Alþjóðleg haustsýning 4. október 2025

BOB og BOS – C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle og NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers

Helgina 4.-5. október var haldin alþjóðleg haustsýning HRFÍ, að þessu sinni í reiðhöll Fáks í Víðidal. Um 850 hundar voru skráðir og þar af voru flestir cavalier eða 62 hundar ásamt 4 ræktunarhópum. Frábært að sjá þessa góðu þátttöku hjá deildinni og vonandi heldur þetta svona áfram. Dómari var Mikael Nilsson frá Svíþjóð og Dýrabær gaf verðlaun.

Besti hundur tegundar var C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle og besta tík tegundar NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers. Alþjóðlega rakkameistarastigið nýttist ekki í þetta sinn þar sem bæði besti og annar besti rakki eru nú þegar alþjóðlegir meistarar. Elixir var hins vegar að fá sitt fjórða alþjóðlega stig og verður því alþjóðlegur meistari eftir staðfestingu frá FCI. Íslensku meistarastigin gengu niður til ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoríu og ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak.

Besti ungliði tegundar var ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría og besti ungliðarakki ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak, bæði með alþjóðleg ungliðameistarastig. Viktoría var að fá sitt þriðja stig og verður því alþjóðlegur ungliðameistari en hún er fyrsti cavalier hundurinn ræktaður á Íslandi sem nær þeim árangri. Hafnarfjalls Elsu Emma fékk íslenskt ungliðameistarastig sem var hennar annað stig og hún því orðin íslenskur ungliðameistari.

Besti ræktunarhópur tegundar var frá Hafnarfjalls ræktun og náði þeim frábæra árangri í úrslitum dagsins að verða 3. besti ræktunarhópur.

Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum:

17 rakkar fengu Excellent, 4 Very good og 1 Good.

Ungliðaflokkur (3)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. jun.cacib. ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti ex. Cavalion (FCI) Mr Wolf, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Andrearczyk Wozniakowska
  3. sæti vg. Eldlukku Netti Louis Álmur Snær, eig. Leó Máni Quyen Nguyén, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (2)

  1. sæti ex. Mjallar Geisli, eig. Jón Grímsson, rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (11)

  1. sæti ex.ck. Gasekær’s Tro på drømme Rockey, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
  2. sæti ex. ISJW-24 Mjallar Garpur, eig. Laufey Guðjónsdóttir, rækt. Arna Sif Kærnested
  3. sæti ex. Gasekær’s Black Beautiful Gino, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
  4. sæti ex. Hafnarfjalls Unu Flóki, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (6)

  1. sæti ex.ck. C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, eig. Guðríður Vestars, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
  2. sæti ex.ck. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  3. sæti ex.ck. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
  4. sæti ex. ISCh Cavalion (FCI) Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska

Úrslit bestu rakkar

  1. C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle – BOB, CACIB
  2. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – R.CACIB
  3. ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak – CERT, jun.CERT, jun.CACIB
  4. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers

18 tíkur fengu Excellent, 16 tíkur Very Good og 4 Good.

Ungliðaflokkur (12)

  1. sæti ex.ck. jun.cacib. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  2. sæti ex.ck. jun.cert. Hafnarfjalls Elsu Emma, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. Sóleyjar Doppa Sól, eig. og rækt. Kristín Ósk Bergsdóttir
  4. sæti ex. Eldlukku Möndlu Mura, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (5)

  1. sæti ex.ck. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex.ck. ISJCh Hafnarfjalls Birtu Linda, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti vg. Latte Dobry Rok, eig. Jón Grímsson, rækt. Wioletta Matusiak
  4. sæti vg. Miðkots Nóra, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir

Opinn flokkur (19-1)

  1. sæti ex.ck. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti ex. Hafnarfjalls Selmu Karlotta, eig. Bergþóra Linda Húnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  3. sæti ex. ISJW-24 Seljudals Ósk, eig. og rækt. Halldóra Bergsdóttir og Björn Angantýr Ingimarsson
  4. sæti ex. Hafnarfjalls Karlottu Embla, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann

Meistaraflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Öldungaflokkur (2-1)

  1. sæti ex. VOLVW-25 Eldlukku Salínu Sunshine Sera, eig. Sunna Gautadóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Úrslit bestu tíkur

  1. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – BOS, CACIB
  2. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría – CERT, jun.CACIB
  3. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella – R.CACIB
  4. Snjallar Silfraða Sylgja

Ræktunarhópar með heiðursverðlaun:

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested
  3. Esju ræktun – Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  4. Eldlukku ræktun – Svanborg S. Magnúsdóttir