DNA próf

Cavalier er ekki laus við sjúkdóma frekar en aðrar hundategundir. Með hreinræktun tegundarinnar er reynt með skipulögðum hætti að haga ræktun þannig að aukið heilbrigði náist og fá þannig betri lífsgæði fyrir hundana. Það er búið að DNA prófa cavalier hér á landi fyrir Episodic Falling (EF) og Dry Eye/Curly Coat (CC) frá 2011. Með þessu hefur verið hægt að stýra pörun og ræktun og þannig tryggt að ekki fæðist veikir einstaklingar. Alltaf þarf að prófa hunda undan þekktum berum áður en þeir eru teknir í ræktun.

Episodic Falling (EF) er heila- og mænusjúkdómur sem valdið getur krampa. Einkenni koma oftast í ljós um 5 mánaða aldur og geta verið misalvarleg. Í mjög vægum tilfellum verða afturfætur stífir smástund en hundurinn verður síðan eðlilegur. Í verri tilfellum fær hann krampa aðallega í afturfætur og getur jafnvel dottið um koll en stendur síðan upp eins og ekkert hafi í skorist. Í verstu tilfellum fær hann krampa mörgum sinnum á dag og oft er það einhvers konar æsingur sem er undanfari krampanna. Hundurinn missir ekki meðvitund og að því leyti er þetta ólíkt flogaveiki. Sjúkdómurinn erfist með víkjandi geni frá báðum foreldrum. Mikilvægt er að láta ræktanda og deildina vita ef grunur er um sjúkdóminn.

Curly Coat/Dry eye (CC) er galli í ónæmiskerfinu og veldur því að hvolpar fæðast með mjög undarlegan stríðan feld. Táraframleiðsla er engin, þannig að strax og augun opnast myndast sár í þeim. Þessum hvolpum þarf að lóga því engin lækning er til.

Niðurstaða DNA prófa vegna Episodic Falling (EF) og Curly Coat (CC) skal vera ljós fyrir pörun og því nauðsynlegt að taka bæði sýnin fyrir EF og CC. Arfbera má para með fríum einstaklingi. Hundar sem hafa (affected) EF eða CC fara í ræktunarbann. Frá og með 1. mars 2021 verður sú krafa gerð að önnur hver kynslóð þarf að skila inn niðurstöðum DNA rannsóknar fyrir pörun.

Labrogen rannsóknarstofan er ein af þeim stofum sem bjóða upp á þessa þjónustu. Hér er slóð Labogen sem farið er inn á til kaupa sýnatökupinna, best er að kaupa fyrir bæði Curly Coat og Episodic Falling. Cavalierdeildin óskar eftir að niðurstöður séu sendar bæði HRFÍ og deildinni á netfangið hrfi@hrfi.is og cavalierdeildinhrfi@gmail.com en þessi gögn eru mikilvæg til að halda utan um heilsufar í tegundinni.

Sýnataka þarf að fara fram hjá dýralækni, síðan þarf að senda sýnin til rannsóknar.

Athugið að þeir sem greinast sem arfberar eru fullkomlega heilbrigðir hundar og fá engin einkenni þessara sjúkdóma. Hundana má eingöngu para með fríum hundum, en þá verða u.þ.b. 50% afkvæmanna berar sjá töfluna hér fyrir neðan. Báðir sjúkdómarnir erfast skv. neðanskráðu:

Frír + frír = allir hvolparnir eru fríir og þurfa ekki DNA próf

Frír + arfberi = 50% eru fríir og 50% berar

Frír + veikur = allir hvolparnir verða berar

Beri + beri = 25% veikir, 25% fríir og 50% berar

Beri + veikur = 50% berar og 50% veikir

Veikur + veikur = allir hvolparnir veikir

 

Skammstafanir:

Curly Coat/Dry eye (CC) Episodic Falling (EF)

DNA niðurstöður:

An Sofie´s Trotsky JuniorRakkiCC og EF frír
Atti´s CarlosRakkiCC og EF frír
Atti´s Kisses From HappyRakkiCC og EF frír
Atti´s QuantellaTíkCC og EF frí
Bavnehöjs AminaTíkCC og EF frí
Bjargar MonaTíkCC og EF frí
Bonitos Companeros Mr. SpockRakkiCC og EF frír
Brellu KreppaTíkCC og EF frí
Brellu KvikaTíkCC og EF frí
Cavalierbyen Zareen ZaynRakkiCC frír og EF beri
Chadyline Red Shimmer (Guinness)RakkiCC og EF frír
Dalla SilvaTíkCC frí og EF beri
DimmalimmTíkCC frí og EF beri
Drauma AbrahamRakkiCC og EF frír
Drauma DarwinRakkiCC og EF beri
Drauma DraumurRakkiCC beri og EF frír
Drauma ElvisRakkiCC og EF frír
Drauma EsjaTíkCC og EF frí
Drauma KarriRakkiCC og EF frír
Drauma KóraTíkCC og EF frí
Drauma Lay LowTíkCC og EF frí
Drauma LukkaTíkCC vantar og EF frí
Drauma OliverRakkiCC og EF frír
Drauma OrkaTíkCC og EF frí
Drauma OrriRakkiCC og EF frír
Drauma PilarTíkCC beri og EF frí
Drauma SkutlaTíkCC og EF frí
Drauma ÞokaTíkCC og EF frí
Drauma ÞokkiRakkiCC og EF frír
Drauma ÞulaTíkCC frí og EF beri
Drauma ÞöllTíkCC frí og EF beri
Eðallilju EmmaTíkCC vantar og EF beri
Eðallilju FreyjaTíkCC og EF frí
Eðallilju TínaTíkCC vantar og EF frí
Eldlilju AmyTíkCC og EF frí
Eldlilju AnastasiaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju BirtaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju BlíðaTíkCC og EF frí
Eldlilju Daniela f: 20.1.2007TíkCC frí og EF beri
Eldlilju Daniela f:29.10.2015TíkCC og EF frí
Eldlilju DarriRakkiCC og EF frír
Eldlilju Dimma SólTíkCC og EF frí
Eldlilju DorritTíkCC og EF frí
Eldlilju GizmoRakkiCC og EF frír
Eldlilju Hekla(Suarez)TíkCC og EF frí
Eldlilju Kastani CoffeeTíkCC og EF frí
Eldlilju GrettirRakkiCC og EF frír
Eldlilju GucciTíkCC og EF frí
Eldlilju IsabellaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju JasmineTíkCC frí og EF beri
Eldlilju JúlíaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju KríaTíkCC frí og EF veik
Eldlilju Máney (Myrkey)TíkCC og EF frí
Eldlilju MollyTíkCC frí og EF beri
Eldlilju MóaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju Muggur JensRakkiCC og EF frír
Eldlilju MyrkeyTíkCC og EF frí
Eldlilju PandaTíkCC og EF frí
Eldlilju PerlaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju RökkviRakkiCC og EF frír
Eldlilju SalkaTíkCC frí og EF beri
Eldlilju TindurRakkiCC og EF frír
Eldlilju UglaTíkCC og EF frí
Eldlilju UrðurTíkCC og EF frí
Eldlilju VaskurRakkiCC og EF frír
Eldlilju VictoriaTíkCC frí og EF beri
Eldliju Yrsu AnastasíaTíkCC og EF frí
Eldlilju Yrsu Saga LindTíkCC og EF frí
Eldlilju ÖspTíkCC frí og EF beri
Eldlukku FáfnirRakkiCC og EF frír
Eldlukku Elvis EldurRakkiCC og EF frír
Eldlukku KlaraTíkCC og EF frí
Eldlukku LukkaTíkCC og EF frí
Eldlukku MandlaTíkCC beri og EF frí
Eldlukku MjölnirRakkiCC og EF frir
Eldlukku Möndlu Depill GnúpurRakkiCC og EF frir
Eldlukku Rjúpa Ögra PerlaTíkCC og EF frí
Eldlukku Salínu Sunshine SeraTíkCC og EF frí
Eldlukku SalkaTíkCC beri og EF frí
Eldlukku Sölku Gefjun BestlaTíkCC beri og EF frí
Eldlukku TaraTíkCC og EF frí
Eldlukku Valva Myrru VigurTíkCC og EF frí
Eldlukku ÝmirRakkiCC og EF frír
Eldlukku ÞokkiRakkiCC beri og EF vantar
Eldlukku ÞulaTíkCC og EF frí
Eldlukku Ögra MandlaTíkCC og EF frí
Eldlukku Ögra SporiRakkiCC og EF frír
Eldlukku ÖgriRakkiCC og EF frír
Elixir D’Amour-Bl The Enchanting DreamcatchersTíkCC og EF frí
Fjallalilju HenryRakkiCC og EF frír
FreyjaTíkCC vantar og EF frí
Grettlu Salka ValkaTíkCC frí og EF beri
Grettlu Tina RonjaTíkCC frí og EF beri
Grettlu Tinu SalkaTíkCC og EF frí
Hafnarfjalls Karlottu ElsaTíkCC og EF frí
Hafnarfjalls Unu AskurRakkiCC og EF frír
Hafnarfjalls Unu FlókiRakki CC og EF frír
Hafnarfjalls Unu FrostiRakkiCC og EF frír
Hafnarfjalls Unu MániRakkiCC og EF frír
Heiðardals LouisaTíkCC og EF frí
Heiðardals Prins RobinRakkiCC og EF frír
HektorRakkiCC vantar og EF frír
Hlínar AmericaTíkCC og EF frí
Hlínar AsiaTíkCC og EF frí
Hlínar AthenaTíkCC og EF frí
Hlínar CastroRakkiCC og EF frír
Hlínar DominiqueTíkCC og EF frí
Hlínar ErróRakkiCC og EF frír
Hlínar GlóðTíkCC og EF frí
Hlínar Golden Sunrise of The AtlanticTíkCC frí og EF beri
Hlínar HerculesRakkiCC frír og EF beri
Hlínar JúlíaTíkCC frí og EF beri
Hlínar KatlaTíkCC og EF frí
Hlínar Kleopatra IITíkCC og EF frí
Hlínar Magical Fire Of The NorthRakkiCC frír og EF beri
Hlínar MílaTíkCC frí og EF beri
Hlínar Nelson MandelaRakkiCC og EF frír
Hlínar PlútóRakkiCC frír og EF beri
Hlínar Ruby TuesdayTíkCC frí og EF beri
Hlínar Sarah Jessica ParkerTíkCC og EF frí
Hlínar Zelda CasandraTíkCC frí og EF beri
Hnoðra Tíbrá TínaTíkCC og EF frí
Hrísnes FrakkurRakkiCC frír og EF beri
Hrísnes Krummi NóiRakkiCC og EF frír
Hrísnes Salka ValkaTíkCC og EF frí
Hrísnes SelmaTíkCC og EF frí
Hrísnes SonjaTíkCC og EF frí
Hrísnes SunnaTíkCC og EF frí
Hrísnes SvalaTíkCC frí og EF beri
Hrísnes Tumi TígurRakkiCC frír og EF beri
Ice Hilton Coco ChanelTíkCC og EF frí
Ice Hilton Nicole CocoTíkCC frí og EF beri
Ice Hilton OrlandoRakkiCC frír og EF beri
Ice Hilton ParisTíkCC og EF frí
Ískorku Aska ÍsafoldTíkCC frí og EF beri
KiaraTíkCC frí og EF veikur
Kjarna Catching The Sun Ray GeisliRakkiCC og EF frír
Kjarna Magnificent Rocker MagniRakkiCC og EF frír
Klettalilju AskurRakkiCC frír og EF beri
Klettalilju BellaTíkCC og EF frí
Klettalilju Embla LífTíkCC frír og EF beri
Klettalilju HannibalRakkiCC vantar og EF beri
Klettalilju Isabella DimmalimmTíkCC og EF frí
Klettalilju MílaTíkCC vantar og EF frí
Klettalilju Perla DísTíkCC frí og EF beri
Klettalilju ViktoriaTíkCC frí og EF veikur
Kolbeinsstaðar RjúpaTíkCC frí og EF beri
Kolbeinsstaðar Teista DimmaTíkCC frí og EF beri
Kolbeinstaðar Svanur SvaliRakkiCC og EF frír
Koparlilju HnetaTíkCC og EF frí
Koparlilju SalkaTíkCC og EF frí
Koparlilju ZarinaTíkCC og EF frí
Kvadriga´s Eyes To IcelandRakkiCC og EF frír
Kvadriga´s SurpriseRakkiCC og EF frír
KyzaTíkCC vantar og EF beri
Lanola Pearl Dancer (Símon)RakkiCC og EF frír
Leelyn Bobby´s GirlTíkCC frí og EF beri
Leelyn LillianTíkCC frí og EF beri
Ljóslilju PerlaTíkCC og EF frí
Ljúflings Clinton forsetiRakkiCC frír og EF beri
Ljúflings CzabrinaTíkCC frí og EF beri
Ljúflings KiljanRakkiCC og EF frír
Ljúflings Kría KelirófaTíkCC frí og EF beri
Ljúflings Merlín LogiRakkiCC og EF frír
Ljúflings MyrraTíkCC og EF frí
Ljúflings Prins ValiantRakkiCC og EF frír
Ljúflings Rúsínu EmblaTíkCC og EF frí
Ljúflings Rympa RósTíkCC og EF frí
Ljúflings Salka SólTíkCC og EF frí
Ljúflings Silvia NóttTíkCC frí og EF beri
Ljúflings TeklaTíkCC og EF frí
Ljúflings TindraTíkCC og EF frí
Ljúflings ÚaTíkCC frí og EF beri
Ljúflings Yesmin YljaTíkCC og EF frí
Ljúflings Yllir SólonRakkiCC frír og EF beri
Ljúflings YlurRakkiCC frír og EF beri
Ljúflings YrsaTíkCC og EF frí
Ljúflings ÞinurRakkiCC og EF frír
Ljóslilju HeklaTíkCC og EF frí
Loranka´s Edge Of GloryRakkiCC og EF frír
Magic Charm AndreasRakkiCC og EF frír
Magic Charm ArticRakkiCC og EF frír
MatthildurTíkCC frí og EF beri
Mirra DísTíkCC og EF frí
Mjallar BeslaTíkCC og EF frí
Mjallar BettyTíkCC og EF frí
Mjallar BjörtTíkCC og EF frí
Mjallar Tesla AskjaTíkCC og EF frí
Mjallar TrítillRakkiCC og EF frír
Mjallar TýrRakkiCC og EF frír
Nala f:2018TíkCC og EF frí
NalaTíkCC frí og EF vantar
Navenda’s Charm of DiamondsRakkiCC og EF frír
Norðurorka HeklaTíkCC og EF frí
Óseyrar BeykirRakkiCC frír og EF beri
Óseyrar BlakaTíkCC frí og EF beri
Óseyrar BóelTíkCC frí og EF beri
Óseyrar GrímaTíkCC og EF frí
Pecassa’s Dare To DreamRakkiCC og EF frír
Pecassa’s Dare To Go CrazyRakkiCC og EF frír
PerlaTíkCC og EF frí
Russmic Jack JuniorRakkiCC frír og EF beri
Salsara HeraTíkCC og EF frí
Salsara Little DancerTíkCC og EF frí
Salsara Phantom Rose (Venus)TíkCC og EF frí
Salsara SovereignRakkiCC og EF frír
Salsara Take A BowRakkiCC og EF frír
Seylar AþenaTíkCC beri og EF frí
Sjarmakots Adorable AnjaTíkCC frí og EF beri
Sjarmakots D´Or Candy CarmenTíkCC og EF frí
Sjarmakots D´Or Corona ConanRakkiCC og EF frír
Sjarmakots Darri DraumurRakkiCC frír og EF veikur
Sjarmakots Derrik RökkviRakkiCC frír og EF beri
Sjarmakots DinoRakkiCC frír og EF veikur
Sjarmakots Diva DanaTíkCC frí og EF veikur
Sjarmakots Dixon DenzelRakkiCC frír og EF beri
Sjarmakots Dorrit EmmaTíkCC og EF frí
Sjarmakots Drago NóiRakkiCC frír og EF beri
Sjarmakots Esmeralda EssyTíkCC og EF frí
Sjarmakots Fígaró FreyrRakkiCC og EF frír
Sjarmakots Mega MoliRakkiCC og EF frír
Sjarmakots Miranda MiaTíkCC og EF frí
Sjarmakots Neptune NemoRakkiCC og EF frír
Sjávarlilju AríaTíkCC og EF frí
Sjávarlilju EmilRakkiCC og EF frír
Sjeikspírs ParísRakkiCC beri og EF frír
Skutuls Aþena (Afríka)TíkCC og EF frí
Skutuls BlikaTíkCC og EF frí
Skutuls BríetTíkCC og EF frí
Skutuls DulaTíkCC og EF frí
Skutuls DögunTíkCC og EF frí
Skutuls Felicia MistTíkCC og EF frí
Skutuls Harpa KaritasTíkCC frí og EF beri
Skutuls HeklaTíkCC frí og EF beri
Skutuls HnotaTíkCC og EF frí
Skutuls KamillaTíkCC frí og EF beri
Skutuls KorpaTíkCC og EF frí
Skutuls Ljósbrá PerlaTíkCC frí og EF beri
Skutuls LúnaTíkCC og EF frí
Skutuls MónaTíkCC og EF frí
Snæfríðar LukkaTíkCC og EF frí
Sóllilja GabrielRakkiCC frír og EF beri
Sóllilju EmblaTíkCC og EF frí
Sóllilju MugisonRakkiCC frír og EF beri
Sóllilju NalaTíkCC og EF frí
Sóllilju PerlaTíkCC frí og EF beri
Sperringgardens Catch Of The Day (Smurfen)RakkiCC og EF frír
Sperringgardens Chein ChansonTíkCC og EF frí
Sperringgardens Corricone (Bellman)RakkiCC og EF frír
Sperringgardens Crown Dancer (Anton)RakkiCC og EF frír
Stapafells BráTíkCC frí og EF beri
Teresajo Sabrina UnaTíkCC og EF frí
Tibama´s Rainbow HighTíkCC og EF frí
Tibama´s Santas DreamRakkiCC og EF frír
Toffee Dorby RockRakkiCC og EF frír
Tröllatungu AdamRakkiCC og EF frír
Tröllatungu AthenaTíkCC og EF frí
Tröllatungu Bella DonnaTíkCC frí og EF beri
Tröllatungu Krummi KormákurRakkiCC frír og EF beri
Tröllatungu MyrkviRakkiCC vantar og EF frír
Tröllatungu Vaka LifTíkCC frí og EF beri
Vatnalilju LeóRakkiCC og EF frír
Vatnalilju MirraTíkCC frí og EF beri
Vatnalilju YrjaTíkCC og EF frí
Yndisauka AlexaTíkCC og EF frí
Yndisauka AþenaTíkCC og EF frí
Yndisauka Coffie Tea or MeTíkCC og EF frí
YrsaTíkCC og EF frí
Þórshamrar LokiRakkiCC og EF frír
Þórshamrar MinnýTíkCC og Ef frí
Þórshamrar Natalíu FreyjaTíkCC og Ef frí
Þórshamrar SalkaTíkCC og Ef frí
Þórshamrar SalínaTíkCC og Ef frí
Þórshamrar ÞórRakkiCC og EF frír
Öðlings BangsiRakkiCC og EF frír
Öðlings BjarturRakkiCC og EF frír
Öðlings BlíðaTíkCC og EF frí