Sýningadagatal

Sýningadagatal HRFÍ

Næstu sýningar á vegum Hundaræktarfélags Íslands. Skráningar fara fram á netinu og opnast fyrir skráningar á sýningar ársins í byrjun árs.

Skráning fer fram í gegnum síðu Hundavefur.is


2026

Norðurljósasýning – Alþjóðleg sýning 21.-22. febrúar
Dómarar: Anne Tove Strande (Noregur), Joel Lantz (Svíþjóð), Markku Kipinä (Finnland), Per Kr. Andersen (Noregur), Petra Junehall (Svíþjóð), Svante Frisk (Svíþjóð)

Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 13.-14. júní
Dómarar: Anna Friberg (Svíþjóð), Marco Marabotto (Ítalía), Maritha Östlund-Holmsten (Svíþjóð), Tino Jalonen (Finnland), Tomas Rohlin (Danmörk), Trond Are Karlsen (Noregur)

Alþjóðleg sýning og NKU Norðurlandasýning 8.-9. ágúst
Dómarar: Henric Fryckstrand (Svíþjóð), Leif Herman-Wilberg (Noregur), Michael Leonard (Írland), Per Lundström (Svíþjóð), Sjoerd Jobse (Svíþjóð)

Alþjóðleg sýning 26.-27. september
Dómarar: Dagmar Klein (Rúmenía), Hannele Jokisilta (Finnland), Markku Mähönen (Finnland)

​Winter Wonderland sýning – NKU Norðurlanda- & Crufts Qualification sýning 28.-29. nóvember
Dómarar: Pirjo Aaltonen (Finnland)

Berist skráningargjald ekki fyrir lok skráningar, er skráning ógild.

Tillögur frá félagsmönnum að dómurum skulu send á syningastjorn@hrfi.is
Upplýsingar um þeirra réttindi og reynslu skulu fylgja með.

______________________________________

Umskráning innfluttra hunda

Til að tryggja að innfluttir hundar komist á sýningu þurfa gögn þess efnis þ.e. frumrit ættbókarskírteinis og staðfesting á eiganda hunds að hafa borist skrifstofu a.m.k. 2 vikum fyrir síðasta skráningardag. Að öðru leyti er ekki tryggt að þeir komist á sýningu.