Flokkaskipt greinasafn: stigahæstu ræktendur

Stig ræktenda á sýningaárinu 2023

Staðan eftir sýningu 6. maí 2023 (birt með fyrirvara um villur)

  • Hafnarfjalls ræktun: 11 stig
  • Litlu Giljár ræktun: 10 stig
  • Eldlukku ræktun: 8 stig
  • Þórshamrar ræktun: 7 stig
  • Snjallar ræktun: 3 stig
  • The Enchanting Dreamcatchers kennel: 2 stig
  • Bonitos Companeros kennel: 2 stig
  • Brellu ræktun: 1 stig
  • Kvadriga’s kennel: 1 stig
  • Mjallar ræktun: 1 stig
  • Navenda’s kennel: 1 stig
  • Teresajo ræktun: 1 stig

Stigahæstu ræktendur 2022

  • 1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann: 33 stig
  • 2. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir: 17 stig
  • 3. Litlu Giljár ræktun – Gerður Steinarrsdóttir: 9 stig
  • 4. Þórshamrar ræktun – Fríða Björk Elíasdóttir: 8 stig
  • 5. Ljúflings ræktun – María Tómasdóttir: 7 stig
  • 6-8. Bonitos Companeros kennel – Markus Kirschbaum: 5 stig
  • 6-8. Brellu ræktun – Valka Jónsdóttir: 5 stig
  • 6-8. Teresajo ræktun – Teresa Joanna Troscianko: 5 stig
  • 9. Hrísnes ræktun – Þuríður Hilmarsdóttir: 4 stig
  • 10. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested: 3 stig
  • 11-13. Pecassa’s kennel – Nina Mehandru Kallekleiv: 2 stig
  • 11-13. Sjávarlilju ræktun – Sigurbjörg Guðmundsdóttir : 2 stig
  • 11-13. Snjallar ræktun – Steinunn Rán Helgadóttir: 2 stig
  • 14-15. Esju ræktun – Svanhvít Sæmundsdóttir: 1 stig
  • 14-15. Miðkots ræktun – Sunna Gautadóttir: 1 stig

Heildarlista yfir stigahæstu ræktendur HRFÍ má sjá hér

Stigahæstu ræktendur 2021

  • 1. Hafnarfjalls, Anna Þ. Bachmann 17 stig
  • 2. Þórshamrar, Fríða Björk Elíasdóttir 8 stig
  • 3. Ljúflings, María Tómasdóttir 4 stig
  • 4-5. Eldlukku, Svanborg S. Magnúsdóttir 3 stig
  • 4-5. Hrísnes, Þuríður Hilmarsdóttir 3 stig
  • 6-7. Mjallar, Arna Sif Kjærnested 2 stig
  • 6-7. Teresajo, Teresa Joanna Troscianko 2 stig
  • 8. Brellu, Valka Jónsdóttir 1 stig

Heildar stigalista HRFÍ má sjá hér: http://www.hrfi.is/stigahaeligstu-raeligktendur.html