Útreikningur stiga

Útreikningar á stigum fyrir stigahæstu hunda og ræktendur

Cavalierdeild HRFÍ

Stigagjöf fyrir stigahæstu hunda og ræktendur – HRFÍ sýningar og deildarsýningar

Stigahæsti hundur sýningar BIS 1 70 stig
Stigahæsti hundur sýningar BIS 2 60 stig
Stigahæsti hundur sýningar BIS 3 50 stig
Stigahæsti hundur sýningar BIS 4 40 stig

Besti hundur í tegundahópi BIG 1 35 stig
Besti hundur í tegundahópi BIG 2 30 stig
Besti hundur í tegundahópi BIG 3 25 stig
Besti hundur í tegundahópi BIG 4 20 stig

BOB besti hundur tegundar 10 stig
BOS bestur af gagnstæðu kyni 7 stig

Hundar með ck(meistaraefni)
2. besti rakki/besta tík 5 stig
3. besti rakki/besta tík 3 stig
4. besti rakki(besta tík 1 stig

Hæsta mögulega stigatala er notuð við útreikning. T.d. BOB sem fær BIG1 og BIS1 fær 70 stig en ekki 115 stig, þ.e. BOB 10 + BIG 35 og BIS 70


Ræktendastig eru reiknuð eins og hjá HRFÍ, þ.e. 1 stig fyrir hvern hund með ck og 2 stig. fyrir ræktunarhóp með heiðursverðlaun.

Ræktunarhópar á deildarsýningu með heiðursverðlaun
1. sæti 3 stig,
2. sæti 2 stig
3. sæti 1 stig

Ræktunarhópar á HRFÍ sýningu:
1. sæti 5 stig
2. sæti 4 stig
3. sæti 3 stig
4. sæti 2 stig