Úrslit á Norðurljósasýningu HRFÍ 2. - 4. mars 2018
Alþjóðleg hundasýning HRFÍ var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal 3. – 4. mars 2018.21 cavalier var skráður og var dómarinn að þessu sinni íslenskur, Sóley Ragna Ragnarsdóttir...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit frá alþjóðlegri Winter Wonderland sýningu HRFÍ 25. - 26. nóvember 2017
670 hundar af 95 tegundum voru skráðir á alþjóðlega sýningu HRFÍ sem fór fram dagana 25. og 26. nóvember s.l. Sýningin var haldin í Víðidalnum og var dæmt í 5 dómhringjum...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit frá hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin 24/11/17
Föstudagskvöldið 24. nóvember fór fram hvolpasýning HRFÍ og Royal Canin í reiðhöllinni í Víðidal...Sjá nánar
 
Úrslit frá alþjóðlegri sýningu HRFÍ 15. og 17.september 2017
Um 700 hreinræktaðir hundar voru skráðir til leiks á alþjóðlegri sýningu HRFÍ sem haldin var í reiðhöll Fáks í Víðidal helgina 15. – 17. september...Sjá nánar
 
Úrslit af alþjóðlegri sýningu HRFÍ 25.júní 2017
  Sunnudaginn 25. júní var alþjóðleg sýning HRFÍ í frábæru veðri í Víðidal er langþráð sólin lét loksins sjá sig...Sjá nánar
 
Úrslit af Reykjavík-Winner sýningu HRFÍ 24. júní 2017
Helgina 23. – 25. júní var þreföld útisýning HRFÍ á túninu við reiðhöll Fáks í Víðidal. Samtals voru skráðir hundar yfir 1400 talsins og af 94 tegundum...Sjá nánar
 
Úrslit á deildarsýningu Cavalierdeildar 22.apríl 2017
Deildarsýning Cavalierdeildar HRFÍ fór fram 22. apríl 2017 á Korputorgi.48 cavalierar voru skráðir þar af 6 í hvolpaflokkunum. Dómari var Mr...Sjá nánar
 
Sýningarúrslit Norðurljósasýning HRFÍ mars 2017
    Norðurljósasýning HRFÍ fór fram 4. – 5. mars og var þetta fyrsta sýning ársins...Sjá nánar
 
Úrslit frá nóvembersýningu HRFÍ 11. - 13. nóvember 2016
Rúmlega 600 hundar af 80 tegundum voru skráðir á alþjóðlega sýningu HRFÍ sem fór fram dagana 12. og 13. nóvember s.l. Hvolparnir voru sýndir 11. nóvember á hvolpasýningu HRFÍ og Royal Canin og mættu þar til leiks 160 hvolpar af 38 tegundum, þar á meðal 3 cavalierhvolpar í 3 – 6 mánaða flokknum...Sjá nánar
 

 Næsta síða