Cavalier er ekki laus við sjúkdóma frekar en aðrar hundategundir. Með hreinræktun tegundarinnar er reynt með skipulögðum hætti að haga ræktun þannig að aukið heilbrigði náist og fá þannig betri lífsgæði fyrir hundana. Það er búið að DNA prófa cavalier hér á landi fyrir Episodic Falling (EF) og Dry Eye/Curly Coat (CC) frá 2011. Með þessu hefur verið hægt að stýra pörun og ræktun og þannig tryggt að ekki fæðist veikir einstaklingar. Alltaf þarf að prófa hunda undan þekktum berum áður en þeir eru teknir í ræktun.
Episodic Falling (EF) er heila- og mænusjúkdómur sem valdið getur krampa. Einkenni koma oftast í ljós um 5 mánaða aldur og geta verið misalvarleg. Í mjög vægum tilfellum verða afturfætur stífir smástund en hundurinn verður síðan eðlilegur. Í verri tilfellum fær hann krampa aðallega í afturfætur og getur jafnvel dottið um koll en stendur síðan upp eins og ekkert hafi í skorist. Í verstu tilfellum fær hann krampa mörgum sinnum á dag og oft er það einhvers konar æsingur sem er undanfari krampanna. Hundurinn missir ekki meðvitund og að því leyti er þetta ólíkt flogaveiki. Sjúkdómurinn erfist með víkjandi geni frá báðum foreldrum. Mikilvægt er að láta ræktanda og deildina vita ef grunur er um sjúkdóminn.
Curly Coat/Dry eye (CC) er galli í ónæmiskerfinu og veldur því að hvolpar fæðast með mjög undarlegan stríðan feld. Táraframleiðsla er engin, þannig að strax og augun opnast myndast sár í þeim. Þessum hvolpum þarf að lóga því engin lækning er til.
Niðurstaða DNA prófa vegna Episodic Falling (EF) og Curly Coat (CC) skal vera ljós fyrir pörun og því nauðsynlegt að taka bæði sýnin fyrir EF og CC. Arfbera má para með fríum einstaklingi. Hundar sem hafa (affected) EF eða CC fara í ræktunarbann. Frá og með 1. mars 2021 verður sú krafa gerð að önnur hver kynslóð þarf að skila inn niðurstöðum DNA rannsóknar fyrir pörun.
Labrogen rannsóknarstofan er ein af þeim stofum sem bjóða upp á þessa þjónustu. Hér er slóð Labogen sem farið er inn á til kaupa sýnatökupinna, best er að kaupa fyrir bæði Curly Coat og Episodic Falling. Cavalierdeildin óskar eftir að niðurstöður séu sendar bæði HRFÍ og deildinni á netfangið hrfi@hrfi.is og cavalierdeildinhrfi@gmail.com en þessi gögn eru mikilvæg til að halda utan um heilsufar í tegundinni.
Sýnataka þarf að fara fram hjá dýralækni, síðan þarf að senda sýnin til rannsóknar.
Athugið að þeir sem greinast sem arfberar eru fullkomlega heilbrigðir hundar og fá engin einkenni þessara sjúkdóma. Hundana má eingöngu para með fríum hundum, en þá verða u.þ.b. 50% afkvæmanna berar sjá töfluna hér fyrir neðan. Báðir sjúkdómarnir erfast skv. neðanskráðu:
Frír + frír = allir hvolparnir eru fríir og þurfa ekki DNA próf
Frír + arfberi = 50% eru fríir og 50% berar
Frír + veikur = allir hvolparnir verða berar
Beri + beri = 25% veikir, 25% fríir og 50% berar
Beri + veikur = 50% berar og 50% veikir
Veikur + veikur = allir hvolparnir veikir
Skammstafanir:
Curly Coat/Dry eye (CC) Episodic Falling (EF)
DNA niðurstöður:
An Sofie´s Trotsky Junior | Rakki | CC og EF frír |
Atti´s Carlos | Rakki | CC og EF frír |
Atti´s Kisses From Happy | Rakki | CC og EF frír |
Atti´s Quantella | Tík | CC og EF frí |
Bavnehöjs Amina | Tík | CC og EF frí |
Bjargar Mona | Tík | CC og EF frí |
Bonitos Companeros Mr. Spock | Rakki | CC og EF frír |
Brellu Kreppa | Tík | CC og EF frí |
Brellu Kvika | Tík | CC og EF frí |
Cavalierbyen Zareen Zayn | Rakki | CC frír og EF beri |
Chadyline Red Shimmer (Guinness) | Rakki | CC og EF frír |
Dalla Silva | Tík | CC frí og EF beri |
Dimmalimm | Tík | CC frí og EF beri |
Drauma Abraham | Rakki | CC og EF frír |
Drauma Darwin | Rakki | CC og EF beri |
Drauma Draumur | Rakki | CC beri og EF frír |
Drauma Elvis | Rakki | CC og EF frír |
Drauma Esja | Tík | CC og EF frí |
Drauma Karri | Rakki | CC og EF frír |
Drauma Kóra | Tík | CC og EF frí |
Drauma Lay Low | Tík | CC og EF frí |
Drauma Lukka | Tík | CC vantar og EF frí |
Drauma Oliver | Rakki | CC og EF frír |
Drauma Orka | Tík | CC og EF frí |
Drauma Orri | Rakki | CC og EF frír |
Drauma Pilar | Tík | CC beri og EF frí |
Drauma Skutla | Tík | CC og EF frí |
Drauma Þoka | Tík | CC og EF frí |
Drauma Þokki | Rakki | CC og EF frír |
Drauma Þula | Tík | CC frí og EF beri |
Drauma Þöll | Tík | CC frí og EF beri |
Eðallilju Emma | Tík | CC vantar og EF beri |
Eðallilju Freyja | Tík | CC og EF frí |
Eðallilju Tína | Tík | CC vantar og EF frí |
Eldlilju Amy | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Anastasia | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Birta | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Blíða | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Daniela f: 20.1.2007 | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Daniela f:29.10.2015 | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Darri | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Dimma Sól | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Dorrit | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Gizmo | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Hekla(Suarez) | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Kastani Coffee | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Grettir | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Gucci | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Isabella | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Jasmine | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Júlía | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Kría | Tík | CC frí og EF veik |
Eldlilju Máney (Myrkey) | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Molly | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Móa | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Muggur Jens | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Myrkey | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Panda | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Perla | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Rökkvi | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Salka | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlilju Tindur | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Ugla | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Urður | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Vaskur | Rakki | CC og EF frír |
Eldlilju Victoria | Tík | CC frí og EF beri |
Eldliju Yrsu Anastasía | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Yrsu Saga Lind | Tík | CC og EF frí |
Eldlilju Ösp | Tík | CC frí og EF beri |
Eldlukku Fáfnir | Rakki | CC og EF frír |
Eldlukku Elvis Eldur | Rakki | CC og EF frír |
Eldlukku Klara | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Lukka | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Mandla | Tík | CC beri og EF frí |
Eldlukku Mjölnir | Rakki | CC og EF frir |
Eldlukku Möndlu Depill Gnúpur | Rakki | CC og EF frir |
Eldlukku Rjúpa Ögra Perla | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Salínu Sunshine Sera | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Salka | Tík | CC beri og EF frí |
Eldlukku Sölku Gefjun Bestla | Tík | CC beri og EF frí |
Eldlukku Tara | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Valva Myrru Vigur | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Ýmir | Rakki | CC og EF frír |
Eldlukku Þokki | Rakki | CC beri og EF vantar |
Eldlukku Þula | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Ögra Mandla | Tík | CC og EF frí |
Eldlukku Ögra Spori | Rakki | CC og EF frír |
Eldlukku Ögri | Rakki | CC og EF frír |
Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers | Tík | CC og EF frí |
Fjallalilju Henry | Rakki | CC og EF frír |
Freyja | Tík | CC vantar og EF frí |
Grettlu Salka Valka | Tík | CC frí og EF beri |
Grettlu Tina Ronja | Tík | CC frí og EF beri |
Grettlu Tinu Salka | Tík | CC og EF frí |
Hafnarfjalls Karlottu Elsa | Tík | CC og EF frí |
Hafnarfjalls Unu Askur | Rakki | CC og EF frír |
Hafnarfjalls Unu Flóki | Rakki | CC og EF frír |
Hafnarfjalls Unu Frosti | Rakki | CC og EF frír |
Hafnarfjalls Unu Máni | Rakki | CC og EF frír |
Heiðardals Louisa | Tík | CC og EF frí |
Heiðardals Prins Robin | Rakki | CC og EF frír |
Hektor | Rakki | CC vantar og EF frír |
Hlínar America | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Asia | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Athena | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Castro | Rakki | CC og EF frír |
Hlínar Dominique | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Erró | Rakki | CC og EF frír |
Hlínar Glóð | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Golden Sunrise of The Atlantic | Tík | CC frí og EF beri |
Hlínar Hercules | Rakki | CC frír og EF beri |
Hlínar Júlía | Tík | CC frí og EF beri |
Hlínar Katla | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Kleopatra II | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Magical Fire Of The North | Rakki | CC frír og EF beri |
Hlínar Míla | Tík | CC frí og EF beri |
Hlínar Nelson Mandela | Rakki | CC og EF frír |
Hlínar Plútó | Rakki | CC frír og EF beri |
Hlínar Ruby Tuesday | Tík | CC frí og EF beri |
Hlínar Sarah Jessica Parker | Tík | CC og EF frí |
Hlínar Zelda Casandra | Tík | CC frí og EF beri |
Hnoðra Tíbrá Tína | Tík | CC og EF frí |
Hrísnes Frakkur | Rakki | CC frír og EF beri |
Hrísnes Krummi Nói | Rakki | CC og EF frír |
Hrísnes Salka Valka | Tík | CC og EF frí |
Hrísnes Selma | Tík | CC og EF frí |
Hrísnes Sonja | Tík | CC og EF frí |
Hrísnes Sunna | Tík | CC og EF frí |
Hrísnes Svala | Tík | CC frí og EF beri |
Hrísnes Tumi Tígur | Rakki | CC frír og EF beri |
Ice Hilton Coco Chanel | Tík | CC og EF frí |
Ice Hilton Nicole Coco | Tík | CC frí og EF beri |
Ice Hilton Orlando | Rakki | CC frír og EF beri |
Ice Hilton Paris | Tík | CC og EF frí |
Ískorku Aska Ísafold | Tík | CC frí og EF beri |
Kiara | Tík | CC frí og EF veikur |
Kjarna Catching The Sun Ray Geisli | Rakki | CC og EF frír |
Kjarna Magnificent Rocker Magni | Rakki | CC og EF frír |
Klettalilju Askur | Rakki | CC frír og EF beri |
Klettalilju Bella | Tík | CC og EF frí |
Klettalilju Embla Líf | Tík | CC frír og EF beri |
Klettalilju Hannibal | Rakki | CC vantar og EF beri |
Klettalilju Isabella Dimmalimm | Tík | CC og EF frí |
Klettalilju Míla | Tík | CC vantar og EF frí |
Klettalilju Perla Dís | Tík | CC frí og EF beri |
Klettalilju Viktoria | Tík | CC frí og EF veikur |
Kolbeinsstaðar Rjúpa | Tík | CC frí og EF beri |
Kolbeinsstaðar Teista Dimma | Tík | CC frí og EF beri |
Kolbeinstaðar Svanur Svali | Rakki | CC og EF frír |
Koparlilju Hneta | Tík | CC og EF frí |
Koparlilju Salka | Tík | CC og EF frí |
Koparlilju Zarina | Tík | CC og EF frí |
Kvadriga´s Eyes To Iceland | Rakki | CC og EF frír |
Kvadriga´s Surprise | Rakki | CC og EF frír |
Kyza | Tík | CC vantar og EF beri |
Lanola Pearl Dancer (Símon) | Rakki | CC og EF frír |
Leelyn Bobby´s Girl | Tík | CC frí og EF beri |
Leelyn Lillian | Tík | CC frí og EF beri |
Ljóslilju Perla | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Clinton forseti | Rakki | CC frír og EF beri |
Ljúflings Czabrina | Tík | CC frí og EF beri |
Ljúflings Kiljan | Rakki | CC og EF frír |
Ljúflings Kría Kelirófa | Tík | CC frí og EF beri |
Ljúflings Merlín Logi | Rakki | CC og EF frír |
Ljúflings Myrra | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Prins Valiant | Rakki | CC og EF frír |
Ljúflings Rúsínu Embla | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Rympa Rós | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Salka Sól | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Silvia Nótt | Tík | CC frí og EF beri |
Ljúflings Tekla | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Tindra | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Úa | Tík | CC frí og EF beri |
Ljúflings Yesmin Ylja | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Yllir Sólon | Rakki | CC frír og EF beri |
Ljúflings Ylur | Rakki | CC frír og EF beri |
Ljúflings Yrsa | Tík | CC og EF frí |
Ljúflings Þinur | Rakki | CC og EF frír |
Ljóslilju Hekla | Tík | CC og EF frí |
Loranka´s Edge Of Glory | Rakki | CC og EF frír |
Magic Charm Andreas | Rakki | CC og EF frír |
Magic Charm Artic | Rakki | CC og EF frír |
Matthildur | Tík | CC frí og EF beri |
Mirra Dís | Tík | CC og EF frí |
Mjallar Besla | Tík | CC og EF frí |
Mjallar Betty | Tík | CC og EF frí |
Mjallar Björt | Tík | CC og EF frí |
Mjallar Tesla Askja | Tík | CC og EF frí |
Mjallar Trítill | Rakki | CC og EF frír |
Mjallar Týr | Rakki | CC og EF frír |
Nala f:2018 | Tík | CC og EF frí |
Nala | Tík | CC frí og EF vantar |
Navenda’s Charm of Diamonds | Rakki | CC og EF frír |
Norðurorka Hekla | Tík | CC og EF frí |
Óseyrar Beykir | Rakki | CC frír og EF beri |
Óseyrar Blaka | Tík | CC frí og EF beri |
Óseyrar Bóel | Tík | CC frí og EF beri |
Óseyrar Gríma | Tík | CC og EF frí |
Pecassa’s Dare To Dream | Rakki | CC og EF frír |
Pecassa’s Dare To Go Crazy | Rakki | CC og EF frír |
Perla | Tík | CC og EF frí |
Russmic Jack Junior | Rakki | CC frír og EF beri |
Salsara Hera | Tík | CC og EF frí |
Salsara Little Dancer | Tík | CC og EF frí |
Salsara Phantom Rose (Venus) | Tík | CC og EF frí |
Salsara Sovereign | Rakki | CC og EF frír |
Salsara Take A Bow | Rakki | CC og EF frír |
Seylar Aþena | Tík | CC beri og EF frí |
Sjarmakots Adorable Anja | Tík | CC frí og EF beri |
Sjarmakots D´Or Candy Carmen | Tík | CC og EF frí |
Sjarmakots D´Or Corona Conan | Rakki | CC og EF frír |
Sjarmakots Darri Draumur | Rakki | CC frír og EF veikur |
Sjarmakots Derrik Rökkvi | Rakki | CC frír og EF beri |
Sjarmakots Dino | Rakki | CC frír og EF veikur |
Sjarmakots Diva Dana | Tík | CC frí og EF veikur |
Sjarmakots Dixon Denzel | Rakki | CC frír og EF beri |
Sjarmakots Dorrit Emma | Tík | CC og EF frí |
Sjarmakots Drago Nói | Rakki | CC frír og EF beri |
Sjarmakots Esmeralda Essy | Tík | CC og EF frí |
Sjarmakots Fígaró Freyr | Rakki | CC og EF frír |
Sjarmakots Mega Moli | Rakki | CC og EF frír |
Sjarmakots Miranda Mia | Tík | CC og EF frí |
Sjarmakots Neptune Nemo | Rakki | CC og EF frír |
Sjávarlilju Aría | Tík | CC og EF frí |
Sjávarlilju Emil | Rakki | CC og EF frír |
Sjeikspírs París | Rakki | CC beri og EF frír |
Skutuls Aþena (Afríka) | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Blika | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Bríet | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Dula | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Dögun | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Felicia Mist | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Harpa Karitas | Tík | CC frí og EF beri |
Skutuls Hekla | Tík | CC frí og EF beri |
Skutuls Hnota | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Kamilla | Tík | CC frí og EF beri |
Skutuls Korpa | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Ljósbrá Perla | Tík | CC frí og EF beri |
Skutuls Lúna | Tík | CC og EF frí |
Skutuls Móna | Tík | CC og EF frí |
Snæfríðar Lukka | Tík | CC og EF frí |
Sóllilja Gabriel | Rakki | CC frír og EF beri |
Sóllilju Embla | Tík | CC og EF frí |
Sóllilju Mugison | Rakki | CC frír og EF beri |
Sóllilju Nala | Tík | CC og EF frí |
Sóllilju Perla | Tík | CC frí og EF beri |
Sperringgardens Catch Of The Day (Smurfen) | Rakki | CC og EF frír |
Sperringgardens Chein Chanson | Tík | CC og EF frí |
Sperringgardens Corricone (Bellman) | Rakki | CC og EF frír |
Sperringgardens Crown Dancer (Anton) | Rakki | CC og EF frír |
Stapafells Brá | Tík | CC frí og EF beri |
Teresajo Sabrina Una | Tík | CC og EF frí |
Tibama´s Rainbow High | Tík | CC og EF frí |
Tibama´s Santas Dream | Rakki | CC og EF frír |
Toffee Dorby Rock | Rakki | CC og EF frír |
Tröllatungu Adam | Rakki | CC og EF frír |
Tröllatungu Athena | Tík | CC og EF frí |
Tröllatungu Bella Donna | Tík | CC frí og EF beri |
Tröllatungu Krummi Kormákur | Rakki | CC frír og EF beri |
Tröllatungu Myrkvi | Rakki | CC vantar og EF frír |
Tröllatungu Vaka Lif | Tík | CC frí og EF beri |
Vatnalilju Leó | Rakki | CC og EF frír |
Vatnalilju Mirra | Tík | CC frí og EF beri |
Vatnalilju Yrja | Tík | CC og EF frí |
Yndisauka Alexa | Tík | CC og EF frí |
Yndisauka Aþena | Tík | CC og EF frí |
Yndisauka Coffie Tea or Me | Tík | CC og EF frí |
Yrsa | Tík | CC og EF frí |
Þórshamrar Loki | Rakki | CC og EF frír |
Þórshamrar Minný | Tík | CC og Ef frí |
Þórshamrar Natalíu Freyja | Tík | CC og Ef frí |
Þórshamrar Salka | Tík | CC og Ef frí |
Þórshamrar Salína | Tík | CC og Ef frí |
Þórshamrar Þór | Rakki | CC og EF frír |
Öðlings Bangsi | Rakki | CC og EF frír |
Öðlings Bjartur | Rakki | CC og EF frír |
Öðlings Blíða | Tík | CC og EF frí |