Gotauglýsingar

Hér eru auglýst got þar sem farið er eftir þeim kröfum heilsufarslega sem reglur HRFÍ kveða á um.

Listi yfir ræktendur

Brelluræktun.

Fæddir 5 hvolpar 18. september 2020 
Foreldrar:  RW-19 Skululs-Aþena (Afríka) og ISCH NORDICCH RW-19 Kvadriga´s Surprise 
Þrjár tíkur og tveir rakkar, öll blenheim. 
Áhugasamir hafi samband við ræktanda Völku Jónsdóttur í tölvupósti brellucavalier@gmail.com