Alþjóðleg sýning 22. júní 2025

BOB og BOS – Mjallar Gná og ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers

Sunnudaginn 22. júní var haldin alþjóðleg sýning á Víðistaðatúni í Hafnarfirði og sýndu sig 8 cavalier hvolpar, 14 rakkar og 23 tíkur. Einnig voru þrír ræktunarhópar. Dómari var Alexandra Drott Staedler frá Svíþjóð og Dýrabær gaf verðlaun.

Besti hundur tegundar var Mjallar Gná með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig. Bestur af gagnstæðu kyni var ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers með alþjóðlegt meistarastig, íslenska stigið gekk niður til Hafnarfjalls Karlottu Tómasar sem fékk þar með sitt síðasta stig til þess að verða íslenskur meistari. 

Besti ungliði tegundar var Esju Nætur Viktoría með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig, sitt annað íslenska stig og verður því íslenskur ungliðameistari. Besti öldungur tegundar var C.I.B.-V ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi með íslenskt og alþjóðlegt öldungameistarastig. Besta öldungatík var ISJCh ISVetCh RVW-25 Eldlilju Kastani Coffee, einnig með íslenskt og alþjóðlegt öldungameistarastig.

Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Elsu Alex og besti hvolpur 6-9 mánaða var Miðkots Tía. Besti ræktunarhópur var frá Mjallar ræktun.

Nánari úrslit:

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða

Rakkar (1) 

  1. sæti SL Hafnarfjalls Elsu Alex, eig. Sandra Theódóra Árnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Tíkur (2)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Elsu Erna, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti SL Hafnarfjalls Elsu Elísabet, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Tíkur (5)

  1. sæti SL Miðkots Tía, eig. Sædís Magnúsdóttir og Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, rækt. Sunna Gautadóttir
  2. sæti SL Eldlukku Netta Blásól, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  3. sæti SL Miðkots Lauma, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

Allir rakkarnir 14 fengu Exellent, 7 með meistaraefni.

Ungliðaflokkur (3)

  1. sæti ex. Mjallar Gotti Cosmo, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  2. sæti ex. Llapsttam’s Fastlove, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. M J Clark og Messrs M C Spall
  3. sæti ex. Granny’s Chips Gentleman, rækt. Castiano Della Presolana

Opinn flokkur (8-2)

  1. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. ISJW-24 Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
  4. sæti ex. C.I.B.-J NJr Ch Pecassa’s James Bond, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv

Meistaraflokkur (4)

  1. sæti ex.ck. ex.ck. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  3. sæti ex.ck. CIB NOCH DKCH SECH CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, eig. Guðríður Vestars, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
  4. sæti ex.ck. ISCh Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska

Öldungaflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. vet.cert. vet.cacib. C.I.B.-V ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Úrslit bestu rakkar

  1. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers – CACIB, BOS
  2. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – R.CACIB
  3.  C.I.B.-V ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi – Vet.CERT, Vet.CACIB
  4. Hafnarfjalls Karlottu Tómas – CERT

18 tíkur fengu Excellent og 5 Very good, 10 með meistaraefni.

Ungliðaflokkur (7-1)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Elsu Emma, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti ex. Mjallar Gyðja Mánadís, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Unghundaflokkur (3)

  1. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Birtu Eyja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. ISJCh Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Snjallar Hrafntinnu Viska, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Opinn flokkur (11)

  1. sæti ex.ck. Mjallar Gná, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  2. sæti ex.ck. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
  3. sæti ex.ck. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, rækt. Jón Grímsson
  4. sæti ex. Eldlukku Ögra Mandla, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Meistaraflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Öldungaflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. vet.cert. vet.cacib. ISJCh ISVetCh RVW-25 Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Úrslit bestu tíkur

  1. Mjallar Gná – CERT, CACIB, BOB
  2. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – R.CACIB
  3. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá
  4. Sóldísar Amý Mandla

Ræktunarhópar með heiðursverðlaun

  1. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested
  2. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir
  3. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann

Birt með fyrirvara um villur. Deildin óskar eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn.