti hundur hingað til

Eig. Sigríður Dóra Jóhannsdóttir – rækt. Halldóra Friðriksdóttir

 

ISCh Ljúflings Gáski Geysir

Foreldrar: INTUCh ISCh Sperringgardens Charolais x ISCh Ljúflings Birta

Þrílitur rakki

f. 16.12.95 – d.mars 2010 = 14.3 ára

Eig. Guðríður Vestars – rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Glói

Foreldrar: INTUCh Sperringgardens Charolais x ISCh Ljúflings Birta

Blenheim rakki

f. 16.12.95 – d. febr.2010 = 14.2 ára

Eig. Grétar Haraldsson – rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Elí

Foreldrar: ISCH Sperringgardens Chutney x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim rakki

f.9.12.94- d.ág. 2008 = 13.8 ára

Eig.: Stefán Viðar Grétarsson – rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Carmen

Foreldrar:  Sperringgardens Corregidor x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim tík

f. 14.5.94 – d. ág.2007 = 13.3 ára

Eig. Sigurður Einarsson – rækt. María Tómasdóttir

 

Drauma Mána Dís

Foreldrar: INTCh ISCh Sperringgardens Charolais x ISCh Ljúflings Díma

Þrílit tík

f. 26.3.96 - d. 5.06.09 = 13.2 ára

Eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

Ljúflings Dropi

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x Sperringgardens Charmanta

Blenheim rakki

f. 19.5.94 – d. júlí 2007 = 13.2 ára

Eig. Júlíus Björnsson – rækt. María Tómasdóttir

 

Öðlings Harri
Foreldrar: Intuch ISCh Sperringgardens Charolais - Ljúflings Fönn

blenheim rakki

f. 24.1.1997 - d. 20.0.2009 = 12.10 ára
Eig. Þórunn Símonardóttir - rækt. Ingrid Hlíðberg

 

Sperringgardens Charmanta (Tína)

Foreldrar: SUCh Tanmerack Michelangelo x SUCh Roxannes Sanna

Blenheim tík

f. 27.0.1992 –d. 7.04.2004 = 12. 9 ára

Eig. María Tómasdóttir – rækt. Nyby Elin 

 

Maria´s Angel Raisa

For: Charlesbury Basis L03 x Yieldshields Lucy

Þrílit tík

f. 01.12.89 – d.6. Júlí 2002 = 12.7 ára

Eig. María Tómasdóttir, rækt. Mrs.J.Rorison

 

ISCh Brunnsgardens Celeste (Lísa)

Foreldrar: SUCh Tanmerack Michelangelo x Sperringgardens Cimora

Blenheim tík

f. 14.06.91 – des.2003 = 12.6 ára

Eig. María Tómasdóttir/Helga Sigurðardóttir – rækt. Lindberg/Möller

 

Sperringgardens Casablanca (Bianca)

Foreldrar: SUCh Homerbrent James Stewart x SUCh Homerbrent Juanita

Þrítlit tík

f. 12.05.97 – d.4.11.2009 = 12.6 ára

Eig. María Tómasdóttir – rækt. Leni Louise Nyby

 

ISCH Ljúflings Birta

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x Sperringgardens Charmanta

Blenheim tík

f. 27.4.1993 – 16.okt.2005 = 12.6 ára

Eig. og rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Chloe

Foreldrar: Sperringgardens Corregidor x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim tík

f. 14.5.1994 – d.ág. 2006 = 12.3 ára

Eig. Ásthildur H.Jónsson – rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Amor

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim rakki

f. 17.4.93 – d. júni 05 = 12.2 ára

Eig. María og Ari Kristinsson - rækt. María Tómasdóttir

Hlínar Eugenie (Freyja)

Foreldrar: Leelyn Freebie x Leelyn Mon Ami

Black and tan tík

f. 14.1.98 – d. 25.12.2011 = 13.11 ára

Eig. Margrét K.Hreiðarsdóttir – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

Hlínar Vanía

Foreldrar: Leelyn Freebie x Leelyn Mon Ami

Black and tan tík

f. 14.1.98 – d.okt.2011 = 13.9 ára

Eig. Sigrún Brynjarsdóttir – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

Hlínar Beatrix

Foreldrar: Leelyn Freebie x Leelyn Mon Ami

Black and tan tík

f.14.1.98 – d. 2014 = 16.2 ára (Nýtt aldursmet)

Eig. Grétar Óskarsson – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

Drauma Máni

Foreldrar: INT.SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x ISCh Ljúflings Díma

Blenheim rakki

f.1.2.98 – d.26.8.2010 = 12.6 ára 

Eig. Margrét Kristmannsdóttir – rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

Drauma Milly

Foreldrar: INT.SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x ISCh Ljúflings Díma

Blenheim tík

f. 1.2.98 – d.18.febrúar 2011 = 13 ára 

Eig. og rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

Drauma Mollý

Foreldrar: INT. SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x ISCh Ljúflings Díma

Blenheim tík

f.1.2.98 – dáin 3. júní 2012  = 14.4 ára 

Eig. og ræktandi. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

Drauma Markó

Foreldrar: INT.SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x ISCh Ljúflings Díma

Blenheim rakki

f. 1.2.98 – d.10.5.2010 = 12.3 ára

Eig. Harpa Þorvaldsdóttir – rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

 Öðlings Homer

Foreldrar: Intuch ISCh Sperringgardens Christian Collard x Ljúflings Fönn

Blenheim rakki

f. 24.3.1998 – d. 2012 = 14.9 ára

Eig. Erla Kamilla Hálfdánardóttir – rækt. Ingrid Hlíðberg

 

Öðlings Hugo
Foreldrar: Int.Such ISCh Sperring.Christian Collard og Ljúflings Fönn

Blenheim rakki
f. 24.3.1998 – d.14.3.2010 = 12 ára

Eig. Helga Heimisdóttir – rækt. Ingrid Hlíðberg

Öðlings Hnoðri

For. INT.SUCh ISCh Sperring.Christian Collard og Ljúfling Fönn

Blenheim rakki

f.24.3.1998 – d.2.5.2011 = 13.1 árs   

Eig. Ólafur Þór Ævarsson – rækt. Ingrid Hlíðberg

 INT.ISCh Sperringgardens Charolais

Foreldrar: Clarence Fairridge of Homerbrent x SUCh Sperringgardens Charity

Þrílitur rakki

f. 19.1.94 – d. 20.10.2005 = 11.10 ára

Eig. María Tómasdóttir – rækt. Nyby Elin

 

Gæða Jarl

Foreldrar: Int.SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x Nettu Rósar Tinna

Þrílitur rakki

f. 27.1.1998 – dáinn= 11.9 ára

Eig. Margrét/Jóhann Sigurdórsson – rækt. Ásdís Gissurardóttir

 

Gæða Jaki

Foreldrar: Int. SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x Nettu Rósar Tinna

Blenheim rakki

f. 27.1.1998 – dáinn = 13 ára  

Eig. Magnús Teitsson – rækt. Ásdís Gissurardóttirr

 

Gæða Jörfi

Foreldrar: Int. SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x Nettu Rósar Tinna

 Blenheim rakki

f. 27.1.1998 – dáinn = 12.9 ára

Eig. Helga Dögg Snorradóttir – rækt. Ásdís Gissurardóttir

 

INTUCh SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard (Brasse)
Foreldrar: SUCh Homerbrent Stewart x Rybergets Carolyna Cheer
Blenheim rakki
f. 13.3.1995 – d. 16.11.2006 = 11.8 ára
Eig. María Tómasdóttir – rækt. Leni Louise Nyby

 

 Granasil Mr. Darkstar (Neró)

Foreldrar: Galetamar Sebastian x Summertime Sally For Granasil

Black and tan rakki

f. 5.9.94 – d. apríl 06 = 11.7 ára

Eig. Edda Hlín Hallsdóttir – rækt. Jean Grant

 

Nettu Rósar Sóley

Foreldrar: Intuch Such Sperringg.Christian Collard og Nettu Rósar Rósa
blenheim tík

f. 3.12.1998 – d.28.04.2010 = 11.5 ára
Eig. Kolbrún Sigurðardóttir  - rækt. Halldóra Friðriksdóttir

 

Hlínar Aleda

Foreldrar: Granasil Mr. Darkstar x Granasil Chocolate Ice

Black and tan tík

f. 2.7.97 – d. nóv. 08 = 11.4 ára

Eig.Steinunn Unnsteinsdóttir – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

Hlínar Elísabet (Birta)

Foreldrar: Leelyn Freebie x Leelyn Mon Ami

Ruby tík

f.14.1.98 – d. apr. 09 = 11.3 ára

Eig. Guðjón Steinrímsson – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

Sperringgardens Corregidor (Icy)

Foreldrar: SUSh Tanmerack Chardin x Evylins Magdalena

Blenheim rakki

f.8.04.92 – d. júlí 03 = 11.3 ára

Eig.: Elsa Haraldsdóttir – rækt. Leni Louise Nyby

 

ISCh Ljúflings Díma

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x Sperringgardens Charmanta

Blenheim tík

f. 19.5.94 – d. Júlí 05 = 11.2 ára

Eig. Ingibjörg Halldórsdóttir – rækt. María Tómasdóttir

 

Hlínar Silvía

Foreldrar: Granasil Mr. Darkstar x Leelyn Mon Ami

Black and tan tík

f. 19.8.98 – d. 2010 = 12 ára

Eig. Gylfi Jónsson – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

Hlínar Sarah Fergusson

Foreldrar: Leelyn Freebie x Granasil Chocolate Ice

Ruby tík

f.19.8.98 – d.febr.2011 = 12.6 ára

Eig. Lilja Jónasdóttir – rækt. Edda Hlín Hallsdóttir

 

ISCh Ljúflings Annetta (Netta)

Foreldrar: ISCh Sperringgardens Chutney x ISCh Brunnsgardens Celeste

Blenheim tík

f.17.4.93 –d.  júní 2004 = 11.2 ára

Eig. Halldóra Friðriksdóttir – rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Funi

Foreldrar. ISCh Sperringgardens Chutney x Sperringgardens Charmanta

Blenheim rakki

f. 17.12.94 – d. des. 95 = 11 ára

Eig. Elísabet Snorradóttir – rækt. María Tómasdóttir

 

Drauma Vetur

Foreldrar: Intuch SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x  Drauma Mána Dís

Blenheim rakki

f. 12.11.1998 – d.28.09.2011 = 12.10 ára  

Eig. og rækt.  Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Drauma Vaka

Foreldrar: Intuch Such ISCh Sperringgardens Christian Collard x Drauma Mána Dís

Þrílit tík

f. 12.11.1998 – d. apr. = 13.5 ára

Eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Nettu Rósar Sunna

Foreldrar: Intuch SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x ISCh Nettu Rósar Rósa

Blenheim tík

f. 3.12.1998 – lifandi = 13.3 ára

Eig. Helgi Jóhannsson og Bjarkey – rækt. Halldóra Friðriksdóttir

  

Nettu Rósar Sóley

Foreldrar: Intuch SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard x ISCh Nettu Rósar Rósa

Blenheim tík

f. 3.12.1998 – d. vor 2010 = 11.3 ára

Eig. Kolbrún Sigurðardóttir  - rækt. Halldóra Friðriksdóttir

 

Snæ Lukka

Foreldarar: Intuch ISCh Sperringgardens Charolais og Ljúflings Frekna

Blenheim tík

f. 3.3.1999 – d.2014 = 15.5 ára

Eig.Hrefna Hrólfsdóttir – rækt. Jón Örn Ámundason

 

Bella

Foreldrar: INTCh ISCh Sperringgardens Charolais og Ljúflings Coco Chanel

Blenheim tík

f. 5.7.1999 – 24.6.2011 = 12 ára

Eig. Sigrún Gunnarsdóttir og Óskar Erlingsson - rækt. Svanhildur

 

Ljúflings Ibsen – Nói

Foreldrar: Intuch ISCh Sperringgardens Christian Collard og Ljúflings Hera

Blenheim rakki

f. 24.7.1999 – d. 2012 = 13.3 ára

Eig. Anna Erlendsdóttir – rækt. María Tómasdóttir  

 
Clea
Foreldrar:  Rivermoor Bracken og Skutuls Tanja
Þrílit tík
f. 29.9.1999 – d.2012 = 12.7 ára
Eig. Hugborg Sigurðardóttir – rækt. Ellen Þórarinsdóttir


Drauma Manda

Foreldrar: Drauma Vetur og ISCh Ljúflings Díma

Blenheim tík

f. 4.11.1999 –dáin 2011 = 11.9 ára

eig. Unnur I.Bjarnadóttir- rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Fjölnis Lillý

Foreldrar: Drauma Máni og Nettu Rósar Lady Lukka

Blenheim tík

f. 8.3.2000 – d. maí 2011 = 11.2 ára

eig.Ingunn Hallgrímsdóttir – rækt. Páll Dungal

 

Corbona´s X-pensive

Foreldrar: Ch Crawford Command Mission og Corbona´s Yessibel

Blenheim tík

f. 23.6.2000 – d.6.6.2013 = 13 ára

Eig. Bjarney Sigurðardóttir – rækt. Anneli Ek

 

Corbona´s Ýmir

Foreldrar: Such Homerbrent James Stewart og Such Corbona´s Right Stuff

Blenheim rakki

f. 7.9.2000 - d. 2014 = 14.5 ára

Eig. Bjarney Sigurðardóttir – rækt. Anneli Ek

 

Skutuls Fífa

Foreldrar: Gæða Jökull og Skutuls Nóra

Blenheim tík

f. 22.9.2000 – d.2012 = 11.8 ára

Eig. Hugborg Sigurðardóttir – rækt. Bjarney Sigurðardóttir

 

Ljúflings Igor

Foreldrar: Tanmerack Lloyd George og Ljúflings Hera

Blenheim rakki

f. 8.10.2000 – d.2014 = 14.5 ára

Eig. Tómas Bjarnason – rækt. María Tómasdóttir

 

Askur

For. ISCh Ljúflings Gáski Geysir og Öðlings Harpa

Þrílitur rakki

f. 8.12.2000 – d. 2015 = 14 ára

Eig. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir – rækt. Sólborg Friðbjörnsdóttir

 

Sjeikspírs Kleópatra

For. SUCh ISCh Sperringgardens Christian Collard og Nettu Rósar Lísa

Blenheim tík

f. 3.3.2001 – d.des.2013 = 12.10 ára

Eig. og rækt. Sigurður Einarsson

 

Tibama´s Captein´s Pride

For. Nord Uch NV98 KBHV99 Pamedna Paddy Whack og Nuch Tibama´s Sea Star

Þrílitur rakki

f.13.05.2001 – d. 12.1.2016 = 14.8 ára

eig. Bjarney Sigurðardóttir, rækt. Holtskog Aud

 

Drauma Ronja Robins

For. ISCh Such Sperringgardens Cachou – Drauma Vaka

Þrílit tík

f. 5.11.2001 – d.des.2015 = 14.1 ára

eig. Halldóra Emilsdóttir -  rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

Drauma Rex Robins

For. ISCh Such Sperringgardens Cachou – Drauma Vaka

Þrílit rakki

f. 5.11.2001 – d. febr.2017= 15.3 ára

eig. Brynja Grétarsdóttir - rækt. Ingibjörg Halldórsdóttir

 

Nettu Rósar Fróði Bjartur

For.: ISCh Such Sperringgardens Cachou – Nettu Rósar Pandóra

Blenheim rakki

f. 4.1.2002 – d. nóv.2016 = 14.10 ára

eig. Hólmfríður Gísladóttir – rækt. Halldóra Friðriksdóttir

 

Óseyrar Alex

Foreldrar: Moorfields Mulder og Clea

Black and tan rakki

f. 11.3.2002 – dáinn 2016 = 14 ára

eig. Kristín Erla Guðmundsdóttir,  rækt. Hugborg Sigurðardóttir

 

