Hvolpar

Gotauglýsingar

Hér eru auglýst got þar sem farið er eftir þeim kröfum heilsufarslega sem reglur HRFÍ kveða á um.

Listi yfir ræktendur

Hafnarfjalls ræktun, 6 hvolar fæddir 21. ágúst 2020.
Foreldrar: ISJCh RW-17 Tereasjo Sabrína Una og ISCH NORDICCH RW-19 Kvadriga´s Surprise
Tveir Blenheim og einn þrílitur af hvoru kyni.
Ræktandi: Anna Þórðardóttir Bachmann
Hafnarfjalls ræktun