
ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers
Ljósmyndari: Hildur Pálsdóttir
Laugardaginn 25. október fór fram opin æfingasýning á vegum sýningadómaranefndar HRFÍ í reiðhöll Fáks í Víðidal. Þar fengu tilvonandi dómaranemar að spreyta sig og var góð skráning á sýninguna, samtals 160 hundar. Cavalierdeild lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og voru skráðir 18 cavalier hundar.
Besti hundur tegundar var ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, dómari Sigríður Margrét Jónsdóttir. Best af gagnstæðu kyni var ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría. Úrslit um besta hund sýningar dæmdi síðan María Björg Tamimi og varð Eros þriðji besti hundur sýningar.
Besti hvolpur 3-6 mánaða var Eldlukku Töru Ögri. Besti hvolpur 6-9 mánaða var Miðkots Askja og besti rakki í sama aldursflokki Brellu Sahara Þinur Dropi.
Nánari úrslit:
Hvolpar 3-6 mánaða – Dómari Anja Björg Kristinsdóttir
Rakkar (2)
- sæti SL Eldlukku Töru Ögri, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti SL Þórshamrar Príu Nikulás, eig. Elma Rún Benediktsdóttir, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
Hvolpar 6-9 mánaða – Dómari Helga Kolbeinsdóttir
Rakkar (2)
- sæti SL Brellu Sahara Þinur Dropi, eig. Harpa Geirþr Sigurjónsdóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
- sæti SL Brellu Sahara Einir Sámur, eig. Margrét Sigurðardóttir, rækt. Valka Jónsdóttir
Tíkur (4)
- sæti SL Miðkots Askja, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Brá, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
- sæti SL Miðkots Esja, eig. María Árnadóttir, rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti SL Hafnarfjalls Birtu Bára, eig. Stefanía Vilhjálmsdóttir Reykdal, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
Eldri flokkar – Dómari Sigríður Margrét Jónsdóttir
Meistaraflokkur rakkar (1)
- sæti ex. ISCh ISJCh RW-23 ISJW-23 Eros The Enchanting Dreamcatchers, eig. Guðríður Vestars, rækt. Giusy Pellegrini
Ungliðaflokkur tíkur (4)
- sæti ex. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
- sæti ex. Mjallar Gyðja Mánadís, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested
- sæti vg. Eldlukku Möndlu Mura, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
- sæti vg. Eldlukku Netta Blásól, eig. og rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
Opinn flokkur tíkur (5-1)
- sæti ex. Totally True Love Femme Fatale, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Grah José og Monika Kuplen
- sæti ex. Þórshamrar Freyju Dahlia, eig. Anna Linnéa Stierna og Viktor Díar Jónasson, rækt. Fríða Björk Elíasdóttir
- sæti ex. Miðkots Embla, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
- sæti vg. Eldlukku Sunnu Bláklukka, eig. og ræk. Svanborg S. Magnúsdóttir
Úrslit bestu tíkur
- ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría
- Totally True Love Femme Fatale
- Mjallar Gyðja Mánadís
- Þórshamrar Freyju Dahlia