Drauma Blúnda Robins

Foreldrar ISCh Such Sperringgardens Cachou – Drauma Molly

Blenheim tík

f. 6.4.2002 – d. sept.2015 = 13.5 ára

eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Sperringgardens Corricone

For. Toraylac Jonas og SUCh Sperringgardens Cellese

Blenheim rakki

f. 1.6.2002 – d. 2015 = 12.6 ára

eig. María Tómasdóttir, rækt. Leni Louise Nyby

 

Drauma Sófi

For. Homerbrent Elation og ISCh Drauma Vera

Blenheim tík

f. 26.9.2002 – dáin sumar 2017 = 14.7 ára

eig. Svava Ólafsdóttir, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Tibama´s Rainbow High

For.: Salador Channon og Tibama´s Royal Madonna

Ruby tík

f. 27.1.2003 – d.2015 =12 1/2 árs

Eig. Ingunn Hallgrímsdóttir, rækt. Holtskog Aud

Tibama´s Imaginary Nala
For.: Homerbrent Perry og Sorata Barbie Girl
ruby tík
f. 07.02.03 - lifandi 5.12.17 = 14.10 ára
eig. Þórdís Þórsdóttir, rækt. Holtskog Aud

 

Finuch Such An Sofie´s Trotsky Junior

For. SUCh Homerbrent Pennyroyal og Sperringgardens Cream Delight

Blenheim rakki

f. 7.02.2003 – d. 2015 = 12 1/2 árs
eig. María Tómasdótir, rækt. Anita Backlund 


Skutuls Folda

For. Sperringgardens Christian Collard og Skutuls Nóra

Blenheim tík

f. 19.4.2003 – d.23.2.2017-= 13.10 ára

Eig. og rækt. Bjarney Sigurðardóttir

 

Skutuls Fjölnir

For.: Sperringgardens Christian Collard og Skutuls Nóra

Blenheim rakki

f. 19.4.2003 – d. 13.9.2016 = 13.5 ára

Eig.Karólína Svansdóttir – rækt. Bjarney Sigurðardóttir

 

Skutuls Fjalar

For.: Sperringgardens Christian Collard og Skutuls Nóra

Þrílitur rakki

f. 19.4.2003 – dáinn 4.5.2017 = 14 ára

Eig. Ólöf Hafsteinsdóttir – rækt. Bjarney Sigurðardóttir

 

Óseyrar Amalía (Kilja)

For.: Homerbrent Elation (Pútin) og Clea

Blenheim tík

f. 2.5.2003 – d.2016 = 13.6 ára

eig. Valka Jónsdóttir – ræktandi Hugborg Sigurðardóttir

 

Óseyar Ariel

For.: Homerbrent Elation og Clea

Þrílit tík

f. 2.5.2003 – dáin 2017 = 14 ára

eig. Valdís Ösp Gísladóttir – rækt. Hugborg Sigurðardóttir

 

Hnoðra Tíbrá Tína

For.: Homerbrent Elation og Drauma Venus

Blenheim tík

f. 18.8.2003 – dáin 17.11.2017 =  14.3 ára

Eig. og rækt. Þórdís Gunnarsdóttir

  

Skutuls Felicia Mist

For.:  C.I.B. ISCh Tibama´s Captains Pride og Skutuls Nóra

Þrílit tík

f. 17.12.2003 – d.2016 = 12.8 ára

Eig.: Ásta Björg Guðjónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

Tröllatungu Tíbrá
For.: Homerbrent Elation og Míla Ronja
blenheim tík
f. 5.09.2004 - lifandi maí 2018 = 13.8 ára
Eig. Jóhanna Hermansen - rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

Drauma Shiva

For.: Sperringgardens Corricone – Drauma Vera

Blenheim tík

f. 21.5.2004 – dáin sept.2017= 13.4 ára

Eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Óseyrar Andrea
For.: Lazycrofts Orlando og Clea
blenheim tík
f. 7.8.2004 - lifandi des.2017 = 13.4 ára
Eig. Garðar Sigurjónsson, rækt. Hugborg Sigurðardóttir

