Klóaklipping

Langar klær geta valdið óþægindum og sársauka hjá hundinum þínum og komið í veg fyrir að hann gangi eða standi eðlilega. Mikilvægt er að skoða klær hundsins reglulega og sytta þær ef þarf til að halda fótunum heilbrigðum og án sársauka.  Að fara með hundinn reglulega í gönguferðir á harða fleti eins og gangstéttir mun … Halda áfram að lesa Klóaklipping