Gotauglýsingar

Hér eru auglýst got þar sem farið er eftir þeim kröfum heilsufarslega sem reglur HRFÍ kveða á um.

Listi yfir ræktendur

Þórshamrar ræktun: Þann 23 janúar fæddust 2 þrílitar tíkur og 1 blenheim tík. Foreldrar eru ISCH RW-17 Ljúflings Merlin Logi og Þórshamrar Salka. Ræktandi er Fríða Björk Elíasdóttir. Heimasíða Þórshamra og Þórshamrar á facebook.

þórshamrar ræktun: Þann 19 febrúar fæddust 2 ruby rakkar. Foreldrar eru Fjallalilju Henry og Þórshamrar Aþena. Ræktandi er Fríða Björk Elíasdóttir. Heimasíða Þórshamra og Þórshamrar á facebook.