
BOB og BOS 6-9 mánaða: Eldlukku Möndlu Mía Rós og Eldlukku Netti Hnoðri Eldur
HRFÍ stóð fyrir hvolpasýningu með íslenskum dómurum laugardaginn 12. apríl. Sýningin fór fram í reiðhöll Fáks í Víðidal og voru rúmlega 180 hvolpar á aldrinum 3-9 mánaða skráðir.
Góð skráning var hjá cavalier eða 13 hvolpar og dómari var Ágústa Pétursdóttir. Besti hvolpur 3-6 mánaða var Hafnarfjalls Elsu Alex og besta tík í sama aldursflokki Miðkots Lauma. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Eldlukku Möndlu Mía Rós og besti rakkahvolpur Eldlukku Netti Hnoðri Eldur. Dýrabær gaf verðlaunabikara og þátttökumedalíur.
Nánari úrslit urðu eftirfarandi:
Rakkar 3-6 mánaða (4)
- sæti SL Hafnarfjalls Elsu Alex, eig. Sandra Theódóra Árnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Elsu Alfreð, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Elsu Ari, eig. Helga Sóley Hilmarsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Miðkots Tvistur, eig. Rakel Pálmadóttir og Beth Martin, rækt. Sunna Gautadóttir
Tíkur 3-6 mánaða (3)
- sæti SL Miðkots Lauma, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Miðkots Tía, eig. Sædís Magnúsdóttir og Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Elsu Erna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Rakkar 6-9 mánaða (1)
- sæti SL Eldlukku Netti Hnoðri Eldur, eig. Sólný Ingibjörg Pálsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Tíkur 6-9 mánaða (5)
- sæti SL Eldlukku Möndlu Mía Rós, eig. Kristín Friðriksdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti SL Eldlukku Möndlu Mura, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti SL Eldlukku Netta Blásól, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti SL Eldlukku Auðar Melkorka, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir