Alþjóðleg sýning 17. ágúst 2025

BOB og BOS – NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers og VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak

Á sunnudeginum 17. ágúst fór fram alþjóðleg sýning á Víðistaðatúni í Hafnarfirði og voru sýndir 11 cavalier hvolpar, 13 rakkar, 23 tíkur og 3 ræktunarhópar. Dómari var Joakim Ohlsson frá Svíþjóð sem var áður cavalier ræktandi. Dýrabær gaf verðlaun og hvolpamedalíur.

Besti hundur tegundar var NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers með alþjóðlegt meistarastig, íslenska stigið gekk niður til VOLW-25 Snjallar Hrafntinnu Visku. Elixir náði síðan þeim frábæra árangri að landa 2. sæti í sterkri keppni í grúppu 9. 

Bestur af gagnstæðu kyni og einnig besti ungliði tegundar var VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig, einnig íslenskt meistarastig en er of ungur fyrir það alþjóðlega. Þetta var hans annað íslenska ungliðastig og verður hann því íslenskur ungliðameistari. Hann varð í 4. sæti í úrslitum um besta ungliða í grúppu 9. Besta ungliðatík var ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría með íslenskt og alþjóðlegt ungliðameistarastig.

Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Birtu Bára og bestur af gagnstæðu kyni Hafnarfjalls Birtu Már. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Miðkots Tía og besti rakki 6-9 mánaða Cavalion (FCI) Mr Wolf. Besti ræktunarhópur var frá Hafnarfjalls ræktun.

Nánari úrslit:

Hvolpaflokkur 4-6 mánaða

Rakkar (1)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Birtu Már, eig. Kristján Aage Hilmarsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Tíkur (2)

  1. sæti SL Hafnarfjalls Birtu Bára, eig. Stefanía Vilhjálmsdóttir Reykdal, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti SL Hafnarfjalls Birtu Brá, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða

Rakkar (3)

  1. sæti SLCavalion (FCI) Mr Wolf, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Andrearczyk Wozniakowska

Tíkur (5)

  1. sæti SL Miðkots Tía, eig. Sædís Magnúsdóttir og Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, rækt. Sunna Gautadóttir
  2. sæti SL Miðkots Lauma, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

5 rakkar fengu Excellent (2 meistaraefni) og 8 fengu Very Good.

Ungliðaflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti vg. Mjallar Gotti Cosmo, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (6)

  1. sæti ex. Pecassa´s Dare To Go Crazy eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
  2. sæti vg. ISJW-24 Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
  3. sæti vg. C.I.B.-J NJr Ch Pecassa’s James Bond, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
  4. sæti vg. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (5)

  1. sæti ex.ck. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti ex. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
  3. sæti ex. ISCh Navenda’s Charm of Diamonds, eig. Guðríður Vestars, rækt. Helen Eikeland
  4. sæti vg. C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, eig. Guðríður Vestars, rækt. Nina Ryland Kallekleiv

Úrslit bestu rakkar

  1. VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak – BOS, CERT, Jun.CERT, Jun.CACIB
  2. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – CACIB

13 tíkur fengu Excellent (4 meistaraefni), 9 Very Good og 1 Good.

Ungliðaflokkur (7-1)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  2. sæti ex. Hafnarfjalls Elsu Emma, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Mjallar Gyðja Mánadís, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  4. sæti vg. Eldlukku Netta Blásól, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (3)

  1. sæti ex.ck. VOLW-25 Snjallar Hrafntinnu Viska, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti ex. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti vg. ISJCh Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Opinn flokkur (13-2)

  1. sæti ex.ck. Mjallar Gná, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
  2. sæti ex. Hafnafjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Renesmee Des Precieuses Pierres, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Marlene Mile Mouillon
  4. sæti ex. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir

Meistaraflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Öldungaflokkur (2-1)

  1. sæti ex. VOLVW-25 Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Úrslit bestu tíkur

  1. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – BOB, CACIB
  2. VOLW-25 Snjallar Hrafntinnu Viska – CERT, R.CACIB
  3. Mjallar Gná
  4. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría – Jun.CERT, Jun.CACIB

Besti ræktunarhópur með heiðursverðlaun:

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann