
BOB og BOS 6-9 mán: Hafnarfjalls Birtu Bára og Hafnarfjalls Birtu Már
Föstudagskvöldið 3. október fór fram hvolpasýning HRFÍ í reiðhöllinni Víðidal þar sem rúmlega 160 hvolpar voru skráðir, en sýndir voru 6 cavalier hvolpar í yngri flokki og 3 í þeim eldri. Dómari var Mikael Nilsson frá Svíþjóð.
Besti hvolpur 3-6 mánaða var Miðkots Askja og bestur af gagnstæðu kyni Brellu Sahara Þinur Dropi. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Hafnarfjalls Birtu Bára og besti rakki í sama aldursflokki Hafnarfjalls Birtu Már. Dýrabær gaf verðlaunabikara og þátttökumedalíur.
Nánari úrslit:
Rakkar 3-6 mánaða (4)
- sæti SL Brellu Sahara Þinur Dropi, eig. Harpa Sigurjónsdóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti SL Brellu Sahara Askur Moli eig. Hrafnhildur Haraldsdóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti SL Miðkots Magni, eig. Ester Halldórsdóttir og Sigþór Ingi Sigþórsson, rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Miðkots Darri, eig. Berglind Kristinsdóttir, rækt. Sunna Gautadóttir
Tíkur 3-6 mánaða (3-1)
- sæti SL Miðkots Askja, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Miðkots Esja, eig. María Árnadóttir, rækt. Sunna Gautadóttir
Rakkar 6-9 mánaða (1)
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Már, eig. Kristján Aage Hilmarsson, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Tíkur 6-9 mánaða (2)
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Bára, eig. Stefanía Vilhjálmsdóttir Reykdal, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Brá, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann