Gotauglýsingar

Listi yfir ræktendur

Hér eru eingöngu auglýst got þar sem ræktendur hafa farið í einu og öllu eftir reglum deildarinnar varðandi heilbrigðisskoðanir foreldra (DNA, hjarta-, augn- og hnéskeljaskoðun).

Af hverju hreinræktaðan hund?

Nánari upplýsingar um kröfur til ræktunar tegundarinnar má finna hér

Til ræktenda: Óskað er eftir því að ræktendur sem auglýsa á síðunni styrki deildina um 3.500.- en peningarnir fara í kostnað við lén og vistun.