 

Sjeikspírs París

For. Sperringgardens Corricone – Sjeikspírs Kleopatra

Blenheim rakki

f. 21.3.2005 – lifandi nóv. 2017  = 12.8 ára

eig. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir – rækt. Sigurður Einarsson

 

Óseyrar Burkni

For. Fuzzyheimen´s Norwegian Sky Trooper – Skutuls Fífa

Þrílitur rakki

f. 31.3.2005 – lifandi = 12 ára

eig. Arnheiður Björg Harðardóttir (Agnes Helga) – rækt. Hugborg Sigurðardóttir

Drauma Dís
For.: Heiðardals Corvo og Drauma Raja
blenheim tík
f. 18.4.2005 - lifandi des.2017 = 12.6 ára
eig. Elísabet Grettisdóttir - rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Sjarmakots D´Or Candy Carmen

For.: Tibama´s Dancer in the Moonlight – Tibama´s Rainbow High

Ruby tík

f. 10.4.2005 – d.29.7.2016 = 11.3 ára

eig. María Tómasdóttir – rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir

 

Sunnulilju Pongo (Gosi)

For.: Fuzzyheimen´s Norwegian Sky Trooper og Skutuls Fura

þrílitur rakki

f. 3.12.2005 - d. 21.10.2017 = 11.10 ára

eig. Ólöf Sigurjónsdóttir - rækt. Sigrún L. Guðbjartsdóttir

 

Sjarmakots Fígaró Freyr
For.: Tibama´s Think Twice og Tibama´s Rainbow High
black and tan rakki
f. 3.5.2006 - lifandi des.2018 = 12.7 ára
eig. ?, rækt. Ingunn Hallgrímsdóttir 
 

 

Ljúflings Silvía Nótt
For.: Magic Charm´s Andreas og Ljúflings Kría Kelirófa
 
blenheim tík
f. 24.5.2006 - d. maí 2018 = 11.11 ára
eig. Þuríður Hilmarsdóttir - rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Soldán - Moli

verðlaunaður meðferðarfulltrúi frá 10 vikna aldri

For.: Magic Charm´s Andreas og Ljúflings Kría Kelirófa

blenheim rakki

f. 24.5.2006 - d.2018= 11.8 ára

eig. Ásta Einarsdóttir - rækt. María Tómasdóttir

 

Drauma Abraham
For.: Magic Charm´s Andreas og Drauma Sófí

blenheim rakki

f. 23.6.2006 - lifandi maí 2019 = 12.10 ára

eig. og rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Öðlings Mirra

For.: Magic Charm´s Andreas og Öðlings Asía

blenheim tík

f. 10.9.2006 - lifandi maí 2019 = 12.8 ára

eig. Sunna Gautadóttir - ræktandi Sólborg Friðbjörnsdóttir 


Ljúflings Salka Valka
For.: Magic Charm´s Andreas og Ljúflings Kría Kelirófa
blenheim tík
f. 24.5.2006 - d. 2019 = 12.9 ára
eig.               rækt. María Tómasdóttir

 

Drauma Draumur

 For.: Lanola Pearl Dancer og Drauma Blúnda Robins

blenheim rakki

f. 8.2.2007 - lifandi maí 2019 = 12.5 ára

Eig. Guðrún Freydís, rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Skutuls Dula
For. Tibama´s Think Twice og Tibama´s Golden Cordelia
ruby tík
f. 29.1.2007 - lifandi maí 2019 = 12.4 ára
eig. Valka Jónsdóttir, rækt. Bjarney Sigurðardóttir

 

Skutuls Dögun
For. Tibama´s Think Twice og Tibama´s Golden Cordelia
ruby tík
f. 29.1.2007 - lifandi maí 2019 = 12.4 ára 

eig. og rækt. Bjarney Sigurðardóttir


Kjarna Knight Rider - Brúnó
For.: An Sofie´s Trotsky-Junior og Kjarna Sylvia Shy
blenheim rakki
f. 27.04.2007 - d. 3. júní 2018 - 11.1 árs 
Eig. Ólöf Sigurjónsdóttir - rækt. Anna Karen Kristjánsdóttir

 

Ljúflings Uggi Kasper

For.: Sperr. Catch Of The Day - Ljúflings Melkorka Mist

blenheim rakki

f. 17.3.2007 - lifandi apríl 2019 = 12 ára

eig. Jón Þór Jónsson - rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings X-clusive Xenia

For.: An Sofie´s Trotsky Junior og Sperringgardens Chein Chanson

blenheim tík

f. 18.7.2007 - lifandi maí 2019 = 11.10 ára

eig. Ingibjörg E.Halldórsdóttir - rækt. María Tómasdóttir 

 

Ljúflings X-pressive Xista

For. An Sofie´s Tr0tsky Junior og Sperringgardens Chein Chanson

blenheim tík

f.18.7.2007 - d. haust 2018 = 11.3 ára

eig. og rækt. María Tómasdóttir

 

Drauma Appoló

For.: Lanola Pearl Dancer og Drauma Sófí

blenheim rakki

f.9.8.2007 - lifandi apríl 2019 = 11.6 ára

eig.? rækt. Ingibjörg E.Halldórsdóttir

 

Ljúflings Yrsa

For.: Sperringgardens Crown Dancer og Ljúflings Kría Kelirófa

þrílit tík

f. 19.9.2007 - lifandi maí 2019 = 11.6 ára

eig. og rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Yesmin Ylja

For.:Sperringgardens Crown Dancer og Ljúflings Kría Kelirófa

þrílit tík 

f. 19.9.2007 - lifandi maí 2019 = 11.6 ára

eig. Margrét Káradóttir, rækt. María Tómasdóttir 

 

Ljúflings Yggur

For.: Sperringgardens Crown Dancer og Ljúflings Kría kelirófa

þrílitur rakki

f.19.9.2007 - lifandi maí 2019 = 11.6 ára

eig. Anna Garðarsdóttir/Hlynur Skúlason - rækt. María Tómasd.

 

Ljúflings Þinur

For.: Lanola Pearl Dancer og Jörsi´s Stuegris

blenheim rakki

f. 29.9.2007 - lifandi maí 2019 = 11.6 ára

eig. Hrefna L.Hrafnkelsdóttir - rækt. María Tómasd.

 

Ljúflings Þytur

For.: Lanola Pearl Dancer og Jörsi´s Stuegris

blenheim rakki

f. 29.9.2007 - lifandi maí 2019 = 11.6 ára

eig. Sigríður G.Guðmundsdóttir, rækt. María Tómasd. 

 

Tröllatungu Breki

For.: Sjarmakots Corona Conan og Tibama´s Maria von Trapp

ruby rakki

f. 18.2.2008 - lifandi maí 2019 = 11.2 ára

eig. Kristjana Daníelsdóttir - rækt. Sigr. Elsa Oddsdóttir

 

Tröllatungu Bella Donna

For.: Sjarmakots Corona Conan og Tibama´s Maria von Trapp

bl/tan tík

f. 18.2.2008 - lifandi apríl 2019 = 11.2 ára

eig. og rækt. Sigríður Elsa Oddsdóttir

 

Ljúflings Æska Birta
For.: An Sofie´s Trotsky-Junior og Ljúflings Kría Kelirófa

blenheim tík

f. 7.5.2008  lifandi maí 2019 = 11 ára

eig. Valdís Kjartansdóttir - rækt. María Tómasdóttir

 

Ljúflings Æsir Kappi

For.: An Sofie´s Trotsky Junior og Ljúflings Kría Kelirófa

blenheim rakki

f. 7.5.2008 - lifandi maí 2019 = 11 ára

eig. Anna Björg Siggeirsdóttir - rækt. María Tómasdóttir 

 

Ljúflings Ægir

For.: An Sofie´s Trotsky Junior og Ljúflings Kría Kelirófa

blenheim rakki

f. 7.5.2008 - lifandi maí 2019 = 11 ára

eig. Maya Tipton - rækt. María Tómasdóttir