3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ
Dags. 30. maí 2022. Staðsetning: Spíran Garðheimum. Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17:15 Dagskrá: Farið yfir deildarsýningu Hvað gekk vel og hvað mætti betur fara? Farið yfir reikninga tengda sýningu Ræktendaspjall Hafa kaffispjall með ræktendum tegundarinnar bæði til gagns og gamans. Bikarar júnísýningar Bikarar BOB … Lesa áfram 3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ
2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022
Staðsetning: Spíran Garðheimum. Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarrsdóttir, Sunna Gautadóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 17:15 Dagskrá: Deildarsýning – hvað gekk vel, hvað mátti fara betur og margt fleira. Áherslur í sýningaþjálfun (feedback frá Normu) Sýningaþjálfun fyrir júní sýningu Göngur og göngunefndin – hvað er að frétta þar. Tegundarkynningar Heimasíðan og fréttir … Lesa áfram 2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 17. maí 2022
1. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 4. apríl 2022
Staðsetning: Síðumúla 15. Mættar: Anna Þ Bachmann, Gerður Steinarsdóttir, Sunna Gautadóttir og Valka Jónsdóttir Fundur hófst 20:15 Fyrsti fundur stjórnar 2022-23
14. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn rafrænt á Teams þann 20. janúar 2022 kl. 16. Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Deildarsýning Fræðslumoli Önnur mál
13. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 15. janúar 2022 kl. 10:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Staða viðburða vegna Covid19 Augnskoðun Stigahæstu hundar og ræktendur árið 2021 Deildarsýning Frá ræktunarráði Frá göngunefnd Önnur mál
12. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 15. desember 2022 kl. 17:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Deildarsýning í maí Nýársfagnaður Fræðslumoli Frá ræktunarráði Frá göngunefnd Önnur mál
11. stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Rafrænn fundur haldinn þann 25 nóvember 2021 kl. 17.00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá Verkefnalisti Aðventukaffi og fjáröflun með tombólu Augnskoðun Fræðslumoli Sýningaþjálfun Nóvembersýning Frá göngunefnd Önnur mál
10. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 31. október 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Saga deildarinnar Aðventukaffi Sýningaþjálfun Nóvembersýning Niðurstaða hjartaskoðunar Deildarsýning í maí 2022 Næsta ganga
9. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn í Heiðnabergi þann 14. september 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Nýir meistarar Heimasíðan Frá göngunefnd Frá ræktunarráði Annað
8. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn á Teams þann 23. ágúst 2021 kl. 16.00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Verkefnalisti Ágústsýningar Ganga og grill – viðburður í næstu viku Frá ræktunarráði Fjáröflun og styrkir Deildarsýning – hvolpasýning Önnur mál
7. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn á teams þann 9. ágúst 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Staðan á viðburðum deildarinnar vegna Covid19 Ágústsýningar Ágústgangan Upplýsingar um öldunga Frá ræktunarráði Önnur mál
6. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn í húsakynnum HRFÍ, Síðumúla 15 þann 23. júní 2021 kl. 19.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Umræður um málstofu deildarinnar Ræktun Fræðsla og félagsstarf Ákvörðun um stjórnarkjör Frá ræktunarráði Önnur mál
5. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn rafrænt á Teams 10. júní 2021 kl. 16.30 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Frestun stjórnarkjörs Undirbúningur málstofu Göngudagskrá Hvolpaþjálfun og sýning HRFÍ Upplýsingar frá ræktunarráði Önnur mál
4. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn rafrænt á Teams 12. maí 2021 kl. 20:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Skipulagning aukaársfundar vegna kosningar Hvolpasýning og sýningaþjálfun Heimasíða Önnur mál
3. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn rafrænt á Teams 20. apríl 2021 kl. 20:00 Mættar: Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Opið bréf frá Fríðu Björk Elíasdóttur Kosning á ársfundi 2019 Ársfundur 2020 og framhalds-ársfundur Heimasíða Önnur mál
2. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn rafrænt á Teams 15. apríl 2021 Mættar: Björk Grétarsdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir. Dagskrá: Niðurstaða stjórnar HRFÍ vegna kosninga í stjórn Cavalierdeildarinnar á ársfundi 2019
1. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021-2022
Fundur haldinn í Síðumúla 15, 29. mars 2021 kl. 17.00 Mættar: Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elíasdóttir, Gerður Steinarrsdóttir, Svanhvít Sæmundsdóttir, Valka Jónsdóttir.
11. Stjórnarfundur 2020
11. Stjórnarfundur Cavalierdeildar HRFÍ 09.02.2021 Mætt: Anna Þ. Bachmann, Björk Grétarsdóttir, Fríða Björk Elísdóttir Dagskrá fundarins: 1. Ræktunar- og staðlanefnd – áður sent erindi 2. Hópskoðun í hjarta- og DNA skoðun. 3. Cavalier.is – textar 4. fyrirkomulag ársfundar vegna Covid 5. Önnur mál