
ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock og Sóldísar Amý Mandla
Hundaræktarfélag Íslands hélt fyrstu alþjóðlegu sýningu ársins í reiðhöll Spretts í Kópavogi helgina 2.-3. mars. Cavalier var sýndur á sunnudeginum og dómari var Annukka Paloheimo frá Finnlandi, sem ræktaði sjálf tegundina um árabil. Skráðir voru 49 cavalier hundar en 4 forfölluðust. Einnig voru sýndir tveir ræktunarhópar.
Dýrabær gaf eignarbikara fyrir bestu hvolpa, besta ungliða, BOB og BOS, auk þátttökumedalía fyrir hvolpa. Deildin gaf rósettur fyrir fjögur efstu sætin í keppni um bestu tík og besta rakka.
BOB var ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock með alþjóðlegt meistarastig og náði hann einnig í 6 hunda úrtak í úrslitum tegundahóps 9. Þar sem hann er nú þegar íslenskur meistari gekk íslenska stigið niður til Navenda’s Charm of diamonds. BOS var Sóldísar Amý Mandla með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig.
Besti ungliði var Eldeyjarlilju Bonnie Tyler og besti ungliðarakki NJrCH Pecassa’s James Bond. Bæði fengu þau íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig. James Bond hafði fengið tvö alþjóðleg ungliðameistarastig áður en hann kom til Íslands og verður því alþjóðlegur ungliðameistari eftir staðfestingu frá FCI.
Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Birtu Linda. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Seljudals Ósk og varð hún einnig fjórði besti hvolpur dagsins í úrslitum, sem er frábær árangur.
Besti ræktunarhópur var frá Eldlukku ræktun og náði hann einnig í topp 6 í úrslitum, flottur dagur hjá tegundinni okkar.
Ítarlegri úrslit má sjá hér að neðan:
Hvolpaflokkur 4-6 mánaða
Tíkur (4)
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Mánaljóss Dahlia Perla, rækt. Kristín Bjarnadóttir
- sæti SL Mánaljóss Draumey, rækt. Kristín Bjarnadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Eyja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar (2)
- sæti SL Gasekær’s Tro på drømme Rockey, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
- sæti SL Miðkots Uno, eig. Margrét Björk Jónsdóttir, rækt. Sunna Gautadóttir
Tíkur (2)
- sæti SL Seljudals Ósk, eig. og rækt. Halldóra Bergsdóttir og Björn Angantýr Ingimarsson
- sæti SL Snjallar Hrafntinnu Viska, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
14 rakkar fengu Excellent (7 meistaraefni) og 3 Very good.
Ungliðaflokkur (5)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib NJrCH Pecassa’s James Bond, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Mehandru Kallekleiv
- sæti ex. Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Esju Dare To Dream James Bond, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti vg. Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Unghundaflokkur (3)
- sæti ex.ck. Þórshamrar Freyju Jón Skuggi, eig. Berglind Norðfjörð Gísladóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex.ck. ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
- sæti ex. Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska
Opinn flokkur (8-1)
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex.ck. Navenda’s Charm of diamonds, eig. Guðríður Vestars, rækt. Helen Eikeland
- sæti ex. Litlu Giljár Bono, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
- sæti ex. ISJCh ISW-22 ISJW-22 Eldlukku Ljúfi Bruno, eig. Dace Liepina, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Meistaraflokkur (2)
- sæti ex.ck. ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum
- sæti ex.ck. ISCh Eldlukku Mjölnir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Úrslit bestu rakkar
- ISCh ISJCh ISW-23 Bonitos Companeros Mr. Spock – BOB, CACIB
- Navenda’s Charm of diamonds – CERT, R.CACIB
- NJrCH Pecassa’s James Bond
- Hafnarfjalls Karlottu Tómas
14 tíkur fengu Excellent (5 meistaraefni) og 6 fengu Very good.
Ungliðaflokkur (9-1)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, rækt. Jón Grímsson
- sæti ex.ck. Mjallar Gná, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Korpu Kolbrúnar Klara, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Sigrún Bragadóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Ronja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Unghundaflokkur (6)
- sæti ex.ck. ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. ISJCh RW-23 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, ræk. Giusy Pellegrini
- sæti ex. Eldlukku Vetrar Saga, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Opinn flokkur (8-2)
- sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
- sæti ex. Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti ex. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Úrslit bestu tíkur
- Sóldísar Amý Mandla – BOS, CERT, CACIB
- Edleyjarlilju Bonnie Tyler – Jun.CERT, Jun.CACIB
- Mjallar Gná
- ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá – R.CACIB
Ræktunarhópar, báðir með heiðursverðlaun:
- Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
- Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
Birt með fyrirvara um villur, endilega látið vita ef einhverjar eru. Deildin óskar öllum eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn.