
Þann 16. ágúst var haldin Norðurlandasýning á Víðistaðatúni í Hafnarfirði og nú í fyrsta sinn undir nafninu Volcano Winner. Þetta er nýr titill sem verður framvegis veittur á ágústsýningum félagsins, nafnbótina hljóta besta tík og besti rakki í hverri tegund, auk bestu ungliða og bestu öldunga af hvoru kyni.
Í okkar tegund voru sýndir 11 hvolpar, 14 rakkar, 24 tíkur og 4 ræktunarhópar. Dómari var Ligita Zake frá Lettlandi og er hún sjálf cavalier eigandi. Dýrabær gaf verðlaun og þátttökumedalíur hvolpa.
Besti hundur tegundar var C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock með titilinn Volcano Winner. Íslenska stigið gekk niður til CIB NOCH DKCH SECH CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle og varð hann þar með íslenskur meistari, hann fékk einnig Norðurlandastigið. Besta tík tegundar með íslenskt og Norðurlandameistarastig, auk titilsins Volcaco Winner, var Snjallar Hrafntinnu Viska.
Besti ungliði tegundar var Bonitos Companeros Jailbreak með íslenskt og Norðurlanda-ungliðameistarastig, einnig titilinn Volcano Junior Winner. Hann náði einnig 3. sæti í keppni um besta ungliða í grúppu 9. Best af gagnstæðu kyni var ISJCh Esju Nætur Viktoría með Norðurlandameistarastig og titilinn Volcano Junior Winner. Íslenska ungliðameistarastigið gekk niður til Hafnarfjalls Elsu Emmu. Besti öldungur tegundar var C.I.B.-V ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi með sitt þriðja Norðurlanda-öldungameistarastig og verður því Norðurlanda-öldungameistari, auk þess að fá titilinn Volcano Veteran Winner. Best af gagnstæðu kyni var Eldlukku Salínu Sunshine Sera með íslenskt og Norðurlanda-öldungameistarastig, auk nafnbótarinnar Volcano Vet. Winner.
Besti hvolpur 4-6 mánaða var Hafnarfjalls Birtu Brá og besti rakki í sama aldursflokki Hafnarfjalls Birtu Már. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Hafnarfjalls Elsu Alex og best af gagnstæðu kyni Miðkots Tía. Besti ræktunarhópur tegundar var frá Mjallar ræktun.
Nánari úrslit:
Hvolpaflokkur 4-6 mánaða
Rakkar (1)
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Már, eig. Kristján Aage Hilmarsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Tíkur (2)
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Brá, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Bára, eig. Stefanía Vilhjálmsdóttir Reykdal, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Rakkar (3)
- sæti SL Hafnarfjalls Elsu Alex, eig. Sandra Theódóra Árnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Mánaljós Ecco, rækt. Kristín Bjarnadóttir
Tíkur (5)
- sæti SL Miðkots Tía, eig. Sædís Magnúsdóttir og Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Mánaljóss Ellý Vilhjálms, rækt. Kristín Bjarnadóttir
- sæti SL Miðkots Lauma, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Elsu Elísabet, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
10 rakkar fengu Excellent (7 með meistaraefni) og 4 Very good.
Ungliðaflokkur (2)
- sæti ex.ck. jun.cert. n-jcac. Bonitos Companeros Jailbreak, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
- sæti ex. Mjallar Gotti Cosmo, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
Opinn flokkur (6)
- sæti ex.ck. ISJW-24 Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex.ck. C.I.B.-J NJr Ch Pecassa’s James Bond, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Nina Ryland Kallakleiv
- sæti vg. Esju Dare To Dream James Bond, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti vg. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Meistaraflokkur (5)
- sæti ex.ck. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
- sæti ex.ck. C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, eig. Guðríður Vestars, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
- sæti ex.ck. ISCh Navenda’s Charm of Diamonds, eig. Guðríður Vestars, rækt. Helen Eikeland
- sæti ex. ISCh Cavalion (FCI) Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex.ck. vet.cert. n-vcac. ISCh ISVetCh RW-17-21 ISVW-24 Ljúflings Merlin Logi, eig. Rúnar Már Sverrisson og Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. María Tómasdóttir
Úrslit bestu rakkar
- C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – BOB, NCAC
- C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J Pecassa’s Mister Power Of Sprudle – CERT, R.NCAC
- Bonitos Companeros Jailbreak – Jun.CERT, N-JCAC
- ISJW-24 Mjallar Garpur
16 tíkur fengu Excellent (8 með meistaraefni) og 8 Very good.
Ungliðaflokkur (7-1)
- sæti ex.ck. n-jcac. ISJCh Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti ex.ck. jun.cert. Hafnarfjalls Elsu Emma, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. Mjallar Gyðja Mánadís, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti ex. Eldlukku Möndlu Hvönn, eig. Bjarney Harðardóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Unghundaflokkur (3)
- sæti ex.ck. Snjallar Hrafntinnu Viska, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
- sæti ex.ck. ISCh Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Opinn flokkur (13-1)
- sæti ex.ck. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti ex.ck. Brellu Kviku Sprunga, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti ex. Eldeyjarlilju Bonnie Tyler, eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, rækt. Jón Grímsson
- sæti ex. Sóldísar Amý Mandla, eig. Ásdís Birna Bjarkadóttir, rækt. Hafdís Lúðvíksdóttir
Meistaraflokkur (2)
- sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
- sæti ex. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
Öldungaflokkur (1)
- sæti ex.ck. vet.cert. n-vcac. Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Úrslit bestu tíkur
- Snjallar Hrafntinnu Glitra – BOS, CERT, NCAC
- NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – R.NCAC
- Hafnarfjalls Karlottu Embla
- ISJCh Esju Nætur Viktoría – Jun.CERT, N-JCAC
Ræktunarhópar með heiðursverðlaun
- Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested
- Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
- Esju ræktun – Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir