Reykjavík Winner Norðurlandasýning 21. júní 2025

BOB og BOS – C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock og NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers

Laugardaginn 21. júní fór fram Reykjavík Winner Norðurlandasýning á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Samtals mættu 49 cavalier hundar til leiks; 9 hvolpar, 16 rakkar og 24 tíkur, auk þriggja ræktunarhópa. Dómari var Jan Törnblom frá Svíþjóð sem hefur sjálfur ræktað cavalier undir ræktunarnafninu Hackensack. Dýrabær gaf verðlaun og þátttökumedalíur hvolpa.

Besti hundur tegundar var C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock og besta tík NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, þau fá titilinn RW-25. Meistarastigin gengu niður til Navenda’s Charm of Diamonds, sem var að fá sitt þriðja stig og verður því íslenskur meistari, og Totally True Love Femme Fatale. Þau fengu einnig Norðurlandameistarastig.

Besti ungliði tegundar var Hafnarfjalls Karlottu Ísabella með íslenskt og Norðurlanda-ungliðameistarastig, þetta var hennar annað íslenska stig og hún því nýr ungliðameistari. Hún fær auk þess titilinn RJW-25. Besti öldungur tegundar var ISJCh Eldlilju Kastani Coffee með íslenskt og Norðurlanda-öldungameistarastig. Hún fær titilinn RVW-25 og fékk einnig síðasta stigið upp í íslenskan öldungameistaratitil á þessari sýningu.

Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Elsu Alex og besti hvolpur 6-9 mánaða Miðkots Tía. Besti ræktunarhópur tegundar kom frá Hafnarfjalls ræktun.

Úrslit í öllum flokkum má sjá hér að neðan:

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða

Rakkar (1) 

  1. sæti SL Hafnarfjalls Elsu Alex, eig. Sandra Theódóra Árnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Tíkur (5)

  1. sæti SL Miðkots Tía, eig. Sædís Magnúsdóttir og Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, rækt. Sunna Gautadóttir
  2. sæti SL Miðkots Lauma, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

12 rakkar fengu Excellent og 4 Very good, meistaraefni fengu 4.

Ungliðaflokkur (3-1)

  1. sæti vg. Mjallar Gotti Cosmo, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  2. sæti vg. Granny’s Chips Gentleman, rækt. Castiano Della Presolana

Opinn flokkur (10-1)

  1. sæti ex.ck. Navenda’s Charm of Diamonds, eig. Guðríður Vestars, rækt. Helen Eikeland
  2. sæti ex.ck. ISJW-24 Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
  3. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti ex. Eldlukku Vigrar Astró, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Meistaraflokkur (4)

  1. sæti ex.ck. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti ex.ck. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
  3. sæti ex. CIB NOCH DKCH SECH CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, eig. Guðríður Vestars, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
  4. sæti ex. ISCh Cavalion Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska

Öldungaflokkur (1)

  1. sæti ex. ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir

Úrslit bestu rakkar

  1. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – NCAC, BOB
  2. Navenda’s Charm of Diamonds – CERT, R.NCAC
  3. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
  4. ISJW-24 Mjallar Garpur

19 tíkur fengu Excellent og 5 Very good, 9 með meistaraefni.

Ungliðaflokkur (7)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. n-jcac. Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. Hafnarfjalls Elsu Emma, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  4. sæti ex. Mjallar Gyðja Mánadís, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Unghundaflokkur (3)

  1. sæti ex.ck. Snjallar Hrafntinnu Viska, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti ex. ISJCh Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti vg. Hafnarfjalls Birtu Eyja, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (11)

  1. sæti ex.ck. Totally True Love Femme Fatale, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Grah José og Monika Kuplen
  2. sæti ex.ck. Renesmee Des Precieuses Pierres, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Marlene Mile Mouillon
  3. sæti ex.ck. Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladóttir, rækt. Jón Grímsson
  4. sæti ex. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, rækt. Jón Grímsson

Meistaraflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Öldungaflokkur (1)

  1. sæti ex.ck. vet.cert. n-vcac. ISJCh Eldlilju Kastani Coffee, eig. Steinunn Rán Helgadóttir, rækt. Þórunn Aldís Pétursdóttir

Úrslit bestu tíkur

  1. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – NCAC, BOS
  2. Totally True Love Femme Fatale – CERT, R.NCAC
  3. Hafnarfjalls Karlottu Ísabella – Jun.CERT, N-JCAC
  4. Renesmee Des Precieuses Pierres

Ræktunarhópar með heiðursverðlaun

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested

Deildin óskar öllum vinningshöfum og ræktendum innilega til hamingju með árangurinn. Birt með fyrirvara um villur, vinsamlegast látið vita ef einhverjar finnast.