Sýningar

Sýningadagatal HRFÍ

Næstu sýningar á vegum Hundaræktarfélags Íslands. Skráningar fara fram á netinu og opnast fyrir skráningar á sýningar ársins í byrjun árs.

Nánar um skráningu á sýningar R og videó.

Skráning fer fram í gegnum síðu Hundeweb.dk (íslensku sýningarnar)


2024

Hvolpasýning 27. janúar
Melabraut 17, Hafnarfirði
Íslenskir dómarar og dómaraefni

Norðurljósa sýning – Alþjóðleg sýning Reykjavík 2.-3. mars
Dómarar: Annukka Paloheimo (Finland), Diane Ritchie Stewart (Írland), Einar Paulsen (Danmörk), Inga Siil (Eistland), Katharina Round (Frakkland), Leni Finne (Finnland) og Liz-Beth Liljeqvist (Svíþjóð)
Gjaldskrá 1: 22. janúar kl. 15
Gjaldskrá 2: 5. febrúar kl. 15

​Deildarsýning Cavalierdeildar 20. apríl
Dómari: Judith Echazarra

​NKU Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 8.-9. júní
Dómarar: Beata Petkevica (Lettland), Eva Nielsen (Svíþjóð), Gunnar Nymann (Danmörk), Jean Lawless (Írland), Kaisa Matteri Gold (Finnland), Karl-Erik Johansson (Svíþjóð), Paul Lawless (Írland) og Sonny Ström (Svíþjóð)
Gjaldskrá 1: 29. apríl kl. 15
Gjaldskrá 2: 13. maí kl. 15


Tvöföld sýning – NKU Norðurlandasýning & alþjóðleg sýning 10.-11. ágúst
Dómarar: Ásta María Guðbergsdóttir (Ísland), Carmen Navarro (Spánn), Carsten Birk (Danmörk), Francesco Cochetti​ (Ítalía), Harto Stockmari (Finnland), Jean Jacques Dupas (Frakkland), Jessie Borregaard Madsen (Svíþjóð), John Jakobsen (NO), Johnny Andersson (Svíþjóð), Myles Leonard (Írland), Tracey Douglas (Írland)
Gjaldskrá 1: 1. júlí kl. 15
Gjaldskrá 2: 15. júlí kl. 15


Alþjóðlegsýning 28.-29. september
Dómarar: Aleksandar Petrovic (Serbía), Maija Lehtonen (Finnland), Ramune Kazlauskaite (Litháen), Saija Juutilainen (Finnland), Tino Pehar (Króatía)
Gjaldskrá 1: 19. ágúst kl. 15
Gjaldskrá 2: 2. september kl. 15

​Winter Wonderland sýning – NKU Norðurlanda- & Crufts Qualification sýning 23.-24. nóvember
Dómarar: Bo Skalin (Svíþjóð), Elina Haapaniemi (Finnland), Jan Herngren (Svíþjóð), Kurt Nilsson (Svíþjóð), Lilja Dóra Halldórsdóttir (Ísland), Veli-Pekka Kumpumäki (Finnland)
Gjaldskrá 1: 14. október kl. 15
Gjaldskrá 2: 28. október kl. 15

Berist skráningargjald ekki fyrir lok skráningar, er skráning ógild.

______________________________________

Parakeppni

Ekki er boðið upp á parakeppni á öllum sýningum félagsins verður framvegis auglýst sérstaklega.
Í parakeppni eru par af sömu tegund sýnd þ.e. tík og rakki af sömu tegund eru sýnd saman.
Einungis þeir hundar sem náð hafa 9 mánaða aldri,í eigu sama aðila og eru ræktunardæmdir á viðkomandi sýningu hafa rétt til þátttöku.

Umskráning innfluttra hunda

Til að tryggja að innfluttir hundar komist á sýningu þurfa gögn þess efnis þ.e. frumrit ættbókarskírteinis og staðfesting á eiganda hunds að hafa borist skrifstofu amk. 2 vikum fyrir síðasta skráningardag. Að öðru leyti er ekki tryggt að þeir komist á sýningu.