Gotauglýsingar

Hér eru auglýst got þar sem farið er eftir þeim
kröfum heilsufarslega sem reglur HRFÍ kveða á um.


Fæddir 3 hvolpar 28. apríl 2021 hjá Brelluræktun
Tveir rakkar og ein tík 

Foreldrar:  Brellu Afríku Kvika og ISCH NORDICCH RW-19 Kvadriga´s Surprise 

Áhugasamir hafi samband við ræktanda Völku Jónsdóttur í tölvupósti brellucavalier@gmail.com 


Listi yfir ræktendur