
NORDICCh ISCh ISJCh ISW-23 RW-24 Bonitos Companeros Mr. Spock
Alþjóðleg haustsýning HRFÍ var haldin í reiðhöll Spretts í Kópavogi helgina 28.-29. september. Cavalier var sýndur á sunnudeginum og dómari var Saija Juutilainen frá Finnlandi. Samtals voru 8 hvolpar, 16 rakkar og 17 tíkur. Dýrabær gaf bikara og þátttökumedalíur í hvolpaflokkum.
BOB var ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig. Þetta var hennar þriðja íslenska meistarastig og hún fær því titilinn íslenskur meistari. BOS var NORDICCh ISCh ISJCh ISW-23 RW-24 Bonitos Companeros Mr. Spock með alþjóðlegt meistarastig sem var jafnframt hans fjórða og hann verður því alþjóðlegur meistari eftir staðfestingu frá FCI. Íslenska meistarstigið gekk niður til Eldlukku Káta Seifs sem varð annar besti rakki.
Besti ungliði tegundar var Mjallar Gná og besti ungliðarakki Hafnarfjalls Birtu Mói, bæði með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig.
Besti hvolpur 4-6 mánaða var Esju Nætur Viktoría og besti hvolpur 6-9 mánaða Hafnarfjalls Karlottu Ísabella. Besti öldungur var ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi með alþjóðlegt öldungameistarastig og sitt þriðja íslenska öldungastig, titillinn íslenskur öldungameistari er þar með í höfn.
Besti ræktunarhópur var frá Hafnarfjalls ræktun.
Nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 4-6 mánaða
Tíkur (3)
- sæti SL Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti SL Esju Nætur Tildra, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti SL Miðkots Nóra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar (3)
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Ottó Logi, eig. Auður Sif Arnardóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Rúrik, eig. Sigurbjörg Jódís Ólafsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Skaga Pílu Rikki, eig. og rækt. Svava Ragnarsdóttir
Tíkur (2)
- sæti SL Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Þórshamrar Freyju Esju Assa, eig. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
11 rakkar fengu Excellent, 4 Very Good og 1 Good.
Ungliðaflokkur (5)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. Hafnarfjalls Birtu Mói, eig. Hermann Rafn Guðmundsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti vg. Esju Dare To Dream James Bond, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti vg. Litlu Giljár Óbó, rækt. Gerður Steinarrsdóttir
Unghundaflokkur (2)
- sæti ex.ck. Eldlukku Káti Seifur, eig. Hrönn Thorarensen, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti ex. Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Opinn flokkur (7-1)
- sæti ex.ck. Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Skaga Heklu Tindur, eig. og rækt. Svava Ragnarsdóttir
Meistaraflokkur (2)
- sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh ISW-23 RW-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Arna Sif Kærnested og Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Markus Kirschbaum
- sæti ex.ck. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex.ck. vet.cert. vet.cacib. ISCh RW-17-21 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Úrslit bestu rakkar
- NORDICCh ISCh ISJCh ISW-23 RW-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – CACIB, BOS
- Eldlukku Káti Seifur – CERT, R-CACIB
- Cavalion Blues Brothers
- ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
15 tíkur fengu Excellent og 2 Very Good.
Ungliðaflokkur (5)
- sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. Mjallar Gná, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex.ck. Mjallar Glóð Esja, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Snjallar Hrafntinnu Viska, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
Unghundaflokkur (5-1)
- sæti ex.ck. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Ronja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti vg. Korpu Kolbrúnar Klara, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Sigrún Bragadóttir
Opinn flokkur (7)
- sæti ex.ck. ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Hafnarfjalls Unu Tinna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (1)
- sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
Úrslit bestu tíkur
- ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá – CERT, CACIB, BOB
- Sóldísar Amý Mandla – R.CACIB
- Hafnarfjalls Selmu Karlotta
- NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers
Ræktunarhópar með heiðursverðlaun:
- Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
- Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
Birt með fyrirvara um villur. Deildin óskar eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn.