Sýningadagatal HRFÍ
Næstu sýningar á vegum Hundaræktarfélags Íslands. Skráningar fara fram á netinu og opnast fyrir skráningar á sýningar ársins í byrjun árs.
Nánar um skráningu á sýningar HÉR og videó.
Skráning fer fram í gegnum síðu Hundeweb.dk (íslensku sýningarnar)
2024
Hvolpasýning 27. janúar
Melabraut 17, Hafnarfirði
Íslenskir dómarar og dómaraefni
Norðurljósa sýning – Alþjóðleg sýning Reykjavík 2.-3. mars
Dómarar: Annukka Paloheimo (Finland), Diane Ritchie Stewart (Írland), Einar Paulsen (Danmörk), Inga Siil (Eistland), Katharina Round (Frakkland), Leni Finne (Finnland) og Liz-Beth Liljeqvist (Svíþjóð)
Gjaldskrá 1: 22. janúar kl. 15
Gjaldskrá 2: 5. febrúar kl. 15
Deildarsýning Cavalierdeildar 20. apríl
Dómari: Judith Echazarra
NKU Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 8.-9. júní
Dómarar: Beata Petkevica (Lettland), Eva Nielsen (Svíþjóð), Gunnar Nymann (Danmörk), Jean Lawless (Írland), Kaisa Matteri Gold (Finnland), Karl-Erik Johansson (Svíþjóð), Paul Lawless (Írland) og Sonny Ström (Svíþjóð)
Gjaldskrá 1: 29. apríl kl. 15
Gjaldskrá 2: 13. maí kl. 15
Tvöföld sýning – NKU Norðurlandasýning & alþjóðleg sýning 10.-11. ágúst
Dómarar: Ásta María Guðbergsdóttir (Ísland), Carmen Navarro (Spánn), Carsten Birk (Danmörk), Francesco Cochetti (Ítalía), Harto Stockmari (Finnland), Jean Jacques Dupas (Frakkland), Jessie Borregaard Madsen (Svíþjóð), John Jakobsen (NO), Johnny Andersson (Svíþjóð), Myles Leonard (Írland), Tracey Douglas (Írland)
Gjaldskrá 1: 1. júlí kl. 15
Gjaldskrá 2: 15. júlí kl. 15
Alþjóðlegsýning 28.-29. september
Dómarar: Aleksandar Petrovic (Serbía), Maija Lehtonen (Finnland), Ramune Kazlauskaite (Litháen), Saija Juutilainen (Finnland), Tino Pehar (Króatía)
Gjaldskrá 1: 19. ágúst kl. 15
Gjaldskrá 2: 2. september kl. 15
Winter Wonderland sýning – NKU Norðurlanda- & Crufts Qualification sýning 23.-24. nóvember
Dómarar: Bo Skalin (Svíþjóð), Elina Haapaniemi (Finnland), Jan Herngren (Svíþjóð), Kurt Nilsson (Svíþjóð), Lilja Dóra Halldórsdóttir (Ísland), Veli-Pekka Kumpumäki (Finnland)
Gjaldskrá 1: 14. október kl. 15
Gjaldskrá 2: 28. október kl. 15
Berist skráningargjald ekki fyrir lok skráningar, er skráning ógild.
______________________________________
Parakeppni
Ekki er boðið upp á parakeppni á öllum sýningum félagsins verður framvegis auglýst sérstaklega.
Í parakeppni eru par af sömu tegund sýnd þ.e. tík og rakki af sömu tegund eru sýnd saman.
Einungis þeir hundar sem náð hafa 9 mánaða aldri,í eigu sama aðila og eru ræktunardæmdir á viðkomandi sýningu hafa rétt til þátttöku.
Umskráning innfluttra hunda
Til að tryggja að innfluttir hundar komist á sýningu þurfa gögn þess efnis þ.e. frumrit ættbókarskírteinis og staðfesting á eiganda hunds að hafa borist skrifstofu amk. 2 vikum fyrir síðasta skráningardag. Að öðru leyti er ekki tryggt að þeir komist á sýningu.