Winter Wonderland sýning 30. nóvember 2025

BOB og BIG4 – C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock
Mynd: Ágúst Elí Ágústsson

Winter Wonderland & Ísland Winner sýning, þar sem gefin voru Norðurlandameistarastig og Crufts qualification, fór fram helgina 29.-30. nóvember en cavalier var sýndur á sunnudeginum. Dómari var Sara Nordin frá Svíþjóð sem sjálf er ræktandi í tegundinni. Meiriháttar skráning var hjá okkur eða samtals 61 hundur, þó einhver forföll hafi orðið. Þrír ræktunarhópar voru einnig sýndir. Vonandi heldur deildin áfram að fjölmenna svona á sýningar næsta árs. Dýrabær sem er okkar trausti styrktaraðili gaf verðlaunabikara eins og áður.

Besti hundur tegundar og einnig 4. besti hundur í tegundahópi 9 var C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24-25 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock. Best af gagnstæðu kyni með íslenskt og Norðurlandameistarastig var Snjallar Silfraða Sylgja. Bæði fá þau titilinn Ísland Winner ‘25 og Crufts qualification. Íslenska rakkameistarastigið gekk niður til ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak og Norðurlandameistarstigið til C.I.B. C.I.B.-J NOCh DKCh SECh ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, sem verður þar með Norðurlandameistari.

Besti ungliði tegundar var ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak og besta ungliðatík ISJCh Hafnarfjalls Elsu Emma. Bæði með Norðurlanda-ungliðameistarastig, titilinn ISJW-25 og Crufts qualification. Bonitos Companeros Jailbreak var að fá sitt annað Norðurlandastig og verður því Norðurlanda-ungliðameistari. Hann varð einnig í 4. sæti í keppni um besta ungliða tegundahóps 9.

Besti ræktunarhópur tegundar var frá Hafnarfjalls ræktun. Nánari úrslit má sjá hér að neðan:

13 rakkar fengu Excellent og 6 Very good.

Ungliðaflokkur (4)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. n-jcac. ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak, eig. Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti ex. Cavalion (FCI) Mr Wolf, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Andrearczyk Wozniakowska
  3. sæti ex. Hafnarfjalls Elsu Alex, eig. Sandra Theódóra Árnadóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti vg. Eldlukku Netti Louis Álmur Snær, eig. Leó Máni Quyen Nguyén, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Unghundaflokkur (2-1)

  1. sæti ex.ck. Mjallar Geisli, eig. Jón Grímsson, rækt. Arna Sif Kærnested

Opinn flokkur (11-2)

  1. sæti ex.ck. PLJCh Fiorintino My First, eig. Jón Grímsson, rækt. M. Buss
  2. sæti ex. Gasekær’s Black Beautiful Gino, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
  3. sæti ex. Gasekær’s Tro på drømme Rockey, eig. Kristín Ósk Bergsdóttir, rækt. Anni Harboe Sørensen
  4. sæti ex. Eldlukku Vetrar Snjór, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir

Meistaraflokkur (6-1)

  1. sæti ex.ck. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Arna Sif Kærnested, rækt. Markus Kirschbaum
  2. sæti ex.ck. C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle, eig. Guðríður Vestars, rækt. Nina Ryland Kallekleiv
  3. sæti ex. ISCh Hafnarfjalls Karlottu Tómas, eig. Berglind Guðmundsdóttir, rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  4. sæti ex. ISCh Cavalion (FCI) Blues Brothers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann og Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir, rækt. Agnieszka Sndrearczyk Wozniakowska

Úrslit bestu rakkar

  1. C.I.B. NORDICCh ISCh ISJCh RW-24 VOLW-25 ISW-23-24 Bonitos Companeros Mr. Spock – BOB, ISW-25, NCAC, Crufts qualification
  2. C.I.B. NOCH DKCH SECH CIB-J ISCh Pecassa’s Mister Power Of Sprudle – R.NCAC
  3. ISJCh VOLJW-25 Bonitos Companeros Jailbreak – CERT, jun.cert, n-jcac., ISJW-25, Crufts qualification
  4. Mjallar Geisli

 17 tíkur fengu einkunnina Excellent, 15 Very good og 2 Good.

Ungliðaflokkur (11)

  1. sæti ex.ck. jun.cert. n-jcac. ISJCh Hafnarfjalls Elsu Emma, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti ex. Miðkots Lauma, eig. og rækt. Sunna Gautadóttir
  3. sæti ex. Eldlukku Auðar Melkorka, eig. Guðbjörg Björnsdóttir, rækt. Svanborg S. Magnúsdóttir
  4. sæti ex. Mjallar Gyðja Mánadís, eig. og rækt. Arna Sif Kærnested

Unghundaflokkur (4)

  1. sæti ex.ck. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella, eig. og rækt. Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. sæti vg. Latte Dobry Rok, eig. Jón Grímsson, rækt. Wioletta Matusiak
  3. sæti vg. ISJCh VOLJW-25 Esju Nætur Viktoría, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  4. sæti vg. Snilldar Úlfu Eldrún, rækt. Matthildur Úlfarsdóttir

Opinn flokkur (20-3)

  1. sæti ex.ck. Snjallar Silfraða Sylgja, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir
  2. sæti ex.ck. ISJW-24 Seljudals Ósk, eig. og rækt. Halldóra Bergsdóttir og Björn Angantýr Ingimarsson
  3. sæti ex.ck. Esju Nótt, eig. og rækt. Svanhvít Dröfn Sæmundsdóttir
  4. sæti ex.ck. Eldeyjarlilju Jökla, eig. Íris Dögg Gísladóttir, rækt. Jón Grímsson

Meistaraflokkur (2)

  1. sæti ex.ck. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers, eig. Anna Þórðardóttir Bachmann, rækt. Giusy Pellegrini
  2. sæti ex.ck. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá, eig. og rækt. Steinunn Rán Helgadóttir

Úrslit bestu tíkur

  1. Snjallar Silfraða Sylgja – BOS, ISW-25, CERT, NCAC, Crufts qualification
  2. NORDICCh ISCh ISJCh RW-23-24-25 ISJW-23 ISW-24 Elixir D’Amour-Bl The Enchanting Dreamcatchers – R.NCAC
  3. ISCh ISJCh Snjallar Kastaní Björt á brá
  4. ISJCh RJW-25 Hafnarfjalls Karlottu Ísabella

Ræktunarhópar með heiðursverðlaun:

  1. Hafnarfjalls ræktun – Anna Þórðardóttir Bachmann
  2. Mjallar ræktun – Arna Sif Kærnested

Birt með fyrirvara um villur. Deildin óskar öllum eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn.