Ganga um Paradísardal við Rauðavatn

Kæru félagar!
Júlíganga deildarinnar verður að þessu sinni í Paradísardalnum og verður gangan þriðjudaginn 12 júlí. Við hittumst kl. 17:30, á bílaplaninu bak við prentsmiðju Morgunblaðsins að Hádegismóum.
Hlökkum til að sjá sem flesta, endilega munið eftir skítapokum og góða skapinu 😁
Bestu sumarkveðjur,
Göngunefndin.

Sjá viðburð á Facebook hér