Markmið

Unnið verði að eflingu tegundarinnar með heilsufar og heilbrigði að leiðarljósi, ásamt því að miðla fræðslu og reglum HRFÍ.

Deildin verði vettvangur ræktunar og áhugasamra cavalier eigenda og annara unnenda tegundarinnar.