DNA próf

Niðurstaða DNA prófa vegna Episodic Falling og Curly Coat skal vera ljós fyrir pörun. Arfbera má para með fríum einstaklingi. Hundar sem hafa (affected) EF eða CC fara í ræktunarbann.

Ef báðir foreldrar undaneldishunda eru fríir þarf ekki að DNA prófa afkvæmi þeirra. Sýnataka þarf að fara fram hjá dýralækni sem einnig sér um að póstsenda sýnin.  (gildir frá 01.11.2011)

Athugið að þeir sem greinast sem arfberar eru fullkomlega heilbrigðir hundar og fá engin einkenni þessara sjúkdóma. Hundana má eingöngu para með fríum hundum, en þá verða u.þ.b. 50% afkvæmanna berar sjá töfluna hér fyrir neðan. 

Báðir sjúkdómarnir erfast skv. neðanskráðu:

Frír + frír = allir hvolparnir eru fríir og þurfa ekki DNA próf

Frír + arfberi = 50% eru fríir og 50% berar

Frír + veikur = allir hvolparnir verða berar

Beri + beri = 25% veikir, 25% fríir og 50% berar

Beri + veikur = 50% berar og 50% veikir

Veikur + veikur = allir hvolparnir veikir

 

Skammstafanir: Frír af Curly coat (F/CC) Frír af Episodic falling (F/EF) Arfberar af CC (A/CC) Arfberar af EF (A/EF) Arfberar af Dry eye syndrome (A/DES)

NafnKynF/CCF/EFA/CCA/EFA/DES
An Sofie´s Trotsky Junior RakkiXX
Atti´s Kisses From HappyRakkiXX
Atti´s QuantellaTík XX
Bavnehöjs Amina, Ice Hilton ParisTík XX
Brellu KreppaTík XX
Brellu KvikaTík XX
Chadyline Red Shimmer (Guinness)RakkiXX
Dalla SilvaTík XX
DimmalimmTík XX
Drauma AbrahamRakkiXX
Drauma DarwinRakkiXXX
Drauma DraumurRakkiXX
Drauma EsjaTík XX
Drauma KarriRakkiXX
Drauma KóraTík XX
Drauma Lay LowTík XX
Drauma LukkaTík XX
Drauma OliverRakkiXX
Drauma OrkaTík XX
Drauma OrriRakkiXX
Drauma PilarTík XX
Drauma ÞokaTík XX
Drauma ÞokkiRakkiXX
Drauma ÞöllTík XX
Drauma ÞulaTík XX
Eldlilju AmyTík XX
Eldlilju AnastasiaTík XX
Eldlilju BirtaTík XX
Eldlilju DanielaTík XX
Eldlilju DorritTík XX
Eldlilju HeklaTík XX
Eldlilju IsabellaTík XX
Eldlilju JasmineTík XX
Eldlilju JúlíaTík XX
Eldlilju KríaTík XX
Eldlilju MóaTík XX
Eldlilju MollyTík XX
Eldlilju ÖspTík XX
Eldlilju PerlaTík XX
Eldlilju SalkaTík XX
Eldlilju UglaTík XX
Eldlilju VictoriaTík XX
Eldlukku FáfnirRakkiXX
Eldlukku MandlaTík XX
Eldlukku ÖgriRakkiXX
Eldlukku SalkaTík XX
Eldlukku Sölku Gefjun BestlaTík XX
Eldlukku ÞokkiRakkiXX
Eldlukku ÞulaTík XX
FreyjaTík XX
Grettlu Salka ValkaTík XX
Grettlu Tina RonjaTík XX
Grettlu Tinu SalkaTík XX
Heiðardals LouisaTík XX
Heiðardals Prins RobinRakkiXX
HektorRakkiXX
Hlínar AmericaTík XX
Hlínar AsiaTík XX
Hlínar AthenaTík XX
Hlínar CastroRakkiXX
Hlínar DominiqueTík XX
Hlínar ErróRakkiXX
Hlínar GlóðTík XX
Hlínar Golden Sunrise of The AtlanticTík XX
Hlínar HerculesRakkiXX
Hlínar JúlíaTík XX
Hlínar KatlaTík XX
Hlínar Kleopatra IITík XX
Hlínar Magical Fire Of The NorthRakkiXX
Hlínar MílaTík XX
Hlínar Nelson MandelaRakkiXX
Hlínar PlútóRakkiXX
Hlínar Ruby TuesdayTík XX
Hlínar Sarah Jessica ParkerTík XX
Hlínar Zelda CasandraTík XX
Hnoðra Tíbrá TínaTík XX
Hrísnes FrakkurRakkiXX
Hrísnes Krummi NóiRakkiXX
Hrísnes Salka ValkaTík XX
Hrísnes SonjaTík XX
Hrísnes SunnaTík XX
Hrísnes SvalaTík XX
Hrísnes Tumi TígurRakkiXX
Ice Hilton Coco ChanelTík XX
Ice Hilton Nicole CocoTík XX
Ice Hilton OrlandoRakkiXX
Ice Hilton ParisTík XX
Ískorku Aska ÍsafoldTík XX
KiaraTík XX
Kjarna Catching The Sun Ray GeisliRakkiXX
Kjarna Magnificent Rocker MagniRakkiXX
Klettalilju AskurRakkiXX
Klettalilju BellaTík XX
Klettalilju Embla LífTík XX
Klettalilju HannibalRakkiXX
Klettalilju Isabella DimmalimmTík XX
Klettalilju MílaTík XX
Klettalilju Perla DísTík XX
Klettalilju ViktoriaTík XX
Kolbeinsstaðar RjúpaTík XX
Kolbeinsstaðar Teista DimmaTík XX
Kolbeinstaðar Svanur SvaliRakkiXX
Koparlilju HnetaTík XX
Koparlilju SalkaTík XX
Koparlilju ZarinaTík XX
Kvadriga´s Eyes To IcelandRakkiXX
KyzaTík XX
Lanola Pearl Dancer (Símon)RakkiXX
Leelyn LillianTík XX
Leelyn´s Bobby´s GirlTík XX
Ljúflings Clinton forsetiRakkiXX
Ljúflings CzabrinaTík XX
Ljúflings Kría KelirófaTík XX
Ljúflings Prins ValiantRakkiXX
Ljúflings Rympa RósTík XX
Ljúflings Silvia NóttTík XX
Ljúflings ÞinurRakkiXX
Ljúflings ÚaTík XX
Ljúflings Yesmin YljaTík XX
Ljúflings Yllir SólonRakkiXX
Ljúflings YlurRakkiXX
Ljúflings YrsaTík XX
Loranka´s Edge Of GloryRakkiXX
Magic Charm AndreasRakkiXX
MatthildurTík XX
Mjallar BeslaTík XX
Mjallar BettyTík XX
Mjallar BjörtTík XX
NalaTík XX
Óseyrar BeykirRakkiXX
Óseyrar BlakaTík XX
Óseyrar BóelTík XX
Óseyrar GrímaTík XX
PerlaTík XX
Russmic Jack JuniorRakkiXX
Salsara HeraTík XX
Salsara Little DancerTík XX
Salsara Phantom Rose (Venus)Tík XX
Salsara SovereignRakkiXX
Salsara Take A BowRakkiXX
Seylar AþenaTík XX
Sjarmakots Adorable AnjaTík XX
Sjarmakots Corona ConanRakkiXX
Sjarmakots D´Or Candy CarmenTík XX
Sjarmakots DarriRakkiXX
Sjarmakots DerrikRakkiXX
Sjarmakots DinoRakkiXX
Sjarmakots Diva DanaTík XX
Sjarmakots DixonRakkiXX
Sjarmakots Dorrit EmmaTík XX
Sjarmakots DragoRakkiXX
Sjarmakots Esmeralda EssyTík XX
Sjarmakots Fígaró FreyrRakkiXX
Sjarmakots Mega MoliRakkiXX
Sjarmakots Miranda MiaTík XX
Sjarmakots Neptune NemoRakkiXX
Sjeikspírs ParísTík XX
Skutuls BlikaTík XX
Skutuls BríetTík XX
Skutuls DögunTík XX
Skutuls DulaTík XX
Skutuls Felicia MistTík XX
Skutuls Harpa KaritasTík XX
Skutuls HeklaTík XX
Skutuls HnotaTík XX
Skutuls KamillaTík XX
Skutuls KorpaTík XX
Skutuls Ljósbrá PerlaTík XX
Skutuls LúnaTík XX
Skutuls MónaTík XX
Snæfríðar LukkaTík XX
Sóllilja GabrielRakkiXX
Sóllilju EmblaTík XX
Sóllilju MugisonRakkiXX
Sóllilju NalaTík XX
Sóllilju PerlaTík XX
Sperringgardens Catch Of The Day (Smurfen)RakkiXX
Sperringgardens Chein ChansonTík XX
Sperringgardens Corricone (Bellman)RakkiXX
Sperringgardens Crown Dancer (Anton)RakkiXX
Stapafells BráTík XX
Tibama´s Rainbow HighTík XX
Tibama´s Santas DreamRakkiXX
Tröllatungu AdamRakkiXX
Tröllatungu AthenaTík XX
Tröllatungu Bella DonnaTík XX
Tröllatungu Krummi KormákurRakkiXX
Tröllatungu Vaka LifTík XX
Vatnalilju LeóRakkiXX
Vatnalilju MirraTík XX
Vatnalilju YrjaTík XX
Yndisauka AlexaTík XX
Yndisauka AþenaTík XX
Yndisauka Coffie Tea or MeTík XX
YrsaTík XX
Öðlings BangsiRakkiXX
Öðlings BjarturRakkiXX
Öðlings BlíðaTík XX