
NKU Norðurlandasýning fór fram á Víðistaðatúni í Hafnarfirði um helgina í þvílíkri rjómablíðu. Jari Partanen frá Noregi dæmdi cavalier hunda á sunnudeginum, skráningar voru 57 (þar af 10 hvolpar) en 6 mættu ekki í dóm. Það má segja að þetta hafi verið ansi blá sýning en aðeins 14 af 43 hundum fengu Excellent. Dýrabær gaf bikara og hvolpamedalíur.
Besti hundur tegundar var ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock og best af gagnstæðu kyni ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá sem var einnig besti ungliði, bæði fengu þau Norðurlandameistarastig og Björt auk þess það íslenska. Þar sem Spock er nú þegar íslenskur meistari færðist rakkastigið niður á annan besta rakka og jafnframt besta ungliðarakka, Cavalion Blues Brothers.
Besti hvolpur 4-6 mánaða var Eldlukku Káti Seifur og besti hvolpur 6-9 mánaða Eldeyjarlilju Bonnie Tyler.
Besti öldungur var NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una með öldungameistarastig sem var hennar þriðja og fær hún því titilinn öldungameistari.
Besti ræktunarhópur var frá Hafnarfjalls ræktun.
Nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 4-6 mánaða
Rakkar (1)
- sæti SL Eldlukku Káti Seifur, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Tíkur (1)
- sæti SL Eldlukku Káta Kilja, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar (3-1)
- sæti SL Þórshamrar Sölku Hegemony Moli, eig. Þóra Ívarsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti SL Eldeyjarlilju Orri Óstöðvandi, eig. og rækt. Jón Grímsson
Tíkur (5-1)
- sæti SL Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti SL Korpu Kolbrúnar Klara, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Sigrún Bragadóttir
- sæti SL Eldeyjarlilju Malin Lind, rækt. Jón Grímsson
- sæti L Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladóttir, rækt. Jón Grímsson
6 rakkar fengu Excellent og 11 Very good.
Ungliðaflokkur (6-1)
- sæti ex.ck. jun.cert. Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Andrearczyk-Wozniakowska
- sæti ex. ISJCh RW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
- sæti vg. Skaga Heklu Tindur, eig. og rækt. Svava Ragnarsdótir
- sæti vg. Skaga Heklu Moli, rækt. Svava Ragnarsdóttir
Unghundaflokkur (3-1)
- sæti vg. Þórshamrar Sölku Nathan, eig. Erla Ósk Pétursdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti vg. Pecassa’s Dare To Go Crazy, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
Opinn flokkur (11-2)
- sæti ex.ck. ISJCh Þórshamrar Þór, eig. og rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti vg. Litlu Giljár Bono, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum
Úrslit bestu rakkar
- ISCh ISJCh Bonitos Companeros Mr. Spock – NCAC, BOB
- Cavalion Blues Brothers – CERT, Jun.CERT, Res.NCAC
- ISJCh Þórshamrar Þór
8 tíkur fengu Excellent, 17 fengu Very good og 1 Good.
Ungliðaflokkur (11)
- sæti ex.ck. ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Miðkots Tindra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti ex. Sunnulilju Tinna, eig. Berglind Ósk Kristjánsdóttir, rækt. Sigrún Lilja Ingibjargardóttir
Unghundaflokkur (2)
- sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
- sæti vg. Hvammsheiðar Neru Katla, eig. og rækt. Hrund E. Thorlacius
Opinn flokkur (11)
- sæti ex. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti vg. Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti vg. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti vg. Hafnarfjalls Unu Birta, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex.ck. vet.cert. NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Dominika Troscianko og Teresa Joanna Troscianko
Úrslit bestu tíkur
- ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá – CERT, Jun.CERT, NCAC, BOS
- Sóldísar Amý Mandla – Res.NCAC
- ISCh ISW-22 Eldlukku Frán Þulu Lukka
- NORDICCh ISCh ISJCh RW-17-21 Teresajo Sabrína Una
Ræktunarhópar (3)
- sæti með heiðursverðlaun – Hafnarfjalls ræktun, Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti – Eldlukku ræktun, Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti – Þórshamrar ræktun, Fríða Björk Elíasdóttir
Